Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af GuðjónR »

Einhver sagði að ávöxtun fortíðar segði ekkert til um ávöxtun framtíðar, hvað sem því líður þá virðast margir telja að Bitcoin eigi eftir að springa út á næstu árum.
Hvað haldið þið, mun þetta graf rætast?
Viðhengi
103581458_192832368630483_7428041219627445746_n.png
103581458_192832368630483_7428041219627445746_n.png (158.93 KiB) Skoðað 6136 sinnum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af rapport »

Bitcoin er takmörkuð auðlind og framboð fer minnkandi því að notkun er að aukast. Eina leiðin til að nota fleiri bitcoint til að eiga verðmætari viðskipti er að láta hvert coin vega meira = Já, ég held að bitcoin muni lifa þangað til að fólk missir áhugann, þetta verður ólöglegt eða betri og auðveldari tækni verður til.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af GuðjónR »

rapport skrifaði:Bitcoin er takmörkuð auðlind og framboð fer minnkandi því að notkun er að aukast. Eina leiðin til að nota fleiri bitcoint til að eiga verðmætari viðskipti er að láta hvert coin vega meira = Já, ég held að bitcoin muni lifa þangað til að fólk missir áhugann, þetta verður ólöglegt eða betri og auðveldari tækni verður til.
Þannig á endanum verður þetta verðlaust?
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af gotit23 »

Lækka
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af rapport »

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Bitcoin er takmörkuð auðlind og framboð fer minnkandi því að notkun er að aukast. Eina leiðin til að nota fleiri bitcoint til að eiga verðmætari viðskipti er að láta hvert coin vega meira = Já, ég held að bitcoin muni lifa þangað til að fólk missir áhugann, þetta verður ólöglegt eða betri og auðveldari tækni verður til.
Þannig á endanum verður þetta verðlaust?
Já, en það verður kannski eftir áratugi. Ég hef trú á að þett amuni halda áfram að hækka í verði en ekki nógu mikla til að fara eyða pening í það.

Hook123
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 01:53
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Hook123 »

Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af demaNtur »

Geri ráð fyrir að hún muni hækka töluvert á næstu 2-3 árum, allt að tvöföldun - jafnvel þreföldun* :crazy
*Þetta er ekkert nema óskhyggja

Ég á smá en þori ekki að investa meira :fly
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af GuðjónR »

30-40% hækkun á nokkrum dögum, það er vel í lagt ... gruna samt að það komi til með að detta í $10K áður en langt um líður...

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Gummiv8 »

Kæmi mér ekki á óvart að Bitcoin myndi ná nálægt 20k
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af GuðjónR »

Gummiv8 skrifaði:Kæmi mér ekki á óvart að Bitcoin myndi ná nálægt 20k
Einmitt, 2k eða 20k. Ekkert kemur á óvart...

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Gummiv8 »

Vona samt að altcoins fari nú að hækka í verði, Bitcoin er búið að vaxa frekar hátt á móti altcoins miðað við síðasta bull run

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Gummiv8 »

Last edited by Gummiv8 on Fös 25. Des 2020 15:59, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Hrímir »

Hvað segja spekingar? Á maður að selja þetta allt núna eða hluta?

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Gummiv8 »

Selja hluta en fer allt eftir hvað er planið hjá manni
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Danni V8 »

Það er alveg sorglegt að vita til þess að ég á 1 Bitcoint fast á email addressu sem er ekki séns að komast í aftur :crying
Last edited by Danni V8 on Lau 26. Des 2020 05:18, edited 1 time in total.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Hrímir
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Hrímir »

https://help.coinbase.com/en/coinbase/m ... ail-access

Tok ákvörðun að selja helming af mínum btc og bíða smá með hinn. Allavega búið að MARGborga sig að hafa ákveðið að "prófa" á sínum tíma
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af GuðjónR »

Danni V8 skrifaði:Það er alveg sorglegt að vita til þess að ég á 1 Bitcoint fast á email addressu sem er ekki séns að komast í aftur :crying
neeeeiiiiiiiiiiii :face

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Gummiv8 »

Danni V8 skrifaði:Það er alveg sorglegt að vita til þess að ég á 1 Bitcoint fast á email addressu sem er ekki séns að komast í aftur :crying
Mynd

Gummiv8
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Gummiv8 »

Mynd

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af halldorjonz »

Gummiv8 skrifaði:Mynd
Hehe já þetta er helvíti sick, margar svona sögur, svo magnað að eitthvað sem var literlly klink fyrir ekki nema 10 árum eða svo, eða eitthvað svona eins og þetta, ekki einu sinni 50 þusund kronur, væru búnar að ávaxtast upp í 5.5 miljarða isk í dag, hann seldi fyrir 60þús :lol:

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af falcon1 »

Maður veit aldrei þegar svona geðveiki er í gangi. Og já, ég vildi að ég hefði prófað á sínum tíma haha...
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Oak »

16 Des var verðið undir 20k $ en er núna komið í næstum 40k $ sem er náttúrulega eitthvað alveg grillað... :/
Held að ég selji það litla sem ég á ekkert alveg strax...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Viggi »

Keyptí smá btc fyrir 20k um daginn og er fullur bjartsýni. Einnig litecoin og etherium fyrir nokkra þúsara og eru að svífa upp með bitcoin. Má svosem lygja þarna næstu árin :)
Last edited by Viggi on Fim 07. Jan 2021 22:47, edited 1 time in total.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Náttfari
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 18:49
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Náttfari »

:megasmile Ég átti 0,1 bitcoin inni á Cryptopia.co.nz áður en sú síða var hökkuð. Er ennþá að bíða eftir að fá að claim'a það. stóð mér í ca 300$ þá en væri núna 3000$
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Póstur af Hjaltiatla »

Fannst áhugavert að hlusta á þetta viðtal:
https://www.visir.is/k/4aa4d224-10eb-45 ... 9764757664

Meðan við erum að nota krónuna og það er ekki verið að bjóða uppá neina ávöxtun í bönkunum þá myndi ég persónulega alvarlega skoða að setja sparnað í rafmyntir eins og Bitcoin. Þó svo að Bitcoin er óstabíl mynt þá er ISK ekki beint með glæsilega sögu hvað það varðar.
Just do IT
  √
Svara