[Selt] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Trihard
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Staða: Ótengdur

[Selt] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af Trihard »

Ég keypti móðurborðið af amazon í júli, í fyrra og notaði s.l. 3. vikur. Það er með nýjustu bios 3.50 uppfærslu sem styður Ryzen-5000 örgjörva.
Ástæða fyrir sölu er illa staðsettur m.2 skjöldur á borðinu en ég er með vatnskælt skjákort sem endar með að liggja ofan á m.2 hitaskildinum. Skjákort með venjulegri viftukælingu myndi blása lofti út um hliðarnar sem ætti að hjálpa við að halda m.2 drifinu undir 50°C.
Þar sem ég er með vatnskæliblokk og lítið sem ekkert loftflæði yfir m.2 slottið þá lenti ég í því að móðurborðið hætti að lesa m.2 sem Windows-boot drif. Ég ætla því að uppfæra yfir í móðurborð með m.2 drif sem er staðsett fyrir ofan PCIEx16 rifuna.
Með borðinu fylgja 4 SATA kaplar, quick install guide, manual CD og m.2 skrúfur.
Mynd
Óska eftir tilboðum.
Last edited by Trihard on Fös 05. Feb 2021 22:27, edited 2 times in total.

talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af talkabout »

Átt pm
Ryzen 7 1800X - ASUS 1070ti - Corsair Vengeance 2x8 3000 - Asus Prime X370 Pro - Nanoxia Deep Silence Case

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af Dóri S. »

Afhverju notar þú ekki hinn Skjöldinn?
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af jonsig »

Það er thermal padd undir skildinum... búinn að hafa TeamGroup Cardea Zero Z440 M.2 og PRO m.2 undir þessum skildi , með vatnskælingu 2x vega 64 á vatnsblokk , 3060ti oc pro gaming (mega langt kort) , 6800xt (extra feitt kort).. með hellings load á ssd diskunum, allt í botni.. svaka hiti inní kassanum. Aldrei eitt einasta vesen. Eitthvað annað í gangi.
Last edited by jonsig on Mán 01. Feb 2021 19:09, edited 2 times in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Trihard
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af Trihard »

Ég tók hitaskjöldinn af þessum til að koma honum fyrir í borðinu Mynd
Það voru mistök hjá mér að taka þennan passive cooler af því ég hætti að geta séð diskinn í Bios eftir um 2 vikur og gat ekki bootað í windows með honum. Loopan er þannig uppsett hjá mér að vatsnhólfið liggur lárétt yfir móðurborðinu og það er mikið vesen að draina loopuna og komast í m.2 skjöldinn til að tékka og laga þetta, ef þetta skildi gerast aftur nenni ekki að standa í því. Lógískt að hiti safnist upp á stað þar sem er ekkert loftflæði og skjákortið bakar drifið.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af jonsig »

Svona diskar eru almennt mjög heitir. Skjöldurinn tekur slatta í sig og það hlýtur að vera einhver vifta að hreyfa við loftinu í kassanum hjá þér. Hvaða móðurborð ertu að pæla í sem leysir þetta ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Trihard
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af Trihard »

Ég keypti X570 ROG Strix-E og það gefur mér möguleika á að festa hitaskjöldinn aftur á m.2 diskinn því m.2 skildirnir eru aðskildir á því. + við Asus er að einhver snillingur hlýtur að hafa séð þetta hitavandamál fyrir og þeir hafa m.2 skildina fyrir ofan fyrstu pcie 16x raufina þar sem flestir hafa skjákortið :D

Höfundur
Trihard
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] X570 móðurborð - Asrock Steel Legend

Póstur af Trihard »

Selt
Svara