Oculus Quest spurningar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Oculus Quest spurningar
Jæja, nú dettur Oculus Quest 2 í hús seinna í dag, það þarf að virkja tækið með FB aðgangi, þið sem hafið keypt svona tæki notið þið ykkar persónulega FB account eða eru þið með sér „dummy“ aðgang fyrir tækið?
Og hvernig virkar það ef maður kaupir leiki fyrir tækið og bætir svo við örðu Oculus tæki síðar, er þá hægt að nota bæði tækin í einu á sama account eða er þetta eins og Steam, ef þú ætlar að spila sama leikin í mörgum tækjum í einu þá þarftu marga aðganga?
Og hvernig virkar það ef maður kaupir leiki fyrir tækið og bætir svo við örðu Oculus tæki síðar, er þá hægt að nota bæði tækin í einu á sama account eða er þetta eins og Steam, ef þú ætlar að spila sama leikin í mörgum tækjum í einu þá þarftu marga aðganga?
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Ég er ekki með oculus en myndi fara varlega í að nota dummy aðgang allavega.
FB aðgangar eiga að vera actual manneskjur og þeir geta eytt/disabled aðganga sem þeir telja ekki vera raunverulega aðganga.
FB aðgangar eiga að vera actual manneskjur og þeir geta eytt/disabled aðganga sem þeir telja ekki vera raunverulega aðganga.
Re: Oculus Quest spurningar
Ekki nota dummy aðgang nema þú viljir að þeir loki á tækið. Annars skil ég engan vegin þessa hræðslu við að logga sig inn á facebook í þessu. Þú loggar símann þinn inn á Facebook, Google, Microsoft aðganga o.s.frv. Sé ekki muninn á að gera það og að logga Quest inn á Facebook... Ég þekki ekki með fleiri en eitt tæki á sama account en það hefur pottþétt einhver spurt um þetta á Reddit eða einhverstaðar. Bara gúggla.
Last edited by bjornvil on Þri 20. Apr 2021 10:59, edited 1 time in total.
Re: Oculus Quest spurningar
Ég er mjög paranoid um hvað þetta tæki er að sanka að sér gögnum, t.d. er fullt af camerum á þessu tæki sem eru að detecta allt umhverfið sem þú ert í, og það er hand tracking og læti. Þannig að þeir geta fylgst ansi mikið með, og fylgjast líklega með allri notkun. Finnst ég ekki vera einn þegar ég er að nota þetta.
Já, og svo er þetta allt linkað á accountinn þinn undir nafni, loggað á þig.
Svo var massívur leki á persónugögnum hjá facebook, þannig að manni er ekki skemmt.
Já, og svo er þetta allt linkað á accountinn þinn undir nafni, loggað á þig.
Svo var massívur leki á persónugögnum hjá facebook, þannig að manni er ekki skemmt.
Last edited by appel on Þri 20. Apr 2021 10:11, edited 1 time in total.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Góð svör hjá ykkur.
Ef ég skil þetta rétt þá getur hver notandi valið þrjá vini og deilt leikjum.
Sem þá væntanlega þýðir að ef þú ættir þrjú börn og þau fengju öll sitt tækið hvert þá væri nóg að kaupa eitt eintak af hverjum leik og deila.
Ef ég skil þetta rétt þá getur hver notandi valið þrjá vini og deilt leikjum.
Sem þá væntanlega þýðir að ef þú ættir þrjú börn og þau fengju öll sitt tækið hvert þá væri nóg að kaupa eitt eintak af hverjum leik og deila.
Re: Oculus Quest spurningar
Ég nota persónulega FB. En þú getur stillt eitthvað með að share því sem þú ert að gera. Einar frændi horfir stundum á dónarleg videó í sínu tæki og ég hef ekkert orðið var við það þegar ég skoða virknina hanns
Þetta er frábær græja og gaman að sjá að OQ samfélagið er að stækka. Við erum nokkrir sem ætlum að fara að hittast online að spila Pavlov reglulega. Væri gaman ef við værum fleiri.
Þetta er frábær græja og gaman að sjá að OQ samfélagið er að stækka. Við erum nokkrir sem ætlum að fara að hittast online að spila Pavlov reglulega. Væri gaman ef við værum fleiri.
Last edited by L0ftur on Þri 20. Apr 2021 10:43, edited 1 time in total.
Z590 Asus ROG Strix gaming WiFi, Gigabyte 3080 Master, i9 11900K. 64Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Re: Oculus Quest spurningar
Það var nú bara í fréttum um daginn um konu sem shareiaði óvart ljósmyndum sem hún tók í svefnherberginu af sér og manninum sínum.
Þá var það þannig að allar teknar myndir uploaduðust á google photos eða álíka og svo vann google úr myndunum þannig að google detectaði öll andlit á myndunum og taggaði eftir nöfnum. En þá var konan búin að stilla að allar ljósmyndir með andlitum barna sinna myndu vera shareiaðar með móður sinni. Og það sem google detectaði í bakgrunni voru ljósmyndir af börnunum sem voru staðsettar í svefnherberginu, t.d. myndarammi á náttborðinu.
Alltaf þegar maður er byrjaður að linka svona tæknidrasl saman við samfélagsmiðla, fjölskyldu & vini þá verður maður að hafa þetta í huga.
Þá var það þannig að allar teknar myndir uploaduðust á google photos eða álíka og svo vann google úr myndunum þannig að google detectaði öll andlit á myndunum og taggaði eftir nöfnum. En þá var konan búin að stilla að allar ljósmyndir með andlitum barna sinna myndu vera shareiaðar með móður sinni. Og það sem google detectaði í bakgrunni voru ljósmyndir af börnunum sem voru staðsettar í svefnherberginu, t.d. myndarammi á náttborðinu.
Alltaf þegar maður er byrjaður að linka svona tæknidrasl saman við samfélagsmiðla, fjölskyldu & vini þá verður maður að hafa þetta í huga.
*-*
Re: Oculus Quest spurningar
Hárrétt. Maður þarf að vera meðvitaður um hvað maður er að leyfa og hvernig maður notar hlutina. T.d. er mjög auðvelt að byrja að streyma því sem þú ert að gera í Oculus Quest live á Facebook... En ég hef engan áhuga á að allir facebook vinir mínir sjái mig vera að nördast í beat saber eða hvað það væri þannig maður verður að vita hvað maður er að gera allavega.appel skrifaði:Það var nú bara í fréttum um daginn um konu sem shareiaði óvart ljósmyndum sem hún tók í svefnherberginu af sér og manninum sínum.
Þá var það þannig að allar teknar myndir uploaduðust á google photos eða álíka og svo vann google úr myndunum þannig að google detectaði öll andlit á myndunum og taggaði eftir nöfnum. En þá var konan búin að stilla að allar ljósmyndir með andlitum barna sinna myndu vera shareiaðar með móður sinni. Og það sem google detectaði í bakgrunni voru ljósmyndir af börnunum sem voru staðsettar í svefnherberginu, t.d. myndarammi á náttborðinu.
Alltaf þegar maður er byrjaður að linka svona tæknidrasl saman við samfélagsmiðla, fjölskyldu & vini þá verður maður að hafa þetta í huga.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Pro tip: góð ferðarafhlaða í rassvasann og snúra í headsettið fyrir mikið lengri playtime.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Þetta er næs protip, þökk sé ferðum mínum á útihátíðir erlendis þá á ég samtals 30.000mah af ferðahleðslum þarf klárlega að fjárfesta í headsetti bráðlega.GullMoli skrifaði:Pro tip: góð ferðarafhlaða í rassvasann og snúra í headsettið fyrir mikið lengri playtime.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Er Virtual Desktop þess virði að kaupa? Eða er einhver önnur leið til að streama frá tölvu yfir í VR en með usb-c kapli? þ.e. þráðlaust?
Re: Oculus Quest spurningar
Nýjasta uppfærslan á Oculus Quest sem er verið að rúlla út núna v. 28 inniheldur víst experimental feature Air Link sem er þráðlaus link. Það verður spennandi að sjá hvernig það virkar, Oculus Link er soldið finicky stundum, jafnvel með official kapalnum en venjulegur USB 3.0 kapall virkar líka alveg eins vel finnst mér (er með einn 3m langan til sölu ef þig vantar ). En ef Air Link er eitthvað eins þá má alveg búast við hnökrum. Virtual Desktop má eiga það að það virkar oftast betur heldur en Link þótt myndgæðin og latency sé örlítið verra. Sjáðu til hvernig Air Link virkar, ef það er maus þá ekki hika við að kaupa VD.GuðjónR skrifaði:Er Virtual Desktop þess virði að kaupa? Eða er einhver önnur leið til að streama frá tölvu yfir í VR en með usb-c kapli? þ.e. þráðlaust?
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Verður airlink yfir wifi eða verður það eitthvað inhouse batterí ? Er með wifi6 capable innbyggt í móðurborð hjá mér og það gæti orðið til þess að ég heimti nýju wifi 6 AP'ana frá vinnunnibjornvil skrifaði:Nýjasta uppfærslan á Oculus Quest sem er verið að rúlla út núna v. 28 inniheldur víst experimental feature Air Link sem er þráðlaus link. Það verður spennandi að sjá hvernig það virkar, Oculus Link er soldið finicky stundum, jafnvel með official kapalnum en venjulegur USB 3.0 kapall virkar líka alveg eins vel finnst mér (er með einn 3m langan til sölu ef þig vantar ). En ef Air Link er eitthvað eins þá má alveg búast við hnökrum. Virtual Desktop má eiga það að það virkar oftast betur heldur en Link þótt myndgæðin og latency sé örlítið verra. Sjáðu til hvernig Air Link virkar, ef það er maus þá ekki hika við að kaupa VD.GuðjónR skrifaði:Er Virtual Desktop þess virði að kaupa? Eða er einhver önnur leið til að streama frá tölvu yfir í VR en með usb-c kapli? þ.e. þráðlaust?
Re: Oculus Quest spurningar
AirLink er basically að streyma frá tölvunni (desktop og leikir) á Wifi-inu. Það er eiginlega möst að tölvan sem þú ert að streyma úr sé tengd með snúru og því öflugri sem hún er því betra, einnig er kostur að hafa WiFi6 og eins nálægt AP eins og þú getur (helst enga veggi á milli o.s.frv).
Ég er að bíða eftir AirLink til að prufa Half-Life Alyx, en held ég allir VR leikir í Steam virka í Oculus Quest 2 með ýmsum leiðum.
Tek það fram að Virtual Desktop og Immersed virka mjög vel, Immersed er frítt fyrir þá sem vilja prufa svona virtual desktop fýling. https://immersed.com/pricing
Eitt pro tip, Oculus verslunin í PC og í gleraugunum er ekki sú sama. Það sem þú kaupir í Oculus PC store er hægt að spila í gleraugunum, en þú getur ekki sótt það sem þú kaupir í gleraugunum nema að kaupa sama forrit/leik í Oculus versluninni í gleraugunum. Einnig, það eru mismunandi afslættir í báðum þessum verslunum, Supershot VR (einn bestu leikur sem ég hef prufað) var frír á Oculus PC store, en á fullu verði í versluninni í gleraugunum.
Ég er að bíða eftir AirLink til að prufa Half-Life Alyx, en held ég allir VR leikir í Steam virka í Oculus Quest 2 með ýmsum leiðum.
Tek það fram að Virtual Desktop og Immersed virka mjög vel, Immersed er frítt fyrir þá sem vilja prufa svona virtual desktop fýling. https://immersed.com/pricing
Eitt pro tip, Oculus verslunin í PC og í gleraugunum er ekki sú sama. Það sem þú kaupir í Oculus PC store er hægt að spila í gleraugunum, en þú getur ekki sótt það sem þú kaupir í gleraugunum nema að kaupa sama forrit/leik í Oculus versluninni í gleraugunum. Einnig, það eru mismunandi afslættir í báðum þessum verslunum, Supershot VR (einn bestu leikur sem ég hef prufað) var frír á Oculus PC store, en á fullu verði í versluninni í gleraugunum.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Það er sem sagt þess virði að kaupa Virtual Desktop meðan maður bíður eftir AirLink.chaplin skrifaði:
Tek það fram að Virtual Desktop og Immersed virka mjög vel, Immersed er frítt fyrir þá sem vilja prufa svona virtual desktop fýling. https://immersed.com/pricing
Það er spes, ég hélt að all sem keypt væri tengist FB aðganginum óháð því hvort það er keypt í gegnum gleraugun eða í tölvu.chaplin skrifaði: Eitt pro tip, Oculus verslunin í PC og í gleraugunum er ekki sú sama. Það sem þú kaupir í Oculus PC store er hægt að spila í gleraugunum, en þú getur ekki sótt það sem þú kaupir í gleraugunum nema að kaupa sama forrit/leik í Oculus versluninni í gleraugunum. Einnig, það eru mismunandi afslættir í báðum þessum verslunum, Supershot VR (einn bestu leikur sem ég hef prufað) var frír á Oculus PC store, en á fullu verði í versluninni í gleraugunum.
Hef keypt tvö forrit, bæði í gegnum gleraugun.
Ekki nema ég sé að misskilja en hvað áttu nákvæmlega við með „þú getur ekki sótt það sem þú kaupir í gleraugunum nema að kaupa sama forrit/leik í Oculus versluninni í gleraugunum." ? Get ekki sótt hvert? Ertu að meina að það sé hægt að spila oculus leiki í pc tölvunni?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Sumir leikir eru “cross platform” í Oculus store’inu, þeas ef þú kaupir hann fyrir Oculus Rift (getur held ég spilað þá með Link kaplinum eða þá AirLink núna í Quest gleraugum) þá færðu hann einnig fyrir Oculus Quest. Flestir eru það hinsvegar ekki
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Ahh cross platform auðvitað, smá misskilningur hjá mér, spurning hvort occulus quest 2 leikir/forrit uppfærist fyrir næstu kynslóðir af occulus og þá hvort það sé öruggara að kaupa í gegnum vefinn til að eiga þau áfram ef svo sé ekki.GullMoli skrifaði:Sumir leikir eru “cross platform” í Oculus store’inu, þeas ef þú kaupir hann fyrir Oculus Rift (getur held ég spilað þá með Link kaplinum eða þá AirLink núna í Quest gleraugum) þá færðu hann einnig fyrir Oculus Quest. Flestir eru það hinsvegar ekki
Re: Oculus Quest spurningar
@Guðjón, já í raun, en Immersed VR og ALVR eru alveg þess virði að prufa fyrst. Þú getur þó keypt Virtual Desktop og fengið endurgreitt ef það eru innan við 2 vikur frá kaupum og þú hefur notað appið í minna en 2 klst.
Varðandi kaup á öppum, öpp sem ég keypti í gegnum gleraugun eru ekki í library-inu í Oculus PC appinu. Sömuleiðis það sem ég keypti í Oculus PC eru ekki í aðgengileg í gleraugunum nema í gegnum Oculus Link (og Air Link þegar það kemur).
Varðandi kaup á öppum, öpp sem ég keypti í gegnum gleraugun eru ekki í library-inu í Oculus PC appinu. Sömuleiðis það sem ég keypti í Oculus PC eru ekki í aðgengileg í gleraugunum nema í gegnum Oculus Link (og Air Link þegar það kemur).
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Hef keypt tvo leiki í gegnum gleraugun og einn í gegnum vefinn áðan.chaplin skrifaði:@Guðjón, já í raun, en Immersed VR og ALVR eru alveg þess virði að prufa fyrst. Þú getur þó keypt Virtual Desktop og fengið endurgreitt ef það eru innan við 2 vikur frá kaupum og þú hefur notað appið í minna en 2 klst.
Varðandi kaup á öppum, öpp sem ég keypti í gegnum gleraugun eru ekki í library-inu í Oculus PC appinu. Sömuleiðis það sem ég keypti í Oculus PC eru ekki í aðgengileg í gleraugunum nema í gegnum Oculus Link (og Air Link þegar það kemur).
Um leið og ég keypti á vefnum þá birtist hann í apps í glerugunum og þar var hægt að ýta á install.
- Viðhengi
-
- Screenshot 2021-04-22 at 15.38.38.png (482.58 KiB) Skoðað 2010 sinnum
Re: Oculus Quest spurningar
The hell, þetta gerist ekki hjá mér og þegar ég fletti þessu upp voru fleiri að lenda í þessu. Oculus PC hjá mér er stillt á Quest 2. Takk fyrir að staðfesta að þetta er augljóslega ekki eðlilegt!
Ps. fyrir Richies, grípu planka, settu hann á gólfið hjá þér og settu eldhúspappír eða hvað sem er til að gera hann svolítið óstöðugan. Fyrir extra geðveiki, ef þú átt stóra viftu, stilltu henni upp og láttu hana blása á þig. Fór í fóbíutest hjá ÍE, þau gerðu þessa tilraun en ég svitnaði svo mikið á puttunum að mælarnir voru alltaf að detta af.
PS ps. SUPERSHOT VR og I Expect You To Die eru must have.
Ps. fyrir Richies, grípu planka, settu hann á gólfið hjá þér og settu eldhúspappír eða hvað sem er til að gera hann svolítið óstöðugan. Fyrir extra geðveiki, ef þú átt stóra viftu, stilltu henni upp og láttu hana blása á þig. Fór í fóbíutest hjá ÍE, þau gerðu þessa tilraun en ég svitnaði svo mikið á puttunum að mælarnir voru alltaf að detta af.
PS ps. SUPERSHOT VR og I Expect You To Die eru must have.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Oculus Quest spurningar
Ég mæli með Pistol Whip. Virkilega skemmtilegur og góð æfing. Thrill of the Fight er líka góður ef þú hefur áhuga á þannig. Krakkarnir elska að vesenast í Job Simulator og Vacation Simulator. Ég mæli líka sérstaklega með Hyper Dash. Quake 3 style arena shooter.
Re: Oculus Quest spurningar
Vitiði hvort það séu minimum pc specs fyrir Oculus AirLink? Veit að það usb snúran krefst ákveðinna skjákorta. Veit reyndar ekki hvort þetta séu bara guidelines til að fá betri upplifun eða hvort það sé einhver virkni í þessum skjákortum sem gerir þetta mögulegt.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Þetta er geggjað dót, en það er alveg full vinna að halda áhuganum gangandi en það er líka gaman að halda þessu up to date og kíkja í þetta 2-3 í mánuði í klukkutíma.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
Ekkert meira en bara fyrir PC VR, nema jú mælt með 5Ghz router (ekki Mesh networki) og helst að hafa gleraugun sem eina tækið á þeirri bandvídd og að snúrutengja tölvuna.appel skrifaði:Vitiði hvort það séu minimum pc specs fyrir Oculus AirLink? Veit að það usb snúran krefst ákveðinna skjákorta. Veit reyndar ekki hvort þetta séu bara guidelines til að fá betri upplifun eða hvort það sé einhver virkni í þessum skjákortum sem gerir þetta mögulegt.
Annars er búið að staðfesta að AirLink verður virkjað á sama tíma og allir hafa fengið aðgengi að V28 uppfærslunni, sem verður í næstu viku.
Sá svo þennan samanburð á AirLink og Virtual Desktop á Reddit, þar sem margir eru að koma AirLink í gang á undan áætlun með fikti:
https://old.reddit.com/r/OculusQuest/co ... n_airlink/
Last edited by GullMoli on Fös 23. Apr 2021 10:33, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Quest spurningar
AirLink virðist mun meira „smooth“...GullMoli skrifaði:Ekkert meira en bara fyrir PC VR, nema jú mælt með 5Ghz router (ekki Mesh networki) og helst að hafa gleraugun sem eina tækið á þeirri bandvídd og að snúrutengja tölvuna.appel skrifaði:Vitiði hvort það séu minimum pc specs fyrir Oculus AirLink? Veit að það usb snúran krefst ákveðinna skjákorta. Veit reyndar ekki hvort þetta séu bara guidelines til að fá betri upplifun eða hvort það sé einhver virkni í þessum skjákortum sem gerir þetta mögulegt.
Annars er búið að staðfesta að AirLink verður virkjað á sama tíma og allir hafa fengið aðgengi að V28 uppfærslunni, sem verður í næstu viku.
Sá svo þennan samanburð á AirLink og Virtual Desktop á Reddit, þar sem margir eru að koma AirLink í gang á undan áætlun með fikti:
https://old.reddit.com/r/OculusQuest/co ... n_airlink/
https://streamable.com/583ol7