"How 2 do" vantskæling í MSI MegaPc (mini pc)

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

þetta verður project næsta mánaðar :8)

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Birkir, sýndu fram á það.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

herra expert: þú settir þetta fram áðan eins og að það þyrfit ekki að kæla minnin at all.

segðu mér líka hvernig þú ætlar að koma fyrir viftu fyrir ofan minnin í þessum kassa.. ég efa það að það sé hægt að koma fyrir 40mm viftu, hvað þá viftu sem að gerir eitthvað gagn.
"Give what you can, take what you need."

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Bara ekki kaupa þessa kassa ef þú ætlar að yfirklukka e-ð..

Svo efa ég að minnið sé að láta slökkva á tölvunni vegna þess að það er of heitt.. er það nokkuð komið upp í 100°c?

Svo er vifta jafnvel óþörf þó þú notir upp að 3.2v sem ég efa að hann geri.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

Hvar er svo best að kaupa sér vatns kælingu á islandi :lol: fæ mér i sumar ég veit hvar þetta fæst og svona en hvar er besta að kaupa vatnskælingu hvar fær mar svo besta service :wink:
ég er bannaður...takk GuðjónR

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

td. http://www.task.is og í Þór einsog hann sagði

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ekki kaupa slöngurnar í Task á einhvern 1000 kall meterinn. Byko er td. að selja slöngur á 89 kr. meterinn minnir mig.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

gumol skrifaði:Ekki kaupa slöngurnar í Task á einhvern 1000 kall meterinn. Byko er td. að selja slöngur á 89 kr. meterinn minnir mig.


hehe jú mikið rétt ég fór í Task og þá voru þær á 1000kr meterinn en á í 79 í byko


en svona BTW. þá er tölvan kominn í 4 gráður í pínu loadi.. Koma nokkur screenshot fljótlega :D
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

er þetta alveg eins slöngur þá ? :lol:
ég er bannaður...takk GuðjónR

iceolpack
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 29. Nóv 2004 22:19
Staða: Ótengdur

How the h***

Póstur af iceolpack »

Hvernig í ansk komstu dælunni ofan í dósina?
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: How the h***

Póstur af ponzer »

Ice master skrifaði:er þetta alveg eins slöngur þá ? :lol:


Jebb :!:


iceolpack skrifaði:Hvernig í ansk komstu dælunni ofan í dósina?


Þessi dós er opnanlega (þetta er risa dós, en svona btw þá er þetta klakabox en lýtur út eins og risa dós) Mynd innann úr dósini:
Mynd
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

hey


ég ætla að kvarta í sMáíssamtökin þarna

þú ert með næstum 700 gb glætan að það sé legal!!!

PASSAÐU ÞIG HÉR KEMUR MAGGI KJARTANS!!! :twisted:
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

CendenZ skrifaði:hey


ég ætla að kvarta í sMáíssamtökin þarna

þú ert með næstum 700 gb glætan að það sé legal!!!

PASSAÐU ÞIG HÉR KEMUR MAGGI KJARTANS!!! :twisted:



Mannstu eitthvað eftir þessu ?


CendenZ skrifaði:home made file server með 800 gb

keyrir á 2003 server.

routing er já með honum.

=) Very Happy

og þetta sem er límt á er hitamælir.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

má ekki alveg setja smá Antifreze i vatnskælingu bæta smá við i vatnið?
ég er bannaður...takk GuðjónR

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ice master skrifaði:má ekki alveg setja smá Antifreze i vatnskælingu bæta smá við i vatnið?


Af hverju ættirðu að vilja gera það nema að vatnið sé að ferðast eitthvert undir frostmarki?

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

CendenZ skrifaði:væri örugglega mjög gaman að prufa að runna svona system

og prufa að lengja snúrurnar, setja kannski vatnsgeyminn út með smá frostlög :)

fá alveg -5 ° kalt vatn beint á unitið og oc'a duglega :twisted:


Þétting raka á leiðslum með -5 gráðu vatni í sem liggja inní 25 + gráðu umhverfi myndi verða vandamál.
Svara