"How 2 do" vantskæling í MSI MegaPc (mini pc)

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

"How 2 do" vantskæling í MSI MegaPc (mini pc)

Póstur af ponzer »

Jæja... Frændi minn sem á MSI MegaPc átti alltaf í vandræðum með hita í vélini hjá sér, þannig að við vorum að spá í vatnskælingu en þar sem þessi kassi er MEGA lítill þá vorum við frekar svartsýnir á að þetta passaði en jújú við keyptum þetta og viti menn þetta heppnaðist 100%. Við keyptum Zalman kælinguna (bara kæli kubbinn) þetta fékkst í Þór Ármúla og vil ég þakkar þeim fyrir frábæra þjónustu. Kubburinn: http://www.zalmanusa.com/usa/product/vi ... 4&code=009

Hérna eru svo myndindar og allt það.

http://ponzer.no-ip.biz/snorri/myndir/megapc/

Vil ég minna á að það er verið að skoða möguleikana á vantskælingu á minnið í þessum kassa.. Ég skelli auðvita upp myndum að því þegar að því kemur.
Last edited by ponzer on Þri 18. Jan 2005 16:54, edited 1 time in total.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hérna eru líka fínar leiðbeningar um svona homemade dæmi :)
http://www.virtual-hideout.net/guides/w ... dex2.shtml
edit: já til hamingju með þetta :) alltaf gaman af svona hlutum :P
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

nice ... :shock:

væri ekki sniðugast fyrir mig að fá mér eitthvað svona til að oc örgjörvann ??

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ekki slæmt :D

En til þess að ég myndi gera þetta við minn shuttle xpc þá myndi ég vilja koma öllu draslinu fyrir inní kassanum. Til kit sem eru með vatnskút og dælu sem komast fyrir í kassanum sjálfum.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

djöfull langar mig í vatnskælingu á örgjörvann minn :x

hvað kostar svona kit sem fittar inní kassann ? allt systemið ? er þetta ekki feitt dýrt ? :?

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Þú gerir þér grein fyrir að það er virkilega tilgangslaust að vatnskæla minni.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Cascade skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir að það er virkilega tilgangslaust að vatnskæla minni.
Nei.... Vélin var stundum að slökkva á sér vegna hita á minninu !!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er líka hægt að overclocka minnin meira ef þau eru köld.
"Give what you can, take what you need."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

síðan er líka hægt ða láta kassan útí glugga og láta vantsgemirinn út :D ðea inní ísskap :D
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Yank skrifaði:Ekki slæmt :D

En til þess að ég myndi gera þetta við minn shuttle xpc þá myndi ég vilja koma öllu draslinu fyrir inní kassanum. Til kit sem eru með vatnskút og dælu sem komast fyrir í kassanum sjálfum.
Það ætti allveg að vera hægt, ég er búinn að pæla smá í þessu fyrir Shuttle XPC vélar, kubburinn ætti að komast í hann en eina málið er ef þú ætlar að hafa þetta allt inn í kassanum þá er forðadallurinn svo lítill og dælan tekur líka sitt pláss og það kemst öruglega ekki, svo þarftu líka kæli sem mig langar alls ekki að vita hvernig hann kemst i kassan, gæti samt verið að hann kæmist þar sem annar harðidiskurinn er og vifta ofan á, þessi kælir er bara eins og intercooler í bílum en þú gætir fengið hann minni og þá ætti þetta að vera nokkuð flott... Allavega er kælirinn sem við notum er svona mini intercooler en þú getur öruglega fengið extra mini intercooler. Þetta er ekkert svo galin hugmynd hjá þér, en PCI og AGP raufarnar yrðu að vera tómar svo plássið stækki.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ertu að tala um minnið á skjákortinu eða DDR minnið
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er ddr minni á 99.9% skjákorta.

en ég geri ráð fyrir að hann sé að tala um minnið í tölvunni.
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Æji hann veit allveg hvað ég er að tala um
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

hahallur skrifaði:Ertu að tala um minnið á skjákortinu eða DDR minnið
Á góðri íslensku heitir þetta vinnsluminni :D Já er að setja þetta á innraminni ð !
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

SnatiHundur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 17. Jan 2005 01:24
Staða: Ótengdur

Póstur af SnatiHundur »

ponzer skrifaði:Allavega er kælirinn sem við notum er svona mini intercooler en þú getur öruglega fengið extra mini intercooler. Þetta er ekkert svo galin hugmynd hjá þér, en PCI og AGP raufarnar yrðu að vera tómar svo plássið stækki.
Ég er að spá í að fara útí að smíða mér vatnskælingu og var að spá í að nota miðstöðvar element úr einhverjum bíl sem vatnskassa. Svoleiðis kælir er mun algengari en intercooler og mun ódýrari. Það eru til ótal gömul miðstöðvarelement á partasölunum.

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

Ég myndi setja smá gúmmí á milli þar sem slöngurnar koma inn og út.. sýnist þetta vera frekar beitt :? ..bara svona til öryggis
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

SnatiHundur skrifaði:
ponzer skrifaði:Allavega er kælirinn sem við notum er svona mini intercooler en þú getur öruglega fengið extra mini intercooler. Þetta er ekkert svo galin hugmynd hjá þér, en PCI og AGP raufarnar yrðu að vera tómar svo plássið stækki.
Ég er að spá í að fara útí að smíða mér vatnskælingu og var að spá í að nota miðstöðvar element úr einhverjum bíl sem vatnskassa. Svoleiðis kælir er mun algengari en intercooler og mun ódýrari. Það eru til ótal gömul miðstöðvarelement á partasölunum.

Já það er eflaust til fullt að leiðum til að kæla þetta.

everdark skrifaði:Ég myndi setja smá gúmmí á milli þar sem slöngurnar koma inn og út.. sýnist þetta vera frekar beitt :? ..bara svona til öryggis
Nehh þetta er alls ekki beitt en það lýtur kannski pínu þannig út á myndunum. :D
Last edited by ponzer on Þri 18. Jan 2005 19:08, edited 1 time in total.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

hvað er ofan í dósinni ? :oops:
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

MuGGz skrifaði:hvað er ofan í dósinni ? :oops:
Vatnið og dælan sem dælir vatni á örgjörvan
Sérst betur hérna :
Mynd
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

væri örugglega mjög gaman að prufa að runna svona system

og prufa að lengja snúrurnar, setja kannski vatnsgeyminn út með smá frostlög :)

fá alveg -5 ° kalt vatn beint á unitið og oc'a duglega :twisted:
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

CendenZ skrifaði:væri örugglega mjög gaman að prufa að runna svona system

og prufa að lengja snúrurnar, setja kannski vatnsgeyminn út með smá frostlög :)

fá alveg -5 ° kalt vatn beint á unitið og oc'a duglega :twisted:
Það verður gert.. Þetta var bara allt inni því þetta var bara svona test.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég er að spá í að smíða mér svona system, heavy töff :8)

vantar góða kælingu á örgjörvann svo ég geti farið að oc hann almennilega :twisted:

ég ætla þá að reyna smíða kassa utan um kælirinn og dæluna og vatnið, og sprauta í sama lit og turn kassinn minn :P

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

gnarr skrifaði:það er líka hægt að overclocka minnin meira ef þau eru köld.
Þú ert greinilega expert í yfirklukkun.

Vifta yfir minnið er alveg feikinóg.

Þá erum við að tala um að sem hafa notað LN2 á bæði CPU og NB hafa látið viftu vera nóg fyrir minnið.. sem er þá oft á 3.5-4.0v

Svo hafa margir náð 300mhz 2-2-2-5 (ddr600), með viftu yfir minninu.

Ég á 2x256mb minni sem gerir 275mhz (ddr550) með 2-2-2-5 og það hefur einu sinni ekki headspreader, var með viftu þó yfir.

AÐ VATNSKÆLA VINNSLUMINNI ER TÍMA- OG PENGINASÓUN.

Varð að koma þessu út..
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

MuGGz skrifaði:ég er að spá í að smíða mér svona system, heavy töff :8)

vantar góða kælingu á örgjörvann svo ég geti farið að oc hann almennilega :twisted:

ég ætla þá að reyna smíða kassa utan um kælirinn og dæluna og vatnið, og sprauta í sama lit og turn kassinn minn :P
Farðu í Þór og keyptu Zalman kælinguna, ég keypti reyndar seinustu kælinguna í dag en þeir ætla að panta meira að mér skillst.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Cascade skrifaði:
gnarr skrifaði:það er líka hægt að overclocka minnin meira ef þau eru köld.
Þú ert greinilega expert í yfirklukkun.

Vifta yfir minnið er alveg feikinóg.

Þá erum við að tala um að sem hafa notað LN2 á bæði CPU og NB hafa látið viftu vera nóg fyrir minnið.. sem er þá oft á 3.5-4.0v

Svo hafa margir náð 300mhz 2-2-2-5 (ddr600), með viftu yfir minninu.

Ég á 2x256mb minni sem gerir 275mhz (ddr550) með 2-2-2-5 og það hefur einu sinni ekki headspreader, var með viftu þó yfir.

AÐ VATNSKÆLA VINNSLUMINNI ER TÍMA- OG PENGINASÓUN.

Varð að koma þessu út..
Þó svo að það sé alveg nóg að hafa bara viftu á minninu þá er samt hægt að overclocka meira ef maður kælir það með vatni. gnarr var ekki að halda neinu öðru fram. :wink:
Svara