HalistaX skrifaði:Dropi skrifaði:HalistaX skrifaði:Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dóti?
Þegar þessi gluggi kemur upp segi ég "Never translate Icelandic" - þetta er eins í Chrome og ekki bundið Vivaldi.
Sama hvað ég ýti á þá kemur hann alltaf aftur. Hvort sem það sé never translate icelandic eða fer í settings og slekk á offer to translate pages.
Ég gleymdi þessu dóti alveg, ég þurfti bara að relaunch'a Vivaldi og þá var þetta ait...
Ég fattaði það samt ekki fyrr en eftir einhverja daga af þessu að vera alveg ógéðslega óþolandi allan tímann.
Annars nota ég Vivaldi eins og er eiginlega bara í Youtube. Nota enþá Chrome í rest.
Þetta er alveg töff dæmi með töff stillingum og UI en mest af því er eitthvað sem mér fannst ekkert vanta í Chrome, finnst Chrome bara mjög fínn, fyrir utan það hvað hann étur vinnsluminnið, en Vivaldi er alveg heavy líka þannig að í raunini er ekkert sem fær mig til þess að nota hann eitthvað meira en að vera með hann alltaf með eitthvað Youtube dóti opið í honum þannig að þegar ég launch'a honum þá er það alltaf þarna. Ég gæti alveg notað Chrome í sama tilgangi þar sem ég er með nokkra Google account'a loggaða inn í Chrome og shortcuts fyrir hvern og einn til þess að geta verið með með mörg instance í gangi í einu, nokkra mismunandi algorithma, ákveðna tónlist á hverjum og einum, ákveðna Youtuber'a, mimsunandi subscriptions og svona......
Hljómar kannski weird og óþarflega flókið en það er það samt ekki, ekki flókið að minnsta kosti. Weird? Sure!
Ætla að stækka RAMið uppí 32GB á næstuni, annars er ég ekki búinn að klára minnið síðan ég uppfærði 8 í 16GB þarna um daginn, þó ég sé með 3 Google accounta opna í einu, hver í sínu instance'i, skrilljón tabs í hverjum glugga, nokkrir gluggar af hverju instance kannski og svo Vivaldi ofaná þetta allt saman...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.