Oculus Quest spurningar

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af bjornvil »

GuðjónR skrifaði:
GullMoli skrifaði:
appel skrifaði:Vitiði hvort það séu minimum pc specs fyrir Oculus AirLink? Veit að það usb snúran krefst ákveðinna skjákorta. Veit reyndar ekki hvort þetta séu bara guidelines til að fá betri upplifun eða hvort það sé einhver virkni í þessum skjákortum sem gerir þetta mögulegt.
Ekkert meira en bara fyrir PC VR, nema jú mælt með 5Ghz router (ekki Mesh networki) og helst að hafa gleraugun sem eina tækið á þeirri bandvídd og að snúrutengja tölvuna.

Annars er búið að staðfesta að AirLink verður virkjað á sama tíma og allir hafa fengið aðgengi að V28 uppfærslunni, sem verður í næstu viku.

Sá svo þennan samanburð á AirLink og Virtual Desktop á Reddit, þar sem margir eru að koma AirLink í gang á undan áætlun með fikti:
https://old.reddit.com/r/OculusQuest/co ... n_airlink/
AirLink virðist mun meira „smooth“...
https://streamable.com/583ol7
Þetta lofar góðu! Fannst VD alltaf virka mjög vel en það var alltaf eitthvað stutter í HL:Alyx, þarf mögulega að búa til pláss á harða disknum aftur fyrir Alyx til að klára hann :)
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af Klemmi »

Jæja, ég fékk að brenna mig á því að lesa ekki leiðbeiningarnar almennilega.

Var í bústað og allir að leika sér í þessari æðislegu græju. Hins vegar var ekki passað vel hvar hún var lögð frá sér þegar enginn var að leika, sem varð til þess að linsurnar sneru að glugga og sólin skein þar inn.

Þetta myndaði þunna rauða línu uppi vinstra megin í sjónsviðinu á hægra auganu, sem samkvæmt googli er líklega komin til að vera. Var að hafa samband við supportið hjá Oculus til að athuga hvort þeir séu eitthvað til í að bæta þetta, en geri ráð fyrir að þetta sé bara minn skellur.

Eftir á að hyggja, þá auðvitað finnst manni að maður hafa verið rosa vitlaus að spá ekki í þessu, en að sama skapi finnst mér að það ætti að fylgja cover fyrir linsurnar þegar þær eru ekki í notkun, og Oculus ætti að vekja betur athygli á þessari hættu, þar sem þetta getur gerst mjög hratt, eða á innan við mínútu af sólskini.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af Dropi »

BTW ég mæli með að modda Beat Saber sem fyrst, fyrir utan HL:Alyx er það eini leikurinn sem gerði mitt Oculus Rift S þess virði að kaupa það. Allar vinkonur kærustu minnar keyptu sér Quest eftir að þær prófuðu Beat Saber.
https://bsaber.com
Þetta ásamt innihjólinu er mín líkamsrækt! Gott að kaupa líka tau sem þú getur skipt um framaná og þvegið. Ég spilaði þetta klukkustundum saman þegar ég var að læra á leikinn, en núna er ég í Expert+ og endist ekki meira en 30-40 mínútur, þá eru hendurnar alveg búnar.
Næ stundum að taka upp eitt og eitt gott session, uppáhalda beat saber lögin mín eru ekki eh brjálað techno heldur svona fusion jazz.

https://youtu.be/xNqluVHRoKs?t=120
Last edited by Dropi on Fös 30. Apr 2021 11:54, edited 2 times in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af Nariur »

Klemmi skrifaði:Jæja, ég fékk að brenna mig á því að lesa ekki leiðbeiningarnar almennilega.

Var í bústað og allir að leika sér í þessari æðislegu græju. Hins vegar var ekki passað vel hvar hún var lögð frá sér þegar enginn var að leika, sem varð til þess að linsurnar sneru að glugga og sólin skein þar inn.

Þetta myndaði þunna rauða línu uppi vinstra megin í sjónsviðinu á hægra auganu, sem samkvæmt googli er líklega komin til að vera. Var að hafa samband við supportið hjá Oculus til að athuga hvort þeir séu eitthvað til í að bæta þetta, en geri ráð fyrir að þetta sé bara minn skellur.

Eftir á að hyggja, þá auðvitað finnst manni að maður hafa verið rosa vitlaus að spá ekki í þessu, en að sama skapi finnst mér að það ætti að fylgja cover fyrir linsurnar þegar þær eru ekki í notkun, og Oculus ætti að vekja betur athygli á þessari hættu, þar sem þetta getur gerst mjög hratt, eða á innan við mínútu af sólskini.
Tjah. Úr kassanum á nú að vera miði límdur á linsurnar sem varar mann við þessu.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:Tjah. Úr kassanum á nú að vera miði límdur á linsurnar sem varar mann við þessu.
Líkt og ég byrjaði á að segja, þá brenndi ég mig á því að hafa ekki lesið leiðbeiningarnar almennilega.

Það er vissulega rétt hjá þér að það er miði límdur á aðra linsuna, og á hina að nota ekki hreinsiefni á þær, en ef þér finnst þetta vera viðeigandi áhersla á viðvörun, gagnvart því að hluturinn geti skemmst á innan við mínútu ef hann er lagður frá sér á vitlausan stað innanhúss, þá verðum við bara að vera ósammála. Hjá mér gerist þetta við það að græjan liggur flöt á borði nálægt glugga, þar sem kvöldsólin nær svo seinna að skína inn og á linsuna.
sunlight.jpg
sunlight.jpg (144.43 KiB) Skoðað 1824 sinnum
Ég er hvorki sá fyrsti né síðasti til að klikka á þessu. Engan veginn er ég að reyna að fría mig alfarið ábyrgð, en mér þætti eðlilegra að svona mikilvægt atriði væri matreitt ofan í notanda með öðru en hvítum stöfum á glærum límmiða á græjunni þegar hún kemur úr kassanum, eða sem fjórða punkti í product care & maintanance í leiðbeiningunum.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af Nariur »

Það er náttúrulega rosalega leiðinlegt að þetta hafi farið framjá þér og að þetta hafi gerst.
Þessi límmiði einmitt brenndi þetta í hausinn á mér og mér finnst erfitt að finna mikið betri leið til að miðla þessum upplýsingum en að gera tækið ónothæft áður en maður sér tilkynninguna, eins og þeir gera þarna.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af oliuntitled »

Er einhver samkeppni við Quest 2 á þessu price point ?
Ég veit að Index er töluvert betra tæki, ekki undir facebook og allt það en það kostar bókstaflega þrefalt meira.
Fór bara að spá hvort maður ætti að vera að skoða einhver önnur headsets ef maður er að hugsa útí budget í kringum Quest 2 verðið.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af Klemmi »

Nariur skrifaði:Það er náttúrulega rosalega leiðinlegt að þetta hafi farið framjá þér og að þetta hafi gerst.
Þessi límmiði einmitt brenndi þetta í hausinn á mér og mér finnst erfitt að finna mikið betri leið til að miðla þessum upplýsingum en að gera tækið ónothæft áður en maður sér tilkynninguna, eins og þeir gera þarna.
Kannski er þetta bara ég að vera bitur yfir að hafa lent í þessu, en já, mér þykir að það mættu alveg bara fylgja cover/protector með stærri viðvörun, s.s. never leave the headset where it might get in contact with direct sunlight, því þetta er ekki bara eitthvað sem eigandinn þarf að hafa í huga, heldur hann þarf að fatta að segja öllum öðrum sem prófa græjuna :)

Eitthvað svona finnst mér bara að eigi að fylgja, kostar líklega lítið sem ekkert í framleiðslu.
protector.png
protector.png (289.67 KiB) Skoðað 1712 sinnum
oliuntitled skrifaði:Er einhver samkeppni við Quest 2 á þessu price point ?
Ég veit að Index er töluvert betra tæki, ekki undir facebook og allt það en það kostar bókstaflega þrefalt meira.
Fór bara að spá hvort maður ætti að vera að skoða einhver önnur headsets ef maður er að hugsa útí budget í kringum Quest 2 verðið.
Ég held að það sé ekkert sem keppir við Quest 2 á þessu verði, enda held ég að viðskiptamódelið sé ekki að græða mikið endilega á græjunni sjálfri, heldur á öllu sem þú kaupir í Oculus Store, þ.e. apps og leikir o.s.frv., og auðvitað með auglýsingum og öðrum hagnaði út frá upplýsingum sem þeir safna um þig í gegnum Facebook aðganginn...

Að sama skapi er þráðlausi möguleikinn í Quest 2 það sem heillar mig mest, að þurfa ekki að vera snúrutengdur við tölvu.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

Hefur einhver prófað Elite strap?
https://www.oculus.com/accessories/quest-2-elite-strap/
119071032_310922889971660_7731640830567206600_n.jpg
119071032_310922889971660_7731640830567206600_n.jpg (62.92 KiB) Skoðað 1622 sinnum
Eða keypt sér box utan um græjuna?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... ying-case/
120435763_711598716105470_3435173391460487461_n.jpg
120435763_711598716105470_3435173391460487461_n.jpg (105.05 KiB) Skoðað 1622 sinnum

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af blitz »

GuðjónR skrifaði:Hefur einhver prófað Elite strap?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... 6600_n.jpg

Eða keypt sér box utan um græjuna?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... ying-case/
120435763_711598716105470_3435173391460487461_n.jpg
Ég var einmitt að panta Quest 2 í gær og ákvað að bíða með þetta tvennt eftir að hafa lesið mig til á Reddit. Hins vegar datt ég niður á þetta https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... b6zWN&mp=1 sem fær prýðilega dóma virðist vera m.v. Reddit.

Edit: Annars virðast þetta vera bestu kaupin ef þú ætlar að taka frá þeim

https://www.oculus.com/accessories/ques ... tery-case/
Last edited by blitz on Mán 03. Maí 2021 13:11, edited 1 time in total.
PS4
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hefur einhver prófað Elite strap?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... 6600_n.jpg

Eða keypt sér box utan um græjuna?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... ying-case/
120435763_711598716105470_3435173391460487461_n.jpg
Ég var einmitt að panta Quest 2 í gær og ákvað að bíða með þetta tvennt eftir að hafa lesið mig til á Reddit. Hins vegar datt ég niður á þetta https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... b6zWN&mp=1 sem fær prýðilega dóma virðist vera m.v. Reddit.

Edit: Annars virðast þetta vera bestu kaupin ef þú ætlar að taka frá þeim

https://www.oculus.com/accessories/ques ... tery-case/
Elite strap með batteríi, spurning hvort aukaþyngdin sé ekki farin að trufla mann.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af blitz »

GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hefur einhver prófað Elite strap?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... 6600_n.jpg

Eða keypt sér box utan um græjuna?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... ying-case/
120435763_711598716105470_3435173391460487461_n.jpg
Ég var einmitt að panta Quest 2 í gær og ákvað að bíða með þetta tvennt eftir að hafa lesið mig til á Reddit. Hins vegar datt ég niður á þetta https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... b6zWN&mp=1 sem fær prýðilega dóma virðist vera m.v. Reddit.

Edit: Annars virðast þetta vera bestu kaupin ef þú ætlar að taka frá þeim

https://www.oculus.com/accessories/ques ... tery-case/
Elite strap með batteríi, spurning hvort aukaþyngdin sé ekki farin að trufla mann.
Batteríið virkar sem counter-balance og ætti í raun að vera þægilegra. Quest er frekar "front heavy" og þetta ætti að jafna það aðeins út.
PS4
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hefur einhver prófað Elite strap?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... 6600_n.jpg

Eða keypt sér box utan um græjuna?
https://www.oculus.com/accessories/ques ... ying-case/
120435763_711598716105470_3435173391460487461_n.jpg
Ég var einmitt að panta Quest 2 í gær og ákvað að bíða með þetta tvennt eftir að hafa lesið mig til á Reddit. Hins vegar datt ég niður á þetta https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... b6zWN&mp=1 sem fær prýðilega dóma virðist vera m.v. Reddit.

Edit: Annars virðast þetta vera bestu kaupin ef þú ætlar að taka frá þeim

https://www.oculus.com/accessories/ques ... tery-case/
Elite strap með batteríi, spurning hvort aukaþyngdin sé ekki farin að trufla mann.
Batteríið virkar sem counter-balance og ætti í raun að vera þægilegra. Quest er frekar "front heavy" og þetta ætti að jafna það aðeins út.
Það er alveg rétt hjá þér.
In terms of comfort, I’d say that the Elite Battery Strap has a slight edge over the Elite Strap because the increased weight offers an even better counterweight, making for a more balanced headset overall.
https://www.roadtovr.com/oculus-quest-2 ... view-case/
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af oliuntitled »

Jæja ég tók í gikkinn og pantaði mér eitt stykki í gær.

Ég tímdi ekki að borga 100EUR fyrir usb kapal, eru einhver specific requirements önnur en usb3 í usb-c ?
Geri ráð fyrir að hann þurfi að vera 5gbps allavega.

Ath ég er ekki með usb-c connector á vélinni hjá mér, en er með usb 3 og 3.2 á móðurborðinu.
Last edited by oliuntitled on Þri 04. Maí 2021 17:59, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

Bleh....
Ég pantaði Oculus Rift 2 elite strap með batteríinu.
Ekkert mál, borgaði en fékk svo tölvupóst stuttu síðar þar sem þeir höfðu cancelað pöntuninni og bakfært greiðsluna án skýringar.

Ég er búinn að senda ítrekuð skilaboð á þá til að fá skýringu og fékk þessa skýringu á endanum:
Oculus support skrifaði:Our review team has complete the review of your order and have indicated that you should be able to place the order again however they have requested you use a different address. Unfortunately, they did not provide any detail on why it was canceled and why a alternative address needs to be used.
Og núna kemur Not Available þegar ég vel "Iceland" sem móttökustað, en ef ég vel eitthvað annað, t.d. Svíþjóð, UK, Þýskaland þá er hægt að panta.
Er að velta fyrir mér hvort þetta hafi eitthvað með innflutning á lithium batteríum að gera, þ.e. í flugi?
Sem er reyndar skrítið þar sem það er líka batterí í headsettinu sjálfu...
Viðhengi
Screenshot 2021-05-04 at 17.56.44.png
Screenshot 2021-05-04 at 17.56.44.png (299.08 KiB) Skoðað 1494 sinnum
Screenshot 2021-05-04 at 17.54.55.png
Screenshot 2021-05-04 at 17.54.55.png (119.89 KiB) Skoðað 1494 sinnum

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af blitz »

Ég pantaði þetta um daginn, ætti að fara að detta í hús bráðum (lét senda með DHL).

Pantaði einnig linsur frá VR-Wave eftir mikla yfirlegu.

Læt ykkur vita hvernig þetta er.
Last edited by blitz on Fös 07. Maí 2021 13:53, edited 1 time in total.
PS4
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

blitz skrifaði:Ég pantaði þetta um daginn, ætti að fara að detta í hús bráðum (lét senda með DHL).

Pantaði einnig linsur frá VR-Wave eftir mikla yfirlegu.

Læt ykkur vita hvernig þetta er.
Snilld að geta fengið gler með styrk, er að spá í að panta svoleiðs fyrir dóttur mína sem er með +4 styrkleika.
Sé á síðunni að það er hægt að velja sem auka annars vegar bláan filter og hinsvegar glampavörn, ætli það sé eitthvað sem skiptir máli?

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af blitz »

GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Ég pantaði þetta um daginn, ætti að fara að detta í hús bráðum (lét senda með DHL).

Pantaði einnig linsur frá VR-Wave eftir mikla yfirlegu.

Læt ykkur vita hvernig þetta er.
Snilld að geta fengið gler með styrk, er að spá í að panta svoleiðs fyrir dóttur mína sem er með +4 styrkleika.
Sé á síðunni að það er hægt að velja sem auka annars vegar bláan filter og hinsvegar glampavörn, ætli það sé eitthvað sem skiptir máli?
Ég hugsa að anti-glare möguleikinn sé þess virði en skiptar skoðanir eru með blue-light filter. Ég sleppti honum.
PS4
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Ég pantaði þetta um daginn, ætti að fara að detta í hús bráðum (lét senda með DHL).

Pantaði einnig linsur frá VR-Wave eftir mikla yfirlegu.

Læt ykkur vita hvernig þetta er.
Snilld að geta fengið gler með styrk, er að spá í að panta svoleiðs fyrir dóttur mína sem er með +4 styrkleika.
Sé á síðunni að það er hægt að velja sem auka annars vegar bláan filter og hinsvegar glampavörn, ætli það sé eitthvað sem skiptir máli?
Ég hugsa að anti-glare möguleikinn sé þess virði en skiptar skoðanir eru með blue-light filter. Ég sleppti honum.
Ég fór að þínum ráðum, pantaði áðan og tók anti-glare en sleppti bluelight filter.
Kostaði 13.582.- kr. plús vsk. ($108.25) fann promocode sem gaf 5% afsl. :)

Update 28 var að koma! Airlink orðið virkt!
Smá lagg, á eftir að plögga cat5 í stað wifi til að sjá hvort það breyti einhverju.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af GuðjónR »

Notiði headphones við Oculus?

Eru fleiri en Logitech sem gefa sig út fyrir að framleiða heyrnartól fyrir Oculus?
Logitech G Pro Gaming, en mér sýnsist þetta vera sama og Logtech Pro sem selt er hér heima nema með styttri snúru?

Logitech G Pro Gaming
vs
Logitech G Pro
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af oliuntitled »

Ég hef verið að nota mín Arctis 7 með þeim og það virkar mjög vel, er með elite strap(ekki með battery) og þetta kemur þægilega út.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af blitz »

Linsurnar mínar voru að koma frá https://www.vr-wave.store/.

Þetta er algjör bylting fyrir mig - mér hefur fundist frekar óþægilegt að spila með gleraugun undir Quest, þetta eru eiginlega skyldukaup.
PS4
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af oliuntitled »

blitz skrifaði:Linsurnar mínar voru að koma frá https://www.vr-wave.store/.

Þetta er algjör bylting fyrir mig - mér hefur fundist frekar óþægilegt að spila með gleraugun undir Quest, þetta eru eiginlega skyldukaup.
Hvað kostuðu þær komnar hingað ?

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest spurningar

Póstur af blitz »

oliuntitled skrifaði:
blitz skrifaði:Linsurnar mínar voru að koma frá https://www.vr-wave.store/.

Þetta er algjör bylting fyrir mig - mér hefur fundist frekar óþægilegt að spila með gleraugun undir Quest, þetta eru eiginlega skyldukaup.
Hvað kostuðu þær komnar hingað ?
Með anti-glare vörninni var þetta c.a. 16.000 komið heim. Þetta er mismunandi eftir því hvernig prescription þú ert með en útaf sjónskekkju hjá mér (-2,5 á öðru) bættust 15$ við.
PS4
Svara