Er að leita mér að notaðri eða nýrri SFF x86 tölvu sem er með einni eða tveimur low profile PCI-E raufum.
Hvar fær maður svona í dag?
Ætlunin er að smíða eigin eldvegg/router væntanlega með pFsence eða VyOS, er kominn með pci-e 2.5Gbe kort í hana og fékk líka þessa fínu TP-Link 2.5G switcha á Ali þannig að Backbone verður fínt og ekkert mál að nota gömlu CAT-5e snúrurnar

Skoða allar tillögur, hvort sem það vantar örgjörva eða minni eða eitthvað.
K.