Er skoða að skipta út þessu https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... ITE-8GC#kf
fyrir þetta https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 631.action
Mig langaði að fá skoðun frá ykkur um þessi skifti ?
Nýtt skjákort
Nýtt skjákort
Last edited by Tóti on Mán 20. Sep 2021 19:58, edited 2 times in total.
Re: Nýtt skjákort
Þokkalegt upgrade, ég var með 3080 kort í minni tölvu á tímabili og það réð við allt sem ég spilaði og gott betur. Mér finnst þetta fyrst og fremst snúast um hvað þú ert að spila og í hvaða upplausn, einnig hvort menn séu að leitast eftir ray-tracing þar sem það er töluvert betur þróað á 3000 series kortunum.
Ef þú ætlar þér að selja 2080 kortið þá máttu alveg henda verðhugmynd á mig í pm
Ef þú ætlar þér að selja 2080 kortið þá máttu alveg henda verðhugmynd á mig í pm
Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D
Re: Nýtt skjákort
Persónulega myndi ég bíða, 2080 er enn solid kort og m.v. spár þá (vonandi) gæti korta skorturinn aðeins batnað á næstu mánuðum og þá gætu kortin droppað aðeins í verði, svo eru líka rumours um að 4000 línan gæti komið um mitt 2022.Tóti skrifaði:Er skoða að skipta út þessu https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... ITE-8GC#kf
fyrir þetta https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 631.action
Mig langaði að fá skoðun frá ykkur um þessi skifti ?
En ég er líka þolinmóða týpan sem er tilbúinn til að bíða (nýlega búinn að uppfæra úr 970), 3080 kortið er alveg 20+% hraðara en 2080 svo ekki slæm uppfærsla.