Nákvæmlega þetta. Ég held að margir sem sátu sögutímana hennar hafi sömu sögu að segja.Roggo skrifaði:Mér finnst Hanna þó frekar taka "my way or the highway" approachið og ég held að hún henti ekki sem kennari í þessu námsefni. Sögutíminn breyttist oft í kynjafræðiumræðu (Nemendur baituðu hana oft í það til að gera daginn styttri ) þannig að fékk alveg að kynnast því hvernig þessir tímar hafi gengið fyrir sig. Margir valid punktar sem að hún kom með en ég komst að því frekar fljótt að best væri bara að segja já, amen eða þegja bara þegar ég var ekki alveg sammála því sem var verið að segja. Sem sökkaði því venjulega hef ég gaman af pólítískri umræðu á milli jafningja, sérstaklega á þessum aldri
Ég fagna þessari kennslu og tel hana mjög góða, þarfa og mikilvæga. En ég er hræddur um að svona "my way or the high way" approach stilli umræðunni alltof mikið upp í "með eða á móti", sbr. þennann þráð, sem er málefninu ekki beint til framdráttar.
Að því sögðu þá fannst mér Hanna mjög góður og skemmtilegur kennari, en ég skil vel hvernig fólk gæti upplifað hana öðruvísi.