Ég leitast eftir því að selja klabbið mitt þar sem ég hef ekki verið að nýta það nógu vel. Í þessu er eftirfarandi:
-Tölva í Dan Case A4 v4.1, flott og dýr ITX hýsing sem fæst ekki hérlendis. Kemur með PCI-E riser sem styður PCI-E 4.0. Lítið mál er að skipta um skjákort:
Móðurborð: Asrock H310CM-ITX/ac m/innbygðu Wi-Fi og bluetooth
CPU: Intel i5 9600k
Kæling: Alpenföhn Black Ridge ásamt Noctua viftu(Er bakvið kæliblokk).
GPU: Inno3D GTX 1060 6GB
RAM: Gigabyte 16GB 2666MHz low profile
PSU: Corsair SF600 600W
SSD: Samsung 970 Evo Plus 500GB
Tvær auka Noctua viftur fyrir kælingu
Verð: 130þús
-Skjár: Lenovo Legion Y27q-20 1440p 165hz IPS
Verð: 45þús
-Lyklaborð: Ducky One 2 SF með MX Brown tökkum
Verð: 10þús
-Mús: BenQ Zowie EC2. Músamotta og snúrustandur fylgja einnig
Verð: 8þús
-Pro-Ject Head-Box heyrnatólamagnari
Verð: 8þús
Tölvan kemur straujuð og fulluppfærð með Windows 10 Pro nema beðið sé um annað.
Hlusta á öll tilboð en tölvan selst aðeins í heilu lagi. Takk fyrir! 852-0120
[Til sölu] Flottur SFF tölvupakki
[Til sölu] Flottur SFF tölvupakki
- Viðhengi
-
- 20210808_220158 (Large).jpg (405.8 KiB) Skoðað 537 sinnum
-
- 20210809_210306 (Large).jpg (374.45 KiB) Skoðað 537 sinnum
-
- 20210809_210320 (Large).jpg (401.07 KiB) Skoðað 537 sinnum
-
- 20210809_210320.jpg (2.94 MiB) Skoðað 537 sinnum
Last edited by Hausinn on Mán 16. Ágú 2021 08:20, edited 3 times in total.
Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki
Upp. Ásett verð fyrir allt lækkað aðeins. Muna að þetta þarf ekki að seljast allt í einum pakka. 

-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki
sæll, eru einhverjar líkur að ég get keypt eina af þessum noctua viftum sem eru neðst í tölvunni? hverjar eru stærðirnar?
Noctua shill :p
Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki
Því miður ekki. Ef ég sel einn part þarf ég að selja allt í pörtum, sem ég er ekki að nenna.stinkenfarten skrifaði:sæll, eru einhverjar líkur að ég get keypt eina af þessum noctua viftum sem eru neðst í tölvunni? hverjar eru stærðirnar?
Re: [Til sölu] Flottur SFF tölvupakki
Upp 2.0. Verðset þetta núna sitt og hvað svo að fólk hafi hugmynd hvað ég vil fyrir hvert.
Last edited by Hausinn on Mán 16. Ágú 2021 08:22, edited 1 time in total.