X800 Skjákort

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

X800 Skjákort

Póstur af Sveinn »

Heyriði nú er ég að pæla í að fara fjárfesta á X800 skjákort. Ég var að pæla, nú er ég búinn að vera að skoða svona nokkrar búðir á netinu á íslandi sem selja þessi kort. En það eru til svo óteljandi margar gerðir af þeim! en ég hef ekki mikið vit á X800 kortum sérstaklega, þannig að mér þætti gott að vita hvað er best að kaupa? (Alveg sama um verð) Þetta er eitthvað að því sem er til. Ef þið nennið, nenniði þá kanski að búa til TOP 3 lista? :] (Ef það vantar eitthvað sem er X800 skjákort en er betra svoleiðis, þá megiði alveg koma með þetta, en vinsamlegast segðu að þetta sé ekki á listanum og gefðu link :))

- X800 XT 256MB VIVO
- PowerColor X800 Pro 256MB
- Microstar ATI Radeon X800 XT
- PowerColor Radeon X800 XT 256MB
- Gigabyte ATI Radeon X800Pro 256MB
- Sapphire ATI Radeon X800 Pro 256MB
- ATI Radeon X800XT 256MB
- ASUS X800 Pro 256MB
- MSI X800 PRO 256MB

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

1.MSI X800XT
2. Gigabyte X800Pro ->XT (með OC).
3. Powercolor eða VIVO 800XT kortin.
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Dingo skrifaði:2. Gigabyte X800Pro ->XT (með OC).
það er ekki hægt að overclocka þessi kort í XT. kanski möguleiki að modda ef maður er heppinn.
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ef peningar eru ekki issue þá myndi ég bara taka út x800 pro kortin á þá standa bara 4 XT kort eftir ;)

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Taktu bara kort sem er X800XT vivo þá ertu nokkuð pottþéttur. 16 pipelines og tekur alla leiki í nefið.
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hmm, Dingo, alveg viss um að VIVO kortið sem verst? ég myndi halda að þa ðværi best af þeim
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

vivo er best, 16 pipelines, sem þú þarft svo sannarlega í doom3 og áframhaldandi framtíðarleiki
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Heyrðu, ein spurning, kanski asnaleg, en mér er sama: Einhver möguleiki að 16 pipeline-a kort passi ekki við abit ai7 móðurborð? Einhver möguleiki að það passi ekki við eitthvað af rig-inu mínu, checkið í undirskrift
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

while we are on the subject.. hvaða gerð af geforce 6800 er best? Ef maður þarf ekki vivo ?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

zaiLex skrifaði:while we are on the subject.. hvaða gerð af geforce 6800 er best? Ef maður þarf ekki vivo ?
ég fékk mér chaintech 6800 GT kort frá task.is .... mjög sáttur með það.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

ÉG var að fatta að VIVO kortið þarna er powercolor. Kanski ég fái mér 6800GT r some, samt langar mig mikið frekar í ATI kort

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

gnarr skrifaði:
það er ekki hægt að overclocka þessi kort í XT. kanski möguleiki að modda ef maður er heppinn.[/quote]

AAA jájá, þið vissuð allir hvað ég meinti......
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

Og líka, varðandi VIVO kortið þá er það alls ekkert lélegt, alls ekki. Öll þessi 800XT kort eru með 16 pipelines þannig að, þú ert bara að velja framleiðanda, og mér finnst persónulega MSI mjög góðir. Þú átt eftir að sjá ósköp lítinn mun á FPS á þessum kortum, kannski 1-2 FPS.
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

http://shop.veflausn.is/product_info.ph ... ucts_id=91

Ég er að pæla í þessu.. bara veit ekkert hvort sparkle sé gott.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: X800 Skjákort

Póstur af Sveinn »

Ohh djöfulsins bras er þetta hjá mér :\ Ég get ekki hafið PowerColor, þeir sem hafa verið að lesa póstana mína vita afhverju(Aðal Pósturinn - Ég veit að það stendur í endanum að ég náði að laga þetta, en svo er ekki! :l). Ætli ég verði ekki bara að kaupa mér 6800 r some, langar samt miklu frekar í ATI. En hérna er einhver mikill munur að kaupa sér XT eða Pro?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er með PowerColor X800 Pro VIVO og er allveg sáttur, það er enginn leikur sem er í nösunum á mér.
En ég var fúllt þegar ég ætlaði að taka mig til og flash-a það í X800 XT því það er 2.0ns Samsung GRam en það verður að vera 1.6ns Samsung GRam :evil:

Það má greina með því að sjá raðnúmer eða CG20
Viðhengi
IMG_0258.JPG
IMG_0258.JPG (421.88 KiB) Skoðað 978 sinnum

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvað er þetta bláa stykki fyrir ofan kortið? vinstra meginn við chipsets kælinguna... :?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Agp raufinn?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

þetta drasl..
Viðhengi
þetta
þetta
þetta.JPG (199.74 KiB) Skoðað 946 sinnum
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta er kælingin á Kingston HyperX minninu

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ahh, sá það svoldið seint, var að fara spyrja hvort þetta væri svoona kæliplötur :) en hvernig móðurborð er þetta?

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

Voðalega ertu mikið ryk inn í kassanum hallur...
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Af hverju í helvítinu er verið að segja honum að fá sér x800pro kort með VIVO þegar það kostar það sama eða meira en XT kort? Reykið þið krakk?

Til að svara manninum sjálfum: Það borgar sig að eyða 10þús kalli aukalega fyrir XT kort í staðinn fyrir Pro. Microstar er fyrir PCI-Express, þannig að ef þú ert með nokkuð eldri tölvu geturðu ekki notað það. Ég mæli með þessu hér: http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=127 ... &item=1329 Merkið er traust, og verðið ásættanlegt.

Og bara til að þú vitir af því, þá eru sögur að ganga á netinu um að x800 kortin frá Powercolor séu með háa (eða amk hærri) bilanatíðni en önnur kort. Hvort það er satt eða ekki veit ég ekki.

Bara ekki kaupa Pro VIVO kort með það fyrir augum að modda það í XT. Kortið fellur úr ábyrgð, og þegar verðið er það sama er það bara asnalegt.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Núna ertu að ruggla.
Svara