LEYST [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

LEYST [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af kornelius »

Sælir Vaktarar

Er að leita mér að notaðri eða nýrri SFF x86 tölvu sem er með einni eða tveimur low profile PCI-E raufum.

Hvar fær maður svona í dag?

Ætlunin er að smíða eigin eldvegg/router væntanlega með pFsence eða VyOS, er kominn með pci-e 2.5Gbe kort í hana og fékk líka þessa fínu TP-Link 2.5G switcha á Ali þannig að Backbone verður fínt og ekkert mál að nota gömlu CAT-5e snúrurnar :)

Skoða allar tillögur, hvort sem það vantar örgjörva eða minni eða eitthvað.

K.
Last edited by kornelius on Mán 13. Des 2021 20:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af kornelius »

Kannski er ég bara að leita mér að gömlu ITX móðurborði - Einhver?

K.

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af Hausinn »

"Low profile PCI-E raufum"? Hef ekki heyrt um neitt slíkt. ITX móðurborð hafa bara eina venjulega PCI-E rauf. Ef þér vantar tvær þarftu sennilegast að fara í micro-ATX og einhvern nettan kassa.

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af Vaski »

Er með eina Dell OptiPlex 7010 SFF, sjá hérna; https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 53#p748953
Er það eitthvað sem gæti hentað þér?
Skjámynd

Höfundur
kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af kornelius »

Vaski skrifaði:Er með eina Dell OptiPlex 7010 SFF, sjá hérna; https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 53#p748953
Er það eitthvað sem gæti hentað þér?
Hæ þessi gæti komið til greina?

Geturðu sent mér málin á henni Breidd x Hæð x Dýpt/Lengd?
Það eru nefnilega til nokkrar týpur af þessum SFF vélum.

Og hvað viltu fá fyrir hana?

Gætir líka sent mér það í Einkaskilaboðum ef þú vilt.

K.

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af Vaski »

29,5x32,5x9,5
Kippa af íslenskum handverksjólabjór?
Skjámynd

Höfundur
kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Póstur af kornelius »

Vaski skrifaði:29,5x32,5x9,5
Kippa af íslenskum handverksjólabjór?
Því er svo sannarlega tekið - ég sendi þér GSM númerið mitt í ES og getum þá verið í sambandi á morgun. :)

K.
Svara