[Til sölu] Flottur SFF tölvupakki

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

[Til sölu] Flottur SFF tölvupakki

Póstur af Hausinn »

Ég leitast eftir því að selja klabbið mitt þar sem ég hef ekki verið að nýta það nógu vel. Í þessu er eftirfarandi:

-Tölva í Dan Case A4 v4.1, flott og dýr ITX hýsing sem fæst ekki hérlendis. Kemur með PCI-E riser sem styður PCI-E 4.0. Lítið mál er að skipta um skjákort:
Móðurborð: Asrock H310CM-ITX/ac m/innbygðu Wi-Fi og bluetooth
CPU: Intel i5 9600k
Kæling: Alpenföhn Black Ridge ásamt Noctua viftu(Er bakvið kæliblokk).
GPU: Inno3D GTX 1060 6GB
RAM: Gigabyte 16GB 2666MHz low profile
PSU: Corsair SF600 600W
SSD: Samsung 970 Evo Plus 500GB
Tvær auka Noctua viftur fyrir kælingu
Verð: 130þús


-Skjár: Lenovo Legion Y27q-20 1440p 165hz IPS
Verð: 45þús

-Lyklaborð: Ducky One 2 SF með MX Brown tökkum
Verð: 10þús

-Mús: BenQ Zowie EC2. Músamotta og snúrustandur fylgja einnig
Verð: 8þús

-Pro-Ject Head-Box heyrnatólamagnari
Verð: 8þús

Tölvan kemur straujuð og fulluppfærð með Windows 10 Pro nema beðið sé um annað.

Hlusta á öll tilboð en tölvan selst aðeins í heilu lagi. Takk fyrir! 852-0120
Viðhengi
20210808_220158 (Large).jpg
20210808_220158 (Large).jpg (405.8 KiB) Skoðað 536 sinnum
20210809_210306 (Large).jpg
20210809_210306 (Large).jpg (374.45 KiB) Skoðað 536 sinnum
20210809_210320 (Large).jpg
20210809_210320 (Large).jpg (401.07 KiB) Skoðað 536 sinnum
20210809_210320.jpg
20210809_210320.jpg (2.94 MiB) Skoðað 536 sinnum
Last edited by Hausinn on Mán 16. Ágú 2021 08:20, edited 3 times in total.

Höfundur
Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki

Póstur af Hausinn »

Upp. Ásett verð fyrir allt lækkað aðeins. Muna að þetta þarf ekki að seljast allt í einum pakka. :)
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki

Póstur af stinkenfarten »

sæll, eru einhverjar líkur að ég get keypt eina af þessum noctua viftum sem eru neðst í tölvunni? hverjar eru stærðirnar?
Noctua shill :p

Höfundur
Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki

Póstur af Hausinn »

stinkenfarten skrifaði:sæll, eru einhverjar líkur að ég get keypt eina af þessum noctua viftum sem eru neðst í tölvunni? hverjar eru stærðirnar?
Því miður ekki. Ef ég sel einn part þarf ég að selja allt í pörtum, sem ég er ekki að nenna.

Höfundur
Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki

Póstur af Hausinn »

Upp 2.0. Verðset þetta núna sitt og hvað svo að fólk hafi hugmynd hvað ég vil fyrir hvert.
Last edited by Hausinn on Mán 16. Ágú 2021 08:22, edited 1 time in total.
Svara