
Skv Home Assistant Analytics er amk 74 að nota HA á Íslandi
Forvitinn að vita hvort það sé ekki hægt að starta umræðu
Er einhver að nýta t.d. apis.is fyrir upplýsingar ?
Komið endilega með skjáskot/montmyndir af skjáborðinu ! Sárvantar innblástur
Töluvert sveigjanlegra og bíður uppá að tengjast mikið fleiri tækjum og þjónustunessinn skrifaði:Nú spyr sá sem ekki veit.
Hver er helsi munurinn á að nota þetta vs Apple HomeKit?
Eru fleiri möguleikar eða snýst þetta aðallega um að þú getur hýst sjálfur og þal haft meiri stjórn?
Þú í raun hýsir homekit alltaf sjálfur. Það að vera með homekit-hub (homepod, appletv, ipad sem fer ekki út húsi) gefur þér möguleikan á að stýra þessu remote líka.nessinn skrifaði:Nú spyr sá sem ekki veit.
Hver er helsi munurinn á að nota þetta vs Apple HomeKit?
Eru fleiri möguleikar eða snýst þetta aðallega um að þú getur hýst sjálfur og þal haft meiri stjórn?
Hvað ertu kominn langt og hvernig viltu nýta HA?ZiRiuS skrifaði:Ég er aðeins byrjaður að fikta í HA. Hvaða svona nýliði friendly guide myndu þið mæla með til að byrja?
Ég er að vinna svolítið með Windy embedded sem webpage. Skemmtilega myndrænt og litríkt (hreyfimynd, ekki static)Þetta er voðalega mikið dund, eins og t.d. með veðurspánna. Það eru til nokkrar útfærslur af veðurspám sem eru mis flottar, er núna að prufa iframe frá veðurstofunni en ég þyrfti helst að breyta theme'inu svo þetta stingi ekki jafn mikið í augun
Zethic skrifaði:Ég er að vinna svolítið með Windy embedded sem webpage. Skemmtilega myndrænt og litríkt (hreyfimynd, ekki static)Þetta er voðalega mikið dund, eins og t.d. með veðurspánna. Það eru til nokkrar útfærslur af veðurspám sem eru mis flottar, er núna að prufa iframe frá veðurstofunni en ég þyrfti helst að breyta theme'inu svo þetta stingi ekki jafn mikið í augun
https://www.windy.com/-Embed-widget-on- ... ,-21.808,5
windy.PNG
Glæsilegt ! Prufa þettasveinng skrifaði:Við hjá Bliku bjóðum líka upp á iframe sem taka minna pláss en vedur.is iframið. Ég hugsa það gæti hentað ágætlega í svona dashboard.
https://blika.is/iframe
Þetta er virkilega flott og fyrsta svona setup sem ég gæti séð fyrir mér að hafa hjá mér.hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.
IMG_20210603_194407.jpg
Amazon Fire HD 8
Heimatilbúin "screensaver" skjámynd sem kemur upp eftir 5 mín idle tíma
IMG_20210603_212609.jpg
Amazon Fire HD 10
Heimatilbúin "screensaver" skjámynd sem kemur upp eftir 5 mín idle tíma
Svo er ég með nokkur mismunandi view, hér eru þau sem eru mest notuð af familíunni:
Þetta er aðalskjámyndin:
dashboard.png
Hérna er dedicated view fyrir eldhúsið:
eldhus.png
Annað fyrir stofuna:
stofa.png
Hér er view fyrir heimabíóið:
heimabio.png
Loks er hér view til að stýra öllu sem viðkemur heita pottinum:
heiturpottur.png
Dashboardin eru svo í raun bara hluti af þessu, er líka með fullt af automations til að gera hitt og þetta. T.d kveikja/slökkva öll útiljós m.v. við sólarupprás/sólsetur. Ef hreyfing er útí bílskúr þá kvikna ljósin þar. Ef hreyfing er skynjuð fyrir framan hús þá sendist notification með mynd á android tv tækin á heimilinu. Svo þegar ég kveiki á skjávarpanum í heimabíóinu þá sjálfkrafa slökkna öll ljós og gardínurnar lokast sjálfkrafa, svona svo fátt eitt sé nefnt.
Svo er ég með NFC tags hér og þar sem eru tengd ákveðinni virkni, get t.d skannað NFC tög utaná húsinu til að opna bílskúrshurðina og aðalinnganginn osv.frv.
Er búinn að integrate-a inní þetta Smartthings, Philips Hue, Shelly relay, Ring dyrabjöllu, Unifi netbúnað og myndavélar, Harmony fjarstýringar, Yamaha heimabíómagnara, Denon heimabíómagnara, allskyns rest þjónustur, t.d heimasmíðaðar þjónustur sem tala við Rasbperry PI til að opna/loka bílskúrshurðinni, lesa hitastig úr heita pottinum o.sv.frv. o.sv.frv. Algjörlega endalausir möguleikar.
Get ekki mælt nægilega mikið með Home Assistant
Þetta er allt bara uppsett í Lovelace, sem fylgir HA. Custom screensaver spjaldið er svo bara smá HTML/CSS í custom card component.nessinn skrifaði: Þetta er virkilega flott og fyrsta svona setup sem ég gæti séð fyrir mér að hafa hjá mér.
Í hverju bjóstu þetta til?
Keypti mitt bara beint frá https://shop.shelly.cloud þegar það var útsala.slapi skrifaði:Hvar hafiði verið að kaupa shelly og hvaða hurða/gluggarofa eruði að nota?
Aqara, mæli 100% með þeim.ZiRiuS skrifaði:Hvaða hita og rakaskynjara eru þið að nota fyrir herbergi?
Mjög flott, ég þarf greinilega að fá mér stærri spjaldtölvu. Var með nákvæmlega sama theme pakka og þú en það hafði meiri performance áhrif á spjaldtölvuna en ég átti von á. Svo default dark theme dugar í bili.hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.
Hvaða myndavélar ertu að nota ?hagur skrifaði:Allskonar texti og myndir af snilldar uppsetningu
hvar hefur þú verið að versla þettta?GullMoli skrifaði:Aqara, mæli 100% með þeim.ZiRiuS skrifaði:Hvaða hita og rakaskynjara eru þið að nota fyrir herbergi?
Ég er með Unifi Protect kerfi, er með G3 Flex og G3 Dome myndavélar (G4 Doorbell og G3 Instant á leiðinni í póstisvensven skrifaði:Hvaða myndavélar ertu að nota ?hagur skrifaði:Allskonar texti og myndir af snilldar uppsetningu
Hvaða NFC tög ertu með utan á húsinu ?