Var að spá í að versla mér nýjann kassa utan um dell tölvuna mína, en er þó ekki viss hvort að hardware-inn passi í annan kassa. Ég er nú ekki allveg með á hreinu hvers konar hluti ég er með í honum (er ekki með hana núna) en þetta er það sem ég kemst nærst því...http://www1.us.dell.com/content/product ... l=en&s=dfh&
Væri til í að fá ráðleggingar um flottustu kassana og góð tilboð í leiðinni, en ég er að spá í Super Lan Boy (minnir að hann heiti það )
Ég myndi ekki einu sinni reyna það. Dell notar t.d. ekki staðlaða aflgjafa eftir því sem mér skilst. Þeir líta út fyrir að vera ok en ef þú tengir venjulegan ATX-aflgjafa í Dell móðurborð grillar þú það bara (nema þú breytir vírunum).
Ég held að Dell fylgi ATX-staðlinum voðalega losaralega.
Þakka svörin kærlega. Er samt að spá í að bæta vinsluminnið hjá mér um 1 gb. Ég er í augnablikinu með 2*256 DDR @ 400 MHz...ætla að kaupa 2*512 @ 400 MHz - Er eitthvað sem mælir gegn því?
Slotinn eru meira en furðuleg í einni dell tölvu sem ég var að grúska í um daginn var eitt minnislotið venjulegt og annað var svona á hliðinni í 35° gráðu halla.