Álit á MI 34" Curved skjár
Álit á MI 34" Curved skjár
Sælir,
einhverjir með reynslu og skoðun á https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... monitor-34 og hvernig hann er?
Stór skjár á góðu verði, en er hann að standa undir?
Þakka fyrirfram
einhverjir með reynslu og skoðun á https://mii.is/collections/hljod-og-myn ... monitor-34 og hvernig hann er?
Stór skjár á góðu verði, en er hann að standa undir?
Þakka fyrirfram
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Já ég þoli ekki svona reviews þar sem aðilinn fær borgað fyrir hvert selt unit í gegnum hann eða simply promoted video. Þetta er svo styggilega asnalegt, ekkert ósvipað og hlusta á "áhrifavald" tala þvælu um einhvern stól sem hann fékk frítt frá Húsgagnahöllinni.
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Vissulega, algerlega sammála.
Þessi keypti þennan í gegnum patreon styrki...en ok
Þessi keypti þennan í gegnum patreon styrki...en ok
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Þessi borgar sitt dót sjálfur áður en hann dæmir. Myndi sjálfur henda mér á hann ef ég væri að fá mér skjá í dag
https://www.youtube.com/watch?v=JWo34Cf4E3I&t=386s
https://www.youtube.com/watch?v=JWo34Cf4E3I&t=386s
Last edited by Viggi on Fös 16. Okt 2020 12:57, edited 1 time in total.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
34" verða svo langir og þunnir, margir i kringum mig fara i samsung odyssy 32" bara til að fá fulla stærð á skjá.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Ég var að panta mér þennan og fæ afhent á morgun (landsbyggðarpakk).
Verður gaman að sjá hvernig hann stendur sig :-)
Verður gaman að sjá hvernig hann stendur sig :-)
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Hann er samt í 1440p hæð. Það er mjög fíntDr3dinn skrifaði:34" verða svo langir og þunnir, margir i kringum mig fara i samsung odyssy 32" bara til að fá fulla stærð á skjá.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
endilega bentu mér á asnalegu hlutina í þessu vídjói? hvar er hann að tala þvælu? fannst hann akkúrat fara fáránlega vel í smáatriðin og var alveg vel gagnrýninn á skjáinn, fór vel í hvernig hann performar, og líka góður samanburður við aðra skjái. nákvæmlega ekkert í þessu vidjói samanburðarhæft við hvað þú ert að þvæla um.. ég er alveg sammála um áhrifavaldadjókið, en það bara á alls ekki við hérna.Richter skrifaði:Já ég þoli ekki svona reviews þar sem aðilinn fær borgað fyrir hvert selt unit í gegnum hann eða simply promoted video. Þetta er svo styggilega asnalegt, ekkert ósvipað og hlusta á "áhrifavald" tala þvælu um einhvern stól sem hann fékk frítt frá Húsgagnahöllinni.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
örugglega fínasti skjár, ég var að skoða þetta á fullu sjálfur og ákvað að fá mér samsung g7 odyssey 32", efast um að ég gæti vanist svona ultrawide.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Ég er að fíla þennan skjá í ræmur!
Spilaði bæði Rocket League (windowed í 1920x1080 144hz) meðan ég var með hellings info sitt hvorum megin (discord, chrome etc etc)
Svo fór ég í Amnesia: Rebirth og drullaði harkalega á mig...
Engan veginn vonsvikinn með þessi kaup!
Gæði & hraði!
Spilaði bæði Rocket League (windowed í 1920x1080 144hz) meðan ég var með hellings info sitt hvorum megin (discord, chrome etc etc)
Svo fór ég í Amnesia: Rebirth og drullaði harkalega á mig...
Engan veginn vonsvikinn með þessi kaup!
Gæði & hraði!
Re: Álit á MI 34" Curved skjár
Var sjálfur í hugleyðingum að kaupa mer 34" 1440hp 144hz ultrawide skjá og endaði að kaupa þennan: https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g34 ... de/23647A/
Alveg töluvert ódýrari heldur en MI skjárinn með svipaða specca,
En minn lenovo skjár reyndar bilaði eftir 2 vikur í notkun (kominn svona rönd á botni skjásins), á eftir að fara með hann í ábyrgðarþjónustu. Hefði alveg mælt með honum hefði hann ekki bilað, var mjög glaður með hann, ég hef líklegast bara fengið slæmt eintak.
Alveg töluvert ódýrari heldur en MI skjárinn með svipaða specca,
En minn lenovo skjár reyndar bilaði eftir 2 vikur í notkun (kominn svona rönd á botni skjásins), á eftir að fara með hann í ábyrgðarþjónustu. Hefði alveg mælt með honum hefði hann ekki bilað, var mjög glaður með hann, ég hef líklegast bara fengið slæmt eintak.
Last edited by ElvarP on Fös 23. Okt 2020 00:06, edited 2 times in total.