Af hverju í helvítinu er verið að segja honum að fá sér x800pro kort með VIVO þegar það kostar það sama eða meira en XT kort? Reykið þið krakk?
Til að svara manninum sjálfum: Það borgar sig að eyða 10þús kalli aukalega fyrir XT kort í staðinn fyrir Pro. Microstar er fyrir PCI-Express, þannig að ef þú ert með nokkuð eldri tölvu geturðu ekki notað það. Ég mæli með þessu hér:
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=127 ... &item=1329 Merkið er traust, og verðið ásættanlegt.
Og bara til að þú vitir af því, þá eru sögur að ganga á netinu um að x800 kortin frá Powercolor séu með háa (eða amk hærri) bilanatíðni en önnur kort. Hvort það er satt eða ekki veit ég ekki.
Bara ekki kaupa Pro VIVO kort með það fyrir augum að modda það í XT. Kortið fellur úr ábyrgð, og þegar verðið er það sama er það bara asnalegt.