Blikur á lofti í vaxtamálum

Allt utan efnis
Svara

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af falcon1 »

Ég er allavega sáttur með að hafa drifið í að festa vextina hjá mér um daginn. Ég býst við þessu hækkunarferli sé ekki lokið.

Vildi samt að við gætum notið lágvaxtarumhverfis til langs tíma en það virðist ekki vera hægt.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af GuðjónR »

falcon1 skrifaði:Ég er allavega sáttur með að hafa drifið í að festa vextina hjá mér um daginn. Ég býst við þessu hækkunarferli sé ekki lokið.

Vildi samt að við gætum notið lágvaxtarumhverfis til langs tíma en það virðist ekki vera hægt.
Sömuleiðis, góð tilfinning að vera með 4.05% fasta vexti næstu þrjú árin.
Stýrivextir eiga eftir að fara yfir 5% á því tímabili og bankavextir sjálfsagt í 7-8% eða hærra, fer eftir verðbólgu.

Svo verður annað hrun, þetta minnir mig á tímabili frá 2005 og að bankahruni, þegar allir fóru í gengislán svo hrundi gengið og öll lán hækkuðu um 30% á einni nóttu. Þessa fasteignaverðshækkanir sem hafa átt sér stað eru engan vegin sjálfbærar.

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af falcon1 »

Æ ég ætla nú rétt að vona að það verði nú ekki svo slæmt að það verði álíka hrun og 2008. :(
Finnst samt gott að geta verið öruggur um að vita alltaf nákvæmlega hvaða upphæð ég þarf að borga í lánið næstu 5 árin sama hvað gerist með vexti og verðbólguna. Hef litla trú á að verðbólgan hjaðni mikið þar sem verðbólga erlendis er á töluverðri siglingu líka.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af worghal »

falcon1 skrifaði:Ég er allavega sáttur með að hafa drifið í að festa vextina hjá mér um daginn. Ég býst við þessu hækkunarferli sé ekki lokið.

Vildi samt að við gætum notið lágvaxtarumhverfis til langs tíma en það virðist ekki vera hægt.
sama hér, get sofið rótt eftir að hafa farið í endurfjármögnun og fest vexti um daginn \:D/
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af Hjaltiatla »

Fasteignamarkaðurinn gæti orðið fórnarlamb verðbólgu
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... b_verdbol/

Enn kemur verðbólgan í bakið á Seðlabankanum
https://www.ruv.is/frett/2021/11/17/enn ... labankanum


Maður er eitthvað að reyna að lesa í stöðuna. Mann grunar að verkalýðsforustan eigi eftir að láta í sér heyra þar sem Seðlabankastjóri er að vara við launahækkunum.

Hver veit svosem hvernig Covid ástandið á eftir að þróast , en talað er um að kostnaður á erlendum vörum hækki (vegna hærri flutningskostnaðar). Öfunda ekki fólk sem er að koma sér inná fasteignarmarkaðinn þar sem það er minna framboð á íbúðum en eftirspurnin (hjálpar ekki til ef verð á byggingarvörum og launakostnaður verður hærri á næstunni við að reisa ný hús).Gæti alveg trúað að fasteignaverð hækki enn frekar.
Last edited by Hjaltiatla on Mið 17. Nóv 2021 16:55, edited 2 times in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af GuðjónR »

https://www.visir.is/g/20212187484d/lan ... kkar-vexti

Í kjölfar breytinganna verða breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hjá Landsbankanum 4,20%. Lægstu fastir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum verða 4,65%.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af hagur »

Vúhú, ég er sáttur við mína 3.9% föstu vexti næstu c.a 2.5 árin. Að festa vextina síðasta vor var greinilega rétt ákvörðun.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af vesley »

Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti
massabon.is
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af Klemmi »

Held að þetta sé í fyrsta skipti frá því að ég tók fyrst lán í byrjun 2015, sem það hefur borgað sig að vera með fasta óverðtryggða vexti.

Gleður mig að ég er loksins með hagstæðustu lánatýpuna, en á sama tíma hef ég borgað helvíti mikið aukalega hingað til, og auðvitað súrt að fagna verðbólgunni og hækkandi vaxtastigi.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af GuðjónR »

vesley skrifaði:Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti
Kristalskúlan mín spáir 4.5% hjá þér um mitt næsta ár…
hagur skrifaði:Vúhú, ég er sáttur við mína 3.9% föstu vexti næstu c.a 2.5 árin. Að festa vextina síðasta vor var greinilega rétt ákvörðun.
Góður!
Ég beið aðeins of lengi, samt sáttur með 4.05%
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti
Kristalskúlan mín spáir 4.5% hjá þér um mitt næsta ár…
Kæmi mér ekki á óvart en spurning hvort það muni vara lengi.
Er líka núna að borga aukalega á lánin meðan vextirnir eru enn lágir. Aðeins að rífa það niður um nokkra þúsundkalla :lol:
massabon.is
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af hagur »

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
vesley skrifaði:Vextirnir komnir í 3,6% hjá mér eins og við var að búast. Spurning hver staðan verður um næsta sumar hvort það sé rétt hjá mér að festa ekki vexti
Kristalskúlan mín spáir 4.5% hjá þér um mitt næsta ár…
Kæmi mér ekki á óvart en spurning hvort það muni vara lengi.
Er líka núna að borga aukalega á lánin meðan vextirnir eru enn lágir. Aðeins að rífa það niður um nokkra þúsundkalla :lol:
Já það er óvitlaust. Reyna að lækka höfuðstólinn eins mikið og hægt er áður en maður dettur í 7% vextina 2024 (eða neyðist yfir í verðtryggt aftur).

bjoggi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af bjoggi »

Það er áhugavert að skoða þetta skjal sem Landsbankinn birti í dag: https://www.landsbankinn.is/uploads/doc ... a-2008.pdf

Þetta er mín spá m.v. það sem Landsbankinn gaf út um daginn. Ég festi mína vexti í 3 ár í 4,35%, sé ekki eftir því.
Mér sýnist þetta stefna í a.m.k. 4,5-4,7% næsta sumar, þ.e.a.s. breytilegir vextir.
PNG image.png
PNG image.png (196.6 KiB) Skoðað 603 sinnum
Last edited by bjoggi on Fim 25. Nóv 2021 20:27, edited 3 times in total.

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Póstur af jonfr1900 »

Vesenið af þessu upphlaupi Seðlabanka Íslands verður talsvert árið 2022 og 2023.

Inflation: why it’s temporary and raising interest rates will do more harm than good
Svara