Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Svara

Höfundur
bjarkis
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 22. Des 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af bjarkis »

Veit einhver um leiðir til að fá RÚV (og jafnvel aðrar gjaldfrjálsar stöðvar) í Samsung snjallsjónvarp, þ.e. í sjónvarpið sjálft þannig að ekki þurfi nein box. Það virðist ekki vera neitt native RÚV app fyrir Samsung-stýrikerfið. Er hægt að fá þetta í gegnum önnur IPTV öpp?
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af bjornvil »

Er í sömu pælingum, fylgist með :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af Sallarólegur »

Væri skemmtilegt að búa það til með open source projecti.

https://developer.samsung.com/smarttv/develop
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

Ef það er til Kodi fyrir Samsung að þá geturðu náð í allavega RÚV, N4 og eitthvað fleira
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

Svo er líka hægt að nota https://siptv.app/
En það kostar að mig minnir 5-6 dollara

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af bigggan »

Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar.
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

bigggan skrifaði:Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar.
Það er alrangt að þær stöðvar sem eru opnar fyrir öpp og í gegnum tölvur náist yfir loftnet.
Þær einu stöðvar sem nást í gegnum loftnet eru í dag RÚV og RÚV2.
N4, Hringbraut og núna síðast Síminn Sjónvarp sem hætti að senda út yfir loftnet þökk sé einokun og samningar póst og fjar við Vodafone.

K.
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af Baldurmar »

Er ekki Google Play Store á Samsung tækjum ??
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af hagur »

Baldurmar skrifaði:Er ekki Google Play Store á Samsung tækjum ??
Nei, Samsung tækin keyra ekki Android. Samsung er með sitt eigið stýrikerfi, Tizen.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af Televisionary »

Dreifing fyrir þessa miðla yfir starfræna dreifileið yfir loftnet hefur kostnað í för með sér. Það hefur verið ákvörðun hvers og eins aðila hvort að þeir haldi áfram dreifingu yfir þetta kerfi. Það voru samningar í gildi á milli þessara aðila sem þú nefdnir og Vodafone fyrir dreifingunni. Þeir hafa væntanlega tekið á ákvörðun að halda henni ekki áfram.

Þú ert væntanlega að tala um samning RÚV við Vodafone um rekstur á stafrænu dreifikerfi sjónvarps. Þetta verkefni fór í útboð og hafði Vodafone betur í því.
kornelius skrifaði:
bigggan skrifaði:Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar.
N4, Hringbraut og núna síðast Síminn Sjónvarp sem hætti að senda út yfir loftnet þökk sé einokun og samningar póst og fjar við Vodafone.

K.

Höfundur
bjarkis
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 22. Des 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af bjarkis »

kornelius skrifaði:Ef það er til Kodi fyrir Samsung að þá geturðu náð í allavega RÚV, N4 og eitthvað fleira
Kodi er a.m.k. ekki í þessu innbyggða app store í tækinu. Það virðist raunar vera afar fátæklegt úrval í þessu sérstaka Tizen-umhverfi Samsung. Það kemur mér dálítið á óvart í ljósi þess að Samsung á talsverða markaðshlutdeild í snjallsjónvörum. Ég hendi sjónvarpskubbinum þá ekki alveg strax.
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

bjarkis skrifaði:
kornelius skrifaði:Ef það er til Kodi fyrir Samsung að þá geturðu náð í allavega RÚV, N4 og eitthvað fleira
Kodi er a.m.k. ekki í þessu innbyggða app store í tækinu. Það virðist raunar vera afar fátæklegt úrval í þessu sérstaka Tizen-umhverfi Samsung. Það kemur mér dálítið á óvart í ljósi þess að Samsung á talsverða markaðshlutdeild í snjallsjónvörum. Ég hendi sjónvarpskubbinum þá ekki alveg strax.
Veit ekki hvernig þetta er hjá Samsung, en ég er með LG tæki og þurfti að stilla Locale á UK til að ná í þau forrit sem mig vantaði, eftir það gat ég stillt aftur á Ísland og allt í lagi.

K.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af Sallarólegur »

kornelius skrifaði:
bigggan skrifaði:Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar.
Það er alrangt að þær stöðvar sem eru opnar fyrir öpp og í gegnum tölvur náist yfir loftnet.
Þær einu stöðvar sem nást í gegnum loftnet eru í dag RÚV og RÚV2.
N4, Hringbraut og núna síðast Síminn Sjónvarp sem hætti að senda út yfir loftnet þökk sé einokun og samningar póst og fjar við Vodafone.

K.
Hvaðan færðu þessar upplýsingar?

Ég var að horfa á Sjónvarp Símans í gegnum loftnet í fyrradag og það gekk bara mjög vel.

https://vodafone.is/sjonvarp/sjonvarpst ... stusvaedi/
Viðhengi
02DB1A5A-C4FC-4311-9E45-28289C208A84.jpeg
02DB1A5A-C4FC-4311-9E45-28289C208A84.jpeg (569.16 KiB) Skoðað 2706 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

Sallarólegur skrifaði:
kornelius skrifaði:
bigggan skrifaði:Venjulegt loftnet virkar lika fyrir stöðvar sem eru opnar, ef þú vantar bara ruv og aðrir stöðvar sem eru ekki læstar.
Það er alrangt að þær stöðvar sem eru opnar fyrir öpp og í gegnum tölvur náist yfir loftnet.
Þær einu stöðvar sem nást í gegnum loftnet eru í dag RÚV og RÚV2.
N4, Hringbraut og núna síðast Síminn Sjónvarp sem hætti að senda út yfir loftnet þökk sé einokun og samningar póst og fjar við Vodafone.

K.
Hvaðan færðu þessar upplýsingar?

Ég var að horfa á Sjónvarp Símans í gegnum loftnet í fyrradag og það gekk bara mjög vel
Tók þessa mynd af skjánum hjá mér í Mars.

Uppfært:
Aftur á móti gætir þú hafa verið að horfa á aðrahvora Sport rás Símans en ekki "Sjónvarp Símans" yfir loftnet

K.
Viðhengi
siminn.jpg
siminn.jpg (310.04 KiB) Skoðað 2691 sinnum
Last edited by kornelius on Mán 13. Júl 2020 20:01, edited 1 time in total.

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af zurien »

Er að nota inniloftnet hér - aðallega til þess að horfa einstaka sinnum á fréttir og landsleiki þegar maður nennir að fylgjast með því.
Síminn sport og eithvað fleira frá símanum er í gangi þar atm og virkar fínt.
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

zurien skrifaði:Er að nota inniloftnet hér - aðallega til þess að horfa einstaka sinnum á fréttir og landsleiki þegar maður nennir að fylgjast með því.
Síminn sport og eithvað fleira frá símanum er í gangi þar atm og virkar fínt.
Það passar sport stöðvarnar eru þarna inni en ekki "Sjónvarp Símans"

K.

fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af fhrafnsson »

Ég nota digital ísland yfir loftnet hér í vinnunni og næ bæði fléttu 1 og 2 eins og myndin fyrir ofan sýnir. Sjónvarp símans er í þeim pakka, einnig DR1 og nokkrar erlendar stöðvar.

Það sem mér finnst líklegt er að þú hafir verið með VHF loftnet sem hætti útsendingu fyrir einhverju síðan (greiðurnar með löngu örmunum) en UHF loftnetið er ennþá í gangi.
Last edited by fhrafnsson on Mán 13. Júl 2020 20:14, edited 1 time in total.
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

fhrafnsson skrifaði:Ég nota digital ísland yfir loftnet hér í vinnunni og næ bæði fléttu 1 og 2 eins og myndin fyrir ofan sýnir. Sjónvarp símans er í þeim pakka, einnig DR1 og nokkrar erlendar stöðvar.

Það sem mér finnst líklegt er að þú hafir verið með VHF loftnet sem hætti útsendingu fyrir einhverju síðan (greiðurnar með löngu örmunum) en UHF loftnetið er ennþá í gangi.
Ég er að tala um plain UHF loftnet, ekkert Digital Ísland og enga myndlykla.

K.

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af falcon1 »

Eru þessi UHF loftnet að virka ennþá?

Hvaða stöðvar getur maður fengið í gegnum þetta? Ég horfi svo sjaldan á sjónvarp að ég tími ekki að greiða fyrir myndlykil og sjónvarpspakka ef ég þarf þess ekki. :)
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

Það sem virkar hjá mér í gegn um UHF loftnet eru RÚV og RÚV2.
Fréttir á Stöð2 sjást og einstaka atburður sem er þá auglýstur í opinni dagskrá.
Síðan eru það landsleikirnir þar sem Stöð2 Sport er með sýningar rétt og eru leiknir á Íslandi að þá neyðast þeir til að hafa þá opna.

Báðar Sport stöðvar Símans eru farnar eins og Sjónvarp Símans - hættir að ausa peningum í Vodafone.

K.
Last edited by kornelius on Lau 31. Okt 2020 05:30, edited 1 time in total.

jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af jardel »

Væri ekki eina vitið ef það væri hægt að keyra Nova tv appið í lg og samsung tækjum?
Last edited by jardel on Lau 31. Okt 2020 12:14, edited 1 time in total.
Skjámynd

kornelius
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Póstur af kornelius »

Ég held að þetta sé græjan sem komi til með að taka markaðinn, spurning hvenær hún verður fáanleg á landinu, nú eða biðja einhvern að grípa hana með eða einhvern sem býr erlendis, við erum að tala um einungis $49.

https://store.google.com/us/product/chr ... v?hl=en-US

https://www.youtube.com/watch?v=GWlJ6Vi ... l=Engadget

K.
Svara