Reynsla af Airtag?
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Reynsla af Airtag?
Hefur einhver hér reynslu af Airtags frá Apple? Var að gæla við að kaupa eitt stykki og setja á hjólið hjá stráknum núna þegar hann er farinn að fara á því í skólann, svona ef því skyldi vera stolið.
PS4
Re: Reynsla af Airtag?
Er með svona á lyklakippunni hjá mér og í skólatöskunni. Hefur ekki enn komið til að ég þurfi að nýta þetta fyrir raunveruleg atvik en öll "demo" atvik sem ég hef prófað hafa komið vel út og auðvelt að finna hlutinn aftur.
Ég tók Airtag fram yfir allt annað á markaðnum vegna þess hve mörg iTæki eru hérlendis og þetta byggir auðvitað á því að ef Airtagið týnist þarf það að pinga eitthvað iTæki sem sendir upplýsingarnar áfram á þig.
Tile byggir á sömu hugmynd en Tile'ið þarf þá að pinga Tile notanda sem ég leyfi mér að fullyrða að séu miklu, miklu færri af heldur en Apple notendum.
Ég tók Airtag fram yfir allt annað á markaðnum vegna þess hve mörg iTæki eru hérlendis og þetta byggir auðvitað á því að ef Airtagið týnist þarf það að pinga eitthvað iTæki sem sendir upplýsingarnar áfram á þig.
Tile byggir á sömu hugmynd en Tile'ið þarf þá að pinga Tile notanda sem ég leyfi mér að fullyrða að séu miklu, miklu færri af heldur en Apple notendum.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Airtag?
Einmitt - eina sem ég velti fyrir mér í þessu var ef hjólið er úr alfaraleið, þá veltur það væntanlega staðsetning á því að einhver með Apple tæki labbar nálægt og pingi taggið?Njall_L skrifaði:Er með svona á lyklakippunni hjá mér og í skólatöskunni. Hefur ekki enn komið til að ég þurfi að nýta þetta fyrir raunveruleg atvik en öll "demo" atvik sem ég hef prófað hafa komið vel út og auðvelt að finna hlutinn aftur.
Ég tók Airtag fram yfir allt annað á markaðnum vegna þess hve mörg iTæki eru hérlendis og þetta byggir auðvitað á því að ef Airtagið týnist þarf það að pinga eitthvað iTæki sem sendir upplýsingarnar áfram á þig.
Tile byggir á sömu hugmynd en Tile'ið þarf þá að pinga Tile notanda sem ég leyfi mér að fullyrða að séu miklu, miklu færri af heldur en Apple notendum.
PS4
Re: Reynsla af Airtag?
Ég er með þetta á lyklakippu og hef notað til að finna hana þegar ég er að flýta mér út og sé hana ekki. Alveg gagnlegt og nokkuð nákvæmt í því sem það segir þér. Þarft samt alveg að vera tiltölulega nálægt til að síminn pikki merkið upp þannig að það geti beint þér í rétta átt.
Annars er þetta minna gagnlegt en ég bjóst við/vonaðist eftir. Ég einhvernvegin gerði bara ráð fyrir að það væri hægt að deila þessu (family sharing eða bara deila taggi beint) en það er ekki í boði þannig að þetta er eingöngu fyrir einn notanda.
Annars er þetta minna gagnlegt en ég bjóst við/vonaðist eftir. Ég einhvernvegin gerði bara ráð fyrir að það væri hægt að deila þessu (family sharing eða bara deila taggi beint) en það er ekki í boði þannig að þetta er eingöngu fyrir einn notanda.
Re: Reynsla af Airtag?
Já, það er hugmyndin með alla svona trackera.blitz skrifaði:Einmitt - eina sem ég velti fyrir mér í þessu var ef hjólið er úr alfaraleið, þá veltur það væntanlega staðsetning á því að einhver með Apple tæki labbar nálægt og pingi taggið?Njall_L skrifaði:Er með svona á lyklakippunni hjá mér og í skólatöskunni. Hefur ekki enn komið til að ég þurfi að nýta þetta fyrir raunveruleg atvik en öll "demo" atvik sem ég hef prófað hafa komið vel út og auðvelt að finna hlutinn aftur.
Ég tók Airtag fram yfir allt annað á markaðnum vegna þess hve mörg iTæki eru hérlendis og þetta byggir auðvitað á því að ef Airtagið týnist þarf það að pinga eitthvað iTæki sem sendir upplýsingarnar áfram á þig.
Tile byggir á sömu hugmynd en Tile'ið þarf þá að pinga Tile notanda sem ég leyfi mér að fullyrða að séu miklu, miklu færri af heldur en Apple notendum.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Reynsla af Airtag?
Last edited by sverrirgu on Fim 02. Sep 2021 12:38, edited 1 time in total.
Re: Reynsla af Airtag?
einn mínus sem ég hef tekið eftir. Ekkert family sharing í boði. Annars ágætis tracker