Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Svara

Hvaða DNS server notar þú?

Cloudflare (1.1.1.1)
26
30%
Google DNS (8.8.8.8)
32
37%
Quad9 (9.9.9.9)
2
2%
OpenDNS (208.67.222.222)
4
5%
DNS netþjónustuveitanda
15
17%
Annað
8
9%
 
Total votes: 87

Skjámynd

Höfundur
Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af Revenant »

Ég er forvitinn að vita hvaða DNS servera fólk er að nota heima hjá sér og hvort það sé að nota DNS-over-TLS eða DNS-over-HTTPS.

Persónulega er ég að nota Quad9 með DNS-over-TLS uppsetningu á routerinum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af Blues- »

Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Last edited by Blues- on Lau 20. Jún 2020 00:40, edited 1 time in total.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af GullMoli »

AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af hagur »

Er að fara að setja upp PiHole á næstu dögum, mun líklega nota Google DNS áfram sem upstream.
Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af svavaroe »

Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af GuðjónR »

Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af Blues- »

svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af natti »

GuðjónR skrifaði:Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200
Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila?
Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað?

Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, eða þá public DNS þjóna erlendis.
Mkay.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af GuðjónR »

natti skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200
Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila?
Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað?

Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, eða þá public DNS þjóna erlendis.
Því er nú auðsvarað.
DNS þjónar Hringdu eru og hafa alltaf verið veiki hlekkurinn þeirra.
Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af svavaroe »

Blues- skrifaði:
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.
Snild. Notaru eingöngu dns server frá smartproxy sem upstream server, eða notaru einhverja aðra með í pihole?
Og ef ég má spyrja, hvaða dns servers hja smartproxy notaru?
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af ElGorilla »

PiHole sem síðan velur síðan einhvern af handahófi.
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af Blues- »

svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.
Snild. Notaru eingöngu dns server frá smartproxy sem upstream server, eða notaru einhverja aðra með í pihole?
Og ef ég má spyrja, hvaða dns servers hja smartproxy notaru?
Nota þá bara ...
er að nota 46.246.29.69#53 (Copenhagen)
og 82.103.129.72#53 (London)

dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af dandri »

Keyri mína eiginn dns servera á raspberry pi, pihole með unbound og styðja dns over https og dns over tl
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af krissi24 »

VIP DNS club ;)
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Póstur af Fumbler »

GullMoli skrifaði:AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.
Same, með PiHole á vm
Svara