Nýtt skjákort

Svara

Höfundur
Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort

Póstur af Tóti »

Er skoða að skipta út þessu https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... ITE-8GC#kf
fyrir þetta https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 631.action
Mig langaði að fá skoðun frá ykkur um þessi skifti ?
Last edited by Tóti on Mán 20. Sep 2021 19:58, edited 2 times in total.

Clayman
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Póstur af Clayman »

Þokkalegt upgrade, ég var með 3080 kort í minni tölvu á tímabili og það réð við allt sem ég spilaði og gott betur. Mér finnst þetta fyrst og fremst snúast um hvað þú ert að spila og í hvaða upplausn, einnig hvort menn séu að leitast eftir ray-tracing þar sem það er töluvert betur þróað á 3000 series kortunum.

Ef þú ætlar þér að selja 2080 kortið þá máttu alveg henda verðhugmynd á mig í pm :)
Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort

Póstur af Gerbill »

Tóti skrifaði:Er skoða að skipta út þessu https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... ITE-8GC#kf
fyrir þetta https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 631.action
Mig langaði að fá skoðun frá ykkur um þessi skifti ?
Persónulega myndi ég bíða, 2080 er enn solid kort og m.v. spár þá (vonandi) gæti korta skorturinn aðeins batnað á næstu mánuðum og þá gætu kortin droppað aðeins í verði, svo eru líka rumours um að 4000 línan gæti komið um mitt 2022.
En ég er líka þolinmóða týpan sem er tilbúinn til að bíða (nýlega búinn að uppfæra úr 970), 3080 kortið er alveg 20+% hraðara en 2080 svo ekki slæm uppfærsla.
Svara