kmode exception not handled og blár skjár


Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Góðan daginn. Eftir að ég lét tölvuna mína uppfæra Windowsið. Kemur reglulega (kmode exception not handled blár skjár) og tölvan endurræsir sig.
Ég er búinn að uppfæra alla drivera.
Er ekki einhver snillingur hér sem veit hvað er að!

DanniStef
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af DanniStef »

Hjá mér kom það eftir 20H2 svona 4 daga fresti,
kom í ljós að net driverinn var ekki að fýla updateið.
hvaða móðurborð ertu með?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

DanniStef skrifaði:Hjá mér kom það eftir 20H2 svona 4 daga fresti,
kom í ljós að net driverinn var ekki að fýla updateið.
hvaða móðurborð ertu með?

Þakka þér kærlega fyrir svarið DanniStef.

Undir system manufacturer og system model stendur að Móðurborðið heitir To Be Filled by O.E.M getur það verið?

Þetta gerist hjá mér á svona 4-7 mín fresti þannig að maður getur voða lítið gert. Ekki nema bara vera i safe mode.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af brain »

'Attu ekki restore til að setja inn ?

DanniStef
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af DanniStef »

Já ok, fleiri hafa verið að fá þetta eftir 20H2 updateið og svo margt sem getur verið að valda.
yfirleitt er hægt að laga með uppfærslu á skjákort eða netdriverum, hjá mér var það net.
myndi fara yfir það allavegana. prófaðu að checka í powershell og setja inn [ wmic baseboard get product,Manufacturer ]
annars myndi ég bara uninstalla drivers 1 og 1 og replacea þá eða checka hvort þú getið uninstallað updateinu restoreað á seinasta punkt.
versta falli setja stýrikerfið uppá nýtt, stundum tekur það minni vinnu :/ en það er bara ég á lötum degi.
Last edited by DanniStef on Fim 11. Feb 2021 13:28, edited 1 time in total.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af brain »

Hef notað Auslogics Driver updater í nokkra mánuði..virðist solid og hefur update-að drivera sem komu ekki fram þegar ég leitaði eftir update á síðu.
https://www.auslogics.com/en/software/driver-updater/

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Þakka kærlega fyrir svörin.

Nei því miður á ekkert fortíðar reastore point.

Ég gerði update á öllum driverum í gegnum driver booster. Eru einhverjar leiðbeiningar í kringum power shell?

DanniStef
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af DanniStef »

jardel skrifaði:Þakka kærlega fyrir svörin.

Nei því miður á ekkert fortíðar reastore point.

Ég gerði update á öllum driverum í gegnum driver booster. Eru einhverjar leiðbeiningar í kringum power shell?
Nei bara commandið sem ég setti inn gefur upp hvernig móðurborð þú ert með.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Það ætlar mér ekki undan að ganga núna virkar lyklaborðið ekki. Er búinn að update og remove á keyboard driver. Ég keypti Auslogics Driver forritið og lét það rúlla breytir engu.
Ég er búinn að fylgja öllu eftir hér
https://m.youtube.com/watch?v=g6_WPU_Ff_w
Og ekkert virkar

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Ég hef tekið ákvörðun um að setja aftur upp windowsið en hvernig get ég gert það ef lyklaborðið virkar ekki?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Jæja ég setti upp nýtt windows tölvan hætt að restarta sér. En viti menn ég ákvað að gera windows update og keyra alla drivera.
Þá dettur lyklaborðið út. Hafa einhverjir hér reynslu af þessu að lyklaborðin detta út? Ath þetta er turn vél.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af brain »

Hefuru prófað að taka lyklaborð úr USB tenginu og setja í annað USB tengi ?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

brain skrifaði:Hefuru prófað að taka lyklaborð úr USB tenginu og setja í annað USB tengi ?
Sæll já búinn að gera það. Ég setti windowsið aftur upp á nýtt án þess að uppfæra windowsið þá virkar allt.
Soldið slæmt að geta ekki uppfært windowsið. Ef ég uppfæri það lendi ég í blue screeni á 5 min fresti og að lyklaborðið dettur út. Það virðast rosalega margir vera að lenda i þessu vegna nýjustu uppfærslunar.

https://answers.microsoft.com/en-us/win ... 64ae4602c8
Last edited by jardel on Fös 12. Feb 2021 10:47, edited 1 time in total.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Ég hef verið mrð windows home.
Er einhver séns að þetta gæti lagast ef ég set upp Windows pro og uppfæri?

DanniStef
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af DanniStef »

Ég myndi ekki halda það, nema þú setur stýrikerfið upp frá grunni.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Þetta lagaðist eftir 5 clean innstalið. Ég innstalaði þá windows pro.
Ég tek samt eftir því að sum forrit neita að sjást eftir uppsetningu, td ég ákvað setja upp forrit sem heitir vue scan,
það innstalast og allt og ég fæ að smella á finish en eftir það þá finn ég ekki forritið?
Getur það kanski verið af því að ég ákvað að stylla windowsið á manual update frá automatic update?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Ekki nokkur leið að uppfæra windowsið vélin blue screenar alltaf með þennan sama error kmode exception not handled

DanniStef
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 19:17
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af DanniStef »

Virkar ekki heldur að setja upp stýrikerfið af usb lykli? Alveg frá grunni?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

DanniStef skrifaði:Virkar ekki heldur að setja upp stýrikerfið af usb lykli? Alveg frá grunni?
Þsð virkar að setja það upp frá cd.
Málið er bara þsð efrir uppsetningu fer ég í Windows update þá blue screenar tölvan alltaf i miðju update.
kmode exception not handled
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af Jón Ragnar »

Ertu búinn að prufa að skoða vinnsluminnið?

Var að fá svona villur þegar ramið mitt klikkaði

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Nei tókst þú það út og settir það aftur í eða skiptir þú um nýtt?
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af Jón Ragnar »

Eftir troubleshooting á málinu fann ég að annar kubburinn var gallaður og fékk nýtt.

Spurning hvort þú fáir minni lánað til að útiloka :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af Dropi »

https://www.memtest86.com

Ef þetta er minnið ætti memtest að hjálpa þér. Bootar því af USB lykli.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af jardel »

Það virðist vera í lagi með ramið. Er þá bara móðurborðið einu sökudólgurinn?
Ég er búinn að keyra driver forrit og ekkert virðist ganga ég fæ alltaf kmode exception not handled og blár skjár frá 2 min upp i 7 min fresti og tölvan endurræsir sig.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Póstur af Revenant »

Gerist þetta tilviljanakennt eða þegar þú ert að gera ákveðna hluti?

Ef þú nærð í BlueScreenView þá geturu séð út frá minidump-inu hvaða driver er að crash-a og út frá því njörvað niður hvaða búnaður er að bila.

Mynd

Veldu nýjasta minidump-ið og taktu skjáskot af glugganum og límdu það hingað.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara