Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Svara
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af arnarj »

Góðan daginn,

Er með Synology NAS box og er að fá tilkynningu um nokkra bad sector á drifinu hjá mér. Status er samt normal og átta mig ekki alveg á alvarleika málsins, sennilega er drifið ekkert að krassa. Var samt að spá í að nota tækifærið og uppfæra diskana úr 2tb í 4tb. hallast að WD RED frekar en Seagate Ironwolf einfaldlega þar sem þeir eru aðeins ódýrari.

Eins og sést á myndinni stendur á NASinu hjá mér "4k native HDD" > No. Þá kemur stóra spurningin, hvaða diskar eru 4k native HD og er það eitthvað sem ég á að eltast við? Ég er ekki að átta mig á þessu þrátt fyrir smá googl.
Viðhengi
NAS.jpg
NAS.jpg (33.71 KiB) Skoðað 2666 sinnum
Last edited by arnarj on Mið 01. Apr 2020 12:22, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af Hjaltiatla »

arnarj skrifaði: Eins og sést á myndinni stendur á NASinu hjá mér "4k native HDD" > No. Þá kemur stóra spurningin, hvaða diskar eru 4k native HD og er það eitthvað sem ég á að eltast við? Ég er ekki að átta mig á þessu þrátt fyrir smá googl.
Hérna kemur fram hvaða diskar eru 4Kn (þetta eru ákveðnir Enterprise diskar)
https://www.synology.com/en-global/comp ... re=4Kn&p=1

Á þessari síðu kemur þetta líka fram
Always use and manage 4K native (4Kn) hard drives separately.
Þannig að þú sem ert ekki að nota 4Kn diska átt þú að sjálfsögðu ekki að versla þessa sértæku diska
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af arnarj »

Takk, var einmitt búinn að sjá þetta en vildi fá meira feedback þar sem ég átta mig ekki 100% á þessu. Eru sem sagt engin þörf fyrir venjulegan notanda sem vill ekki að HDD hafi takmarkaða streymigetu að spá í þessu? Þannig að ég kaupi bara "venjulegan" disk sem sinnir öllum þörfum, þ.e. bara diska hugsaða fyrir NAS þar sem ég er með Synology NAS?
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af Hjaltiatla »

arnarj skrifaði:Takk, var einmitt búinn að sjá þetta en vildi fá meira feedback þar sem ég átta mig ekki 100% á þessu. Eru sem sagt engin þörf fyrir venjulegan notanda sem vill ekki að HDD hafi takmarkaða streymigetu að spá í þessu? Þannig að ég kaupi bara "venjulegan" disk sem sinnir öllum þörfum, þ.e. bara diska hugsaða fyrir NAS þar sem ég er með Synology NAS?
Í stuttu máli þá á venjulegur notandi ekki að pæla í 4kn diskum nema þú hafir einhverjar sérþarfir fyrir það.
Þannig að hefðbundinn diskur fyrir NAS mun eflaust henta þér (ef hann er á þessum Products Compatibility List-a).

Hins vegar geta málin farið að flækjast ef þú ert að nota Synology boxið fyrir sýndavélar (Hyper-v eða Vmware en þú sagðir fyrir venjulega notendur þá ætla ég ekkert að pönkast í þér) þá eru hraðvirkari diskar heppilegri. Sjálfur nota ég ekki Synology box en ég mæli allavega með því að þú takir afrit af öllu stöffinu og syncar því með cloud sync yfir í Backblaze cloud storage tímabundið allavegana áður en þú ferð að uppfæra diskana.
Last edited by Hjaltiatla on Mið 01. Apr 2020 15:59, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af arnarj »

Takk, NAS er bara gagnageymsla og af henni er streymt (1-2 streymi í einu),það er 1GB interface á boxinu. Vil auðvitað að diskarnir séu ekki flöskuhálsar ef maður verður t.d. með 4k efni. Nota stýrikerfið sem kemur með boxinu Þannig að þá þarf ég ekkert að spá í þessu.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af Hjaltiatla »

arnarj skrifaði:Takk, NAS er bara gagnageymsla og af henni er streymt (1-2 streymi í einu),það er 1GB interface á boxinu. Vil auðvitað að diskarnir séu ekki flöskuhálsar ef maður verður t.d. með 4k efni. Nota stýrikerfið sem kemur með boxinu Þannig að þá þarf ég ekkert að spá í þessu.
Það skiptir máli hvernig Diskar eru poolaðir saman (hvernig raid er uppsett) til að átta sig almennilega á Disk I/O throughput til að átta sig hvort það gæti myndast flöskuháls við að streyma 4k myndefni. Reikna með að write hraðinn skipti ekki miklu máli heldur Read hraðinn þar sem gögn streyma frá boxinu (Plex væntanlega).
Just do IT
  √
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af SolidFeather »

Þetta "4K native HDD" tengist ekkert 4k upplausn. Bara skjóta því inn.
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af arnarj »

Hjaltiatla skrifaði:
arnarj skrifaði:Takk, NAS er bara gagnageymsla og af henni er streymt (1-2 streymi í einu),það er 1GB interface á boxinu. Vil auðvitað að diskarnir séu ekki flöskuhálsar ef maður verður t.d. með 4k efni. Nota stýrikerfið sem kemur með boxinu Þannig að þá þarf ég ekkert að spá í þessu.
Það skiptir máli hvernig Diskar eru poolaðir saman (hvernig raid er uppsett) til að átta sig almennilega á Disk I/O throughput til að átta sig hvort það gæti myndast flöskuháls við að streyma 4k myndefni. Reikna með að write hraðinn skipti ekki miklu máli heldur Read hraðinn þar sem gögn streyma frá boxinu (Plex væntanlega).
Plex er ein leiðin sem ég nota. Ég nota bara default skráakerfið sem synology stýrikerfið notar (DSM) og þekki engin nánari detail.
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af arnarj »

SolidFeather skrifaði:Þetta "4K native HDD" tengist ekkert 4k upplausn. Bara skjóta því inn.
Vissi það, 4k diskar eru með 4096 bytes pr. sector á meðan hefðbundið er að vera með 512 bytes pr. sector.

Hér er smá lesning en framtíðin virðist vera í 4k diskum, því er ég að spá í þessu áður en ég eyði 40þ+ í nýja "venjulega" diska

https://www.seagate.com/gb/en/tech-insi ... master-ti/
"Around 2010, hard drive companies began migrating away from the legacy sector size of 512 bytes to a larger, more efficient sector size of 4,096 bytes, generally referred to as 4K sectors and now referred to as the Advanced Format by IDEMA (The International Disk Drive Equipment and Materials Association)."
Last edited by arnarj on Mið 01. Apr 2020 21:45, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan stærri disk í NAS. Kaupa 4k HD?

Póstur af Hjaltiatla »

arnarj skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þetta "4K native HDD" tengist ekkert 4k upplausn. Bara skjóta því inn.
Vissi það, 4k diskar eru með 4096 bytes pr. sector á meðan hefðbundið er að vera með 512 bytes pr. sector.

Hér er smá lesning en framtíðin virðist vera í 4k diskum, því er ég að spá í þessu áður en ég eyði 40þ+ í nýja "venjulega" diska

https://www.seagate.com/gb/en/tech-insi ... master-ti/
"Around 2010, hard drive companies began migrating away from the legacy sector size of 512 bytes to a larger, more efficient sector size of 4,096 bytes, generally referred to as 4K sectors and now referred to as the Advanced Format by IDEMA (The International Disk Drive Equipment and Materials Association)."
Held þessi lína útskýri muninn á 4K og 4Kn diskum
Modern HDs use 4K physical sectors, but usually emulate 512 byte sector drives for compatibility (this has no ill effects provided writes are 4K aligned). 4K native drives don't. You're unlikely to encounter a 4K native drive, they're not sold through retail channels.

Common shorthand: "512e" and "4Kn".
https://www.reddit.com/r/DataHoarder/co ... ard_drive/
Just do IT
  √
Svara