Spotify end-of-the-year playlist

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af appel »

Einhverjir sem vilja deila sínum? :D
*-*

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af Viggi »

Last edited by Viggi on Fim 02. Des 2021 22:36, edited 1 time in total.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af appel »

Þetta er eitthvað bilað hjá spotify sýnist mér, slóðin sýnir mér ekki þín lög. hmmm

hjérna er minn
https://open.spotify.com/playlist/37i9d ... b697ff478d
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af GuðjónR »

Ohhhh ég var aðeins of fljótur á mér að skipta um netfang fyrir viku, hefði átt að bíða aðeins. Fékk þess vegna engan lista.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af appel »

Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift.
En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga.
*-*

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af Viggi »

Breytti linknum. Á að virka núna held ég
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af appel »

Viggi skrifaði:Breytti linknum. Á að virka núna held ég
Ekki að fúnkera. Virkar þetta hjá mér?
*-*

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af Viggi »

appel skrifaði:
Viggi skrifaði:Breytti linknum. Á að virka núna held ég
Ekki að fúnkera. Virkar þetta hjá mér?
Opnast bara minn playlisti
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af appel »

Viggi skrifaði:
appel skrifaði:
Viggi skrifaði:Breytti linknum. Á að virka núna held ég
Ekki að fúnkera. Virkar þetta hjá mér?
Opnast bara minn playlisti
Sama hér :) spotify að klikka sýnist mér.
*-*

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af mikkimás »

appel skrifaði:Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift.
En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga.
Er búinn að vera með Spotify í 5-6 ár núna.

Læt mér nægja YT Music í bili.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af stefhauk »

Samkvæmt mínu hlustaði ég mest á óskasteinar eftir Hafdísi Huld :lol:
Greinilega of spilað fyrir drenginn þegar hann er að fara sofa :lol:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af elv »

Gott að Spotify áskriftargjöldin mín fóru í þetta :face
https://mixmag.net/read/spotify-daniel- ... icism-news


En annars segjir Spotify að ég hafi hlustað mest á Bieber, smá högg að komast að þvi að vera laumu fan :lol:
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af Sallarólegur »

appel skrifaði:Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift.
En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga.
Er ekki YouTube premium bara málið í dag?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af axyne »

Topp 100 playlistinn er greinilega ekki að virka í deilingu.

Mitt nr1: Of Mice & Men - Taste of Regret
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af audiophile »

Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift.
En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga.
Er ekki YouTube premium bara málið í dag?
Ég er með bæði Spotify og YT Premium og get einhvernveginn ekki komið mér inn í YT Music og finnst Spotify þægilegra fyrir tónlist og podcast. Borga aðallega fyrir YT Premium til að sleppa við auglýsingar og geta verið með slökkt á skjánum í símanum og hlustað á myndbönd.
Have spacesuit. Will travel.

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Spotify end-of-the-year playlist

Póstur af TheAdder »

audiophile skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Ég er búinn að vera með spotify premium í líklega 5-6 ár í gegnum Símann, bara verið einsog kalda vatnið ekkert pælt í áskrift.
En núna þarf maður víst að endurnýja samband sitt beint við Spotify. Held að þetta eigi við um líklega tugþúsundir íslendinga.
Er ekki YouTube premium bara málið í dag?
Ég er með bæði Spotify og YT Premium og get einhvernveginn ekki komið mér inn í YT Music og finnst Spotify þægilegra fyrir tónlist og podcast. Borga aðallega fyrir YT Premium til að sleppa við auglýsingar og geta verið með slökkt á skjánum í símanum og hlustað á myndbönd.
Ég hendi iðulega tónlistinni úr Spotify appinu inn á Yamaha græjur, Spotify connect fídusinn er að mínu mati ómissandi.
Svara