Kvöldið,
Fékk mér loksins nýja leikjavél á laugardaginn, samkvæmt uppgefinn endingartími rafhllöðu á hann að vera 7-8 tímar, en ég fæ eingöngu upp rúma2 tíma, sama hveð gert er.
fyrir reference setti ég inn á reddit líka ( á ensku ) en fékk ekki mikð út úr því nema staðfestingu á að 2 tímar eru klárlega ekki normalt.
Hvað er ég að fara gera, beitn í tölvutek með hana, eða prófa format og setja w10 upp frá grunni?
mvk HFWF
Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-52)
Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-52)
Last edited by hfwf on Mið 17. Nóv 2021 23:00, edited 1 time in total.
Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-42 )
Í hvaða vinnslu ertu að fá svona stutta endingu?
Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá log yfir endinguna.
Flestir framleiðendur gefa rafhlöðuendingu upp við einföldustu vinnslu en aðeins mismunandi hvaða aðferðir eru notaðar til að prófa, þetta hér að ofan gæti gefið þér raunverulegri mynd af raunendingu miðað við uppgefna endingu.
Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá log yfir endinguna.
Flestir framleiðendur gefa rafhlöðuendingu upp við einföldustu vinnslu en aðeins mismunandi hvaða aðferðir eru notaðar til að prófa, þetta hér að ofan gæti gefið þér raunverulegri mynd af raunendingu miðað við uppgefna endingu.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-42 )
Battery saver onNjall_L skrifaði:Í hvaða vinnslu ertu að fá svona stutta endingu?
Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá log yfir endinguna.
Flestir framleiðendur gefa rafhlöðuendingu upp við einföldustu vinnslu en aðeins mismunandi hvaða aðferðir eru notaðar til að prófa, þetta hér að ofan gæti gefið þér raunverulegri mynd af raunendingu miðað við uppgefna endingu.
Birta í lægsta
Slökkt á ljósum á lyklaborði
Í power save mode
Stillti sjá á 48 hz úr 120 hz
Skildi eftir í dag, náði 2 tímum og 20 mín þar til hún slökkti á sér.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-52)
Framleiðandi tölvunnar ætti að hafa gefið út hugbúnað sem athugar með heilsuna á batteríinu. Þetta hljómar eins og gallað batterí.
Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-42 )
Þá myndi ég nú segja að þetta væri eitthvað óeðlilegt og myndi heyra í söluaðila.hfwf skrifaði:Battery saver onNjall_L skrifaði:Í hvaða vinnslu ertu að fá svona stutta endingu?
Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá log yfir endinguna.
Flestir framleiðendur gefa rafhlöðuendingu upp við einföldustu vinnslu en aðeins mismunandi hvaða aðferðir eru notaðar til að prófa, þetta hér að ofan gæti gefið þér raunverulegri mynd af raunendingu miðað við uppgefna endingu.
Birta í lægsta
Slökkt á ljósum á lyklaborði
Í power save mode
Stillti sjá á 48 hz úr 120 hz
Skildi eftir í dag, náði 2 tímum og 20 mín þar til hún slökkti á sér.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Nýr laptop, hræðileg batterísending WTD ( Acer Nitro 5 an517-42 )
Það er einmitt sú niðurstaða sem ég er kominn á, hendist með hana niður eftir eftir helgi.Njall_L skrifaði:Þá myndi ég nú segja að þetta væri eitthvað óeðlilegt og myndi heyra í söluaðila.hfwf skrifaði:Battery saver onNjall_L skrifaði:Í hvaða vinnslu ertu að fá svona stutta endingu?
Prófaðu að skilja hana eftir með Youtube streymi í gangi, ekkert annað, birtustig í lægsta, slökkt á öllum öðrum ljósum og rafhlöðu á battery saver stillingu. Getur notað Battmon frá Passmark til að logga rafhlöðuna á meðan þessu stendur til að fá log yfir endinguna.
Flestir framleiðendur gefa rafhlöðuendingu upp við einföldustu vinnslu en aðeins mismunandi hvaða aðferðir eru notaðar til að prófa, þetta hér að ofan gæti gefið þér raunverulegri mynd af raunendingu miðað við uppgefna endingu.
Birta í lægsta
Slökkt á ljósum á lyklaborði
Í power save mode
Stillti sjá á 48 hz úr 120 hz
Skildi eftir í dag, náði 2 tímum og 20 mín þar til hún slökkti á sér.