Ég myndi vilja skipta út routernum frá Símanum í eitthvað betra en þarf að hafa áfram heimasíma.
Er hægt að fá hjá t.d Símanum, heimasíma sem þarf ekki að tengjast símalínu eða símaportinu á router? VoIP?
Er einhver sniðug lausn fyrir þetta?

takk
Getur líka tekið síman beint úr GR boxunumwicket skrifaði:Ef þú ert með ljósleiðara hjá Símanum geturðu tekið heimasímann útúr ljósleiðaraboxinu. Þarft bara að heyra í þjónustuverinu og þau græja það, ég gerði það og ekkert mál.
Ef þú ert með VDSL þarftu að fara í router fiffið sem depill talar um.
Sénsinn að þjónustuverið fari að standa í því að stilla custom routera fyrir fólkarons4 skrifaði:Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu.
þjónutuverið gerir það ekki. Enn ef þið kíkið á greinina sme ég linkaði í, þá eru þar allar upplýsingar til að tengja ATA box eða IP síma bæði á ljósi og ljósneti. Þjónustuverið gefur upp ákveðnar upplýsingar til þess að klára þá stillingu.Sallarólegur skrifaði:Sénsinn að þjónustuverið fari að standa í því að stilla custom routera fyrir fólkarons4 skrifaði:Getur líka fengið þjónustuverið til að breyta porti á routernum fyrir voip og verið annaðhvort með ATA box eða ip síma. Þeir geta líka fært gamla númerið þitt á þá þjónustu.
Er einmitt búinn að vera að spá hvort maður ætti ekki að kaupa sér ódýrt varaafl fyrir ljósleiðaraboxið útaf svona.Tbot skrifaði: Óhagræði:
Heimasíminn dettur út ef ljósboxið verður rafmagnslaust.
Ég nota bara gamla símann sem ég hafði.norex94 skrifaði:Takk allir fyrir góð svör!
Ég er að hallast á það að taka þá úr ljósleiðara boxinu beint, heyri í þjónustuverinu.
En þarf maður einhvern sértakan síma eða getur siminn skaffað þér hann?
Eða fær maður bara svona box? https://www.siminn.is/forsida/adstod/si ... ng-i-tolvu
þetta er fín lausn. ég fékk númer með 4 síðustu eins.norex94 skrifaði:
Er þetta samt ekki sérstakt númer? Þannig þú gætir t.d ekki haldið sama gamla númerniu þínu
Nei, cat3/RJ11 símatenging er analog merki. Getur ekki notað ethernet media converter til að vinna með analog merki.norex94 skrifaði: Væri hægt að taka símann í gegnum svona ljósleiðara breytu?
RJ11 yfir í RJ45?