Pælingar um nýjann kassa utanum Dell Dimension 8300

Svara

Höfundur
Lexington
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 14:06
Staða: Ótengdur

Pælingar um nýjann kassa utanum Dell Dimension 8300

Póstur af Lexington »

Var að spá í að versla mér nýjann kassa utan um dell tölvuna mína, en er þó ekki viss hvort að hardware-inn passi í annan kassa. Ég er nú ekki allveg með á hreinu hvers konar hluti ég er með í honum (er ekki með hana núna) en þetta er það sem ég kemst nærst því...http://www1.us.dell.com/content/product ... l=en&s=dfh&

Væri til í að fá ráðleggingar um flottustu kassana og góð tilboð í leiðinni, en ég er að spá í Super Lan Boy (minnir að hann heiti það :) )

Kv. Lexington-
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ég myndi ekki einu sinni reyna það. Dell notar t.d. ekki staðlaða aflgjafa eftir því sem mér skilst. Þeir líta út fyrir að vera ok en ef þú tengir venjulegan ATX-aflgjafa í Dell móðurborð grillar þú það bara (nema þú breytir vírunum).
Ég held að Dell fylgi ATX-staðlinum voðalega losaralega.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

með öðrum orðum ... Dell er boring :8)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er ekki alltaf leiðinlegt að kaupa svona merki, þó það sé náttla fínnt á fartölvu.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

IO sheild plate aftan á er allt öðruvísi

Höfundur
Lexington
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 14:06
Staða: Ótengdur

Póstur af Lexington »

Þakka svörin kærlega. Er samt að spá í að bæta vinsluminnið hjá mér um 1 gb. Ég er í augnablikinu með 2*256 DDR @ 400 MHz...ætla að kaupa 2*512 @ 400 MHz - Er eitthvað sem mælir gegn því?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er ekki víst að það séu nóg mörg minnis-slot á móðurborðinu. Best að opna bara kassan og athuga það.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

dell.com skrifaði:4 DIMM slots
:D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Slotinn eru meira en furðuleg í einni dell tölvu sem ég var að grúska í um daginn var eitt minnislotið venjulegt og annað var svona á hliðinni í 35° gráðu halla.

Höfundur
Lexington
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 14:06
Staða: Ótengdur

Póstur af Lexington »

Júbb..það eru 4 slots....
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

dell tölvur eru MJÖG picky með minni. oft vilja þær BARA ákveðna tegund af kingston eða "dell" minni.
"Give what you can, take what you need."

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

já það er það sem er boring við dell þær mega bara fá spes vitamin :wink: sjálfur er ég með 17 dell skjá
ég er bannaður...takk GuðjónR
Svara