Félagi minn er að spá í að fjárfesta í nýrri vél,
ég er alltaf að setja saman eldri vélar þannig ég leita til ykkar eftir aðstoð.
hann vil getað notað vélina í Autocad teikningar og leiki eins og CS
kassa sem lokkar vel, hægt að horfa inn í hana(RGB?)
er 32G nóg vinsluminni fyrir autocad eða þurfum við að getað stækkað upp í 64G seinna ?
er skjákortið nóg ?
https://builder.vaktin.is/build/0B70C
