Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

Þetta hljóð er búið að ágerast, skrölt eins og eitthvað sé laust. Get samt ekki séð að neitt sé laust.
Kemur frá vinstra framhjóli og heyrist ef maður keyrir á ójöfnum eða hörðu undirlagi eins og steypu.
Dettur ykkur eitthvað í hug í fljótu bragði?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af worghal »

brotin gormur, það var svipað hljóð hjá mér á 2015 golf, þá var gormurinn farinn.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af audiophile »

Balansstangarendar eða einhversstaðar slitnar fóðringar. Þar sem á að vera mjúkt gúmmí er að slást í járn. Skoðaðu öll gúmmí hvort þau er morkin og sprungin einhversstaðar. Gæti líka verið demparalega.
Have spacesuit. Will travel.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af agust1337 »

Það er nokkuð um að ræða, þetta gæti verið balansstangarendar fóðring sem er ónýt eða tengingin á milli balanstangarendans við spyrnuna.
Hafðu samband við hann Hannes í Aðalbílar, hann getur reddað þér ef þú ert ekki með einhvern bifvélavirkja ;)
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af olihar »

Beint upp á bílalyftu og kíkja á þetta, geta verið nokkrir hlutir.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af Tbot »

Það reynir greinilega mikið á Skodann á þessum sveitavegum uppi á Kjalarnesinu, svo ekki sé minnst á veðurálagið.

:8)

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af littli-Jake »

Eg er með aðstöðu í iðnaðar hverfinu í Mosó sem er þannig séð í bak garðinum hjá þér. Kíkir bara við einhver tíma
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

littli-Jake skrifaði:Eg er með aðstöðu í iðnaðar hverfinu í Mosó sem er þannig séð í bak garðinum hjá þér. Kíkir bara við einhver tíma
Það hljómar eins og deit! :happy
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af Plushy »

GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Eg er með aðstöðu í iðnaðar hverfinu í Mosó sem er þannig séð í bak garðinum hjá þér. Kíkir bara við einhver tíma
Það hljómar eins og deit! :happy
"Aðstaðan" hans

Mynd
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af Zorglub »

Held að skrúfan úr dekkinu hafi losnað, skotist í gegnum innra brettið og sé skröltandi þar :sleezyjoe
Sorry, ég bara varð :megasmile
Eins og aðrir hafa sagt hér á undan getur þetta verið margt, spyrnu/balance/dempara fóðring/gúmmí eða gormur. Það er bara að skoða og leita.
Oftaast fer maður bara með klaufjárn eða annað spennijárn, tjakkar upp og leitar að gjögti.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

Plushy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Eg er með aðstöðu í iðnaðar hverfinu í Mosó sem er þannig séð í bak garðinum hjá þér. Kíkir bara við einhver tíma
Það hljómar eins og deit! :happy
"Aðstaðan" hans

Mynd
Þetta er nú doldið spennandi „aðstaða“ :sleezyjoe
Zorglub skrifaði:Held að skrúfan úr dekkinu hafi losnað, skotist í gegnum innra brettið og sé skröltandi þar :sleezyjoe
Sorry, ég bara varð :megasmile
Eins og aðrir hafa sagt hér á undan getur þetta verið margt, spyrnu/balance/dempara fóðring/gúmmí eða gormur. Það er bara að skoða og leita.
Oftaast fer maður bara með klaufjárn eða annað spennijárn, tjakkar upp og leitar að gjögti.
Takk fyrir að minna mig á fjaldans skrúfuna :face
Spurning um að kippa dekkinu af og athuga hvor maður sjái eitthvað grunsamlegt áður en maður hættir sér í dýflissuna hjá littli-Jake.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af vesi »

Hvenær ertu á skoðun með bílinn?
MCTS Nov´12
Asus eeePc

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af littli-Jake »

Plushy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Eg er með aðstöðu í iðnaðar hverfinu í Mosó sem er þannig séð í bak garðinum hjá þér. Kíkir bara við einhver tíma
Það hljómar eins og deit! :happy
"Aðstaðan" hans

Mynd
Hvenær lét eg þig fá aðgang að web caminu :eh
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af littli-Jake »

GuðjónR skrifaði:
Plushy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Eg er með aðstöðu í iðnaðar hverfinu í Mosó sem er þannig séð í bak garðinum hjá þér. Kíkir bara við einhver tíma
Það hljómar eins og deit! :happy
"Aðstaðan" hans

Mynd
Þetta er nú doldið spennandi „aðstaða“ :sleezyjoe
Zorglub skrifaði:Held að skrúfan úr dekkinu hafi losnað, skotist í gegnum innra brettið og sé skröltandi þar :sleezyjoe
Sorry, ég bara varð :megasmile
Eins og aðrir hafa sagt hér á undan getur þetta verið margt, spyrnu/balance/dempara fóðring/gúmmí eða gormur. Það er bara að skoða og leita.
Oftaast fer maður bara með klaufjárn eða annað spennijárn, tjakkar upp og leitar að gjögti.
Takk fyrir að minna mig á fjaldans skrúfuna :face
Spurning um að kippa dekkinu af og athuga hvor maður sjái eitthvað grunsamlegt áður en maður hættir sér í dýflissuna hjá littli-Jake.
Eg get alveg verið í stólnum í þetta skipti ef þér liður betur með það ;)
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af audiophile »

Það er svo eins gott að það komi uppfærsla á þráðinn hvað vandamálið var. Er mjög spenntur að vita :megasmile
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

vesi skrifaði:Hvenær ertu á skoðun með bílinn?
Janúar 2021
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af vesi »

GuðjónR skrifaði:
vesi skrifaði:Hvenær ertu á skoðun með bílinn?
Janúar 2021
veit ekki með hvernig það er með bíla á "næsta" ári, en þú átt að geta farið 6mán fyrir endastaf í númeri og fengið skoðun. svo að mín pæling var að þú gætir droppað í skoðun rétt fyrir sumarfrí-ið og fengið skoðunarkall til að seigja þér hvað þetta væri. þ.e. lega.spyra,stýrirsendi, fóðring eða annað. skárra en að detta inná lyftu hjá einhverjum og kaupa einhverja varahluti sem eru svo í lagi.

ekki að gera lítið úr bílskúrsköllunum hérna á vaktinni, en hef oft þurft að fara að skila osfv.
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af Bourne »

Ég hélt að þessi þráður yrði rant um Kartínu Jakobsdóttur.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af ColdIce »

Bourne skrifaði:Ég hélt að þessi þráður yrði rant um Kartínu Jakobsdóttur.
Besta sem ég hef lesið leeeengi!
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

Bourne skrifaði:Ég hélt að þessi þráður yrði rant um Kartínu Jakobsdóttur.
LOL :sleezyjoe
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af kunglao »

Sennilega að missa dekk. Vinstra framdekk laust eða eitthvað
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

Update!!!

Tjakkaði bílinn upp eins og þið mæltuð með og bilunin virðist vera brotinn hluti af gorminum sem skröltir þarna laus.
Viðhengi
13E77D26-C673-4D84-81C2-6D3A4AF03850.jpeg
13E77D26-C673-4D84-81C2-6D3A4AF03850.jpeg (332.62 KiB) Skoðað 2382 sinnum

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af olihar »

Gormaklemmur og setja Nýan gorm og málið dautt.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af worghal »

GuðjónR skrifaði:Update!!!

Tjakkaði bílinn upp eins og þið mæltuð með og bilunin virðist vera brotinn hluti af gorminum sem skröltir þarna laus.
hahaha :lol:
hvað fæ ég í vinning? :megasmile
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Póstur af GuðjónR »

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Update!!!

Tjakkaði bílinn upp eins og þið mæltuð með og bilunin virðist vera brotinn hluti af gorminum sem skröltir þarna laus.
hahaha :lol:
hvað fæ ég í vinning? :megasmile
Hvað má bjóða þér :hjarta
Svara