Þannig er mál með vexti að ég er að selja bílinn minn líklegast á morgun og er að fara fá Teslu afhenda í desember, hinsvegar væri hentugt að hafa bíl í millitíðinni, ég sel bílinn svona snemma þar sem desember er ekki besti mánuður til þess að reyna selja bíl.
En núna er ég að velta því fyrir mér hvort að einhver bílaleiga er með einhvern góðan díl ef það er tekið í tæpan mánuð eða hvort þið vitið um einhverja aðra þjónustu þar sem ég gæti komist í bíl, allar tillögur koma til greina Annars verður maður líklegast bara að taka það á sig að vera bíllaus í tæpan mánuð
Ryzen 7 3700X | NVIDIA RTX 3070 FE | Asus ROG STRIX X570-E | 16Gb 3200MHz Corsair VENGEANCE RGB PRO | Silicon Power 1Tb M.2 | Seasonic Focus Gold 650W
Ef teslan er afhend í desember afhverju bara ekki bíða?
Það eru 5 dagar þangað til desember byrjar, annars væri þá ekki bara að leigja bíl í einn mánuð'? Það er frá 70-200k myndi ég segja, fer eftir því hvernig bíl þú tekur.
Last edited by halipuz1 on Fös 26. Nóv 2021 08:19, edited 1 time in total.
halipuz1 skrifaði:Ef teslan er afhend í desember afhverju bara ekki bíða?
Það eru 5 dagar þangað til desember byrjar, annars væri þá ekki bara að leigja bíl í einn mánuð'? Það er frá 70-200k myndi ég segja, fer eftir því hvernig bíl þú tekur.
Hann er að koma um miðjan Des, þannig þetta er svolítið meira en bara 5 dagar
Ryzen 7 3700X | NVIDIA RTX 3070 FE | Asus ROG STRIX X570-E | 16Gb 3200MHz Corsair VENGEANCE RGB PRO | Silicon Power 1Tb M.2 | Seasonic Focus Gold 650W
Ég er í nákvæmlega sömu stöðu, fæ afhenda Teslu um miðjan des, seldi hina Tesluna núna um daginn, leitaði og leitaði að bíl en allt til sölu var bara eitthvað algert rusl sem ég nennti ekki, of dýrt að leigja líka , fékk síðan sem betur fer bíl í láni frá systur minni þangað til ég fæ nýju Tesluna