Smá viðbót:
Ef það er Xeon örgjörvi í vélinni, þá gætirðu verið betur settur með ECC kubbana hjá geodude. Þ.e. kubbasettið í móðurborðinu styður bæði ECC og non-ECC, en mögulega minni líkur á veseni með ECC kubba í því...
https://memory.net/product/m391b1g73qh0 ... x8-module/
M.v. hvað kubbarnir eru ódýrir þá gætirðu keypt tvo og tvo og athugað hvort annað parið virki en hitt ekki, en þú ert allavega með allar upplýsingar núna

Hvað sem þú gerir, þá viltu allavega ekki blanda ECC og non-ECC.
*Bætt við*
Þetta er servera móðurborð, og af fenginni reynslu þá geta þau verið meira picky á vinnsluminni. Það er þó erfitt að finna memory support lista fyrir nákvæmlega þetta móðurborð, svo það er í raun lítið annað að gera en bara að prófa.