Hvar fær maður svona kló?

Svara

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Brimklo »

IMG_20211007_164515.jpg
IMG_20211007_164515.jpg (914.18 KiB) Skoðað 2399 sinnum
Fyrir adsl?
Last edited by Brimklo on Fim 07. Okt 2021 16:46, edited 1 time in total.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af hagur »

Þetta er bara símatengill, ætti að fást bara í Byko og Húsasmiðjunni, gerði það a.m.k fyrir nokkrum árum :)

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Brimklo »

hagur skrifaði:Þetta er bara símatengill, ætti að fást bara í Byko og Húsasmiðjunni, gerði það a.m.k fyrir nokkrum árum :)
Já tjekka á því
Google sagði ekki neitt og var búinn að fara í 2 verslanir
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Jón Ragnar »

Jæks :D

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af oliuntitled »

Mæli bara hiklaust með því að skipta þessu út fyrir rj11 eða rj45 tengil, þetta er eldgamalt og lítið benefit af þessu.

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Kristján Gerhard »

UsernameChecksOut

Sammála því að skipta þessu út, þetta er alveg úrelt. Færð utanáliggjandi RJ11/RJ45 í Bykóbúðinni.

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Brimklo »

eftir miklar pælingar þá skelli ég bara rj11 tengi á þetta og læt þetta hverfa! var að kaupa mér íbúð og er að gera hana upp snilld að losna við þetta!
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af appel »

In the 1950's.
*-*

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af kjartanbj »

Þetta hverfur hægt og rólega ásamt Coaxinum , enda eina sem er lagt fyrir utan rafmagn í nýjar íbúðir eru netkaplar

olsenis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 09. Jún 2018 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af olsenis »

Möglega byko eða husasmiðjan eða á safni

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Hlynzi »

Þetta er gamli góði símatengillinn, vel fyrir tíma ADSL og á undan ISDN líka. Skiptu bara öllum tenglinum út, hugsa að hann sé til í Bauhaus, þeir eru ágætir frá Elko (raflagnaframleiðanda), utan á liggjandi og með RJ11 (4 pinna) nýlegra símatenginu, í versta falli þarftu að fara í Rönning eða Rafvörumarkaðinn.
Hlynur

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af arons4 »

Hlynzi skrifaði:Þetta er gamli góði símatengillinn, vel fyrir tíma ADSL og á undan ISDN líka. Skiptu bara öllum tenglinum út, hugsa að hann sé til í Bauhaus, þeir eru ágætir frá Elko (raflagnaframleiðanda), utan á liggjandi og með RJ11 (4 pinna) nýlegra símatenginu, í versta falli þarftu að fara í Rönning eða Rafvörumarkaðinn.
Nýr tengill kostar álíka mikið og svona kló, svo þarf verkfærin til að skipta honum út, svo má vera að þetta sé leiguhúsnæði. ekkert að því að kaupa svona kló fyrir flesta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af GuðjónR »

Leitar Brimkló að kló? :guy

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af jonfr1900 »

kjartanbj skrifaði:Þetta hverfur hægt og rólega ásamt Coaxinum , enda eina sem er lagt fyrir utan rafmagn í nýjar íbúðir eru netkaplar
Það er bara á Íslandi. Í Danmörku og Þýskalandi og víðar í Evrópu er coax kapall ennþá í mikilli notkun. Þó er Stofa (Danmörk) byrjað að skipta út coax fyrir ljósleiðara á þeim svæðum sem þeir þjónusta núna í gegnum coax. Í Þýskalandi verður notkun á coax mjög lengi í viðbót.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af appel »

Var ekki í reglugerð hér á Íslandi að leggja skuli coax inn í hús og íbúðir? Er það enn í gildi?

Það er reyndar stórskrítið að lögð hafi verið svona mikil áhersla á coax hérna þar til nýlega.
Eina sem ég man eftir að hafa notað coax í var analog sjónvarp.

Ég lét draga cat6 kapla í stað coax, coax þá dregið út. Mjög sniðugt að gera það, láta coax kapalinn í raun draga cat kapal inn í staðinn.

En svo er wireless að verða öflugt, wifi, 5G, bluetooth, etc. að maður notar svona ethernet eiginlega bara fyrir PC tölvuna. Sjónvarpið manns og allar þær græjur tendgar geta alveg verið á wifi í dag.

Held að fornleifarfræðingar framtíðarinnar muni eitthvað klóra sér yfir þessu coax dæmi, og í hvað slíkt hafi verið notað.
Last edited by appel on Þri 12. Okt 2021 21:55, edited 1 time in total.
*-*

undrandi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2009 19:57
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af undrandi »

Vá hvað maður er orðinn gamall.
Ég bara skildi ekki spurninguna því þetta er bara venjuleg símakló hahaha.
En ef þú finnur þetta ekki þá er hægt að leita í Bauhaus líka eða Glóey þarna í Síðumúla eða Ármúla.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Tbot »

undrandi skrifaði:Vá hvað maður er orðinn gamall.
Ég bara skildi ekki spurninguna því þetta er bara venjuleg símakló hahaha.
En ef þú finnur þetta ekki þá er hægt að leita í Bauhaus líka eða Glóey þarna í Síðumúla eða Ármúla.
Já þú ert orðinn gamall. Glóey lokaði í fyrra.

https://www.dv.is/lifsstill/kynningar/2 ... baer-kaup/

:megasmile

undrandi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2009 19:57
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af undrandi »

Tbot skrifaði:
undrandi skrifaði:Vá hvað maður er orðinn gamall.
Ég bara skildi ekki spurninguna því þetta er bara venjuleg símakló hahaha.
En ef þú finnur þetta ekki þá er hægt að leita í Bauhaus líka eða Glóey þarna í Síðumúla eða Ármúla.
Já þú ert orðinn gamall. Glóey lokaði í fyrra.

https://www.dv.is/lifsstill/kynningar/2 ... baer-kaup/

:megasmile
Hahaha já ég sagði það! Eldgamall!
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af rapport »

En er ekki kominn tími á að setja bara dós með CAT nettengli í staðinn? Er það ekki hægt?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af appel »

rapport skrifaði:En er ekki kominn tími á að setja bara dós með CAT nettengli í staðinn? Er það ekki hægt?
Leiguhúsnæði.

Það er klárlega brot á mannréttindum hjá leigusala að leigja út húsnæði með svona forneskju.
Þarftu að sjóða vatnið líka á svona gamaldags eldavél fyrir þvott?
*-*

Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af Brimklo »

appel skrifaði:
rapport skrifaði:En er ekki kominn tími á að setja bara dós með CAT nettengli í staðinn? Er það ekki hægt?
Leiguhúsnæði.

Það er klárlega brot á mannréttindum hjá leigusala að leigja út húsnæði með svona forneskju.
Þarftu að sjóða vatnið líka á svona gamaldags eldavél fyrir þvott?
Ætla að skipta þessu út, en veit ekki hvort þetta var beint að mér eða ekki en ég var að kaupa húsið, er ekki að leigja:D
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður svona kló?

Póstur af appel »

Brimklo skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:En er ekki kominn tími á að setja bara dós með CAT nettengli í staðinn? Er það ekki hægt?
Leiguhúsnæði.

Það er klárlega brot á mannréttindum hjá leigusala að leigja út húsnæði með svona forneskju.
Þarftu að sjóða vatnið líka á svona gamaldags eldavél fyrir þvott?
Ætla að skipta þessu út, en veit ekki hvort þetta var beint að mér eða ekki en ég var að kaupa húsið, er ekki að leigja:D
ah mislas og misminnti :)
*-*
Svara