Prentari fyrir heimili

Svara

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Prentari fyrir heimili

Póstur af Vaski »

Hæhó
Núna vantar mig prentara fyrir heimilið. Hann þarf ekki að prenta í lit, né vera hraður. Það væri þó kostur ef hann væri snöggur að prenta fyrsta blaðið og það væri auðvelt að prenta úr Android.
Hvaða prentara mælir vaktin með?

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af Televisionary »

Ná sér í laserprentara sem er nettengdur. Fékk einn hérna af vaktinni fyrir 2-3 árum á 5000 kr. og tónerinn er ennþá í 90% og þetta bara virkar aldrei vesen prenta út í Linux, Mac OS og Windows.

Spurning um að ná sér kannski í nýrra tæki sem myndi styðja Android eða iOS. Oft hægt að finna ágætis verð á laserprenturum.
Vaski skrifaði:Hæhó
Núna vantar mig prentara fyrir heimilið. Hann þarf ekki að prenta í lit, né vera hraður. Það væri þó kostur ef hann væri snöggur að prenta fyrsta blaðið og það væri auðvelt að prenta úr Android.
Hvaða prentara mælir vaktin með?

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af kjartanbj »

ég gafst upp á blekprentara og keypti einhvern ódýran Samsung Laser svarthvítan bara því ég þarf aldrei að prenta út í lit, alltaf vesen með blekið fyrir utan hvað það er rándýrt, en laser bara virkar , sjaldan sem maður prentar út en þegar maður þarf þess þá vill maður bara að það virki

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af sigurdur »

Ég var einmitt í sömu stöðu og þú um daginn. Endaði á að fá mér Brother laser í Tölvutek á 20k. Hann er með skanna, duplex prentun, wifi og bara virkar. Hann kemur í staðinn fyrir Canon bleksprautu sem hefur verið ekkert nema vesen síðustu misseri.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af Sallarólegur »

Samsung Wifi laser prentari til dæmis!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af ColdIce »

https://elko.is/hp-envy-4525-aio
Þessi hefur reynst mér vel. Prenta úr tölvu, síma og spjaldtölvu. Aldrei vesen.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af methylman »

Á til notaðan Samsung Laser nýlegt dufthylki, hafðu samband ef þú hefur áhuga.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af Vaski »

methylman skrifaði:Á til notaðan Samsung Laser nýlegt dufthylki, hafðu samband ef þú hefur áhuga.
Endilega sendu mér upplýsingar og verðhugmynd.

mumialfur
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af mumialfur »

Ég er með þennan og er mjög ánægður:

https://www.netverslun.is/Prentbunadur/ ... 390.action

Mjög hraðvirkur, Wifi, android og apple plugin, prentar beint ur símanum, duplex prentun og bakkinn tekur 250 blöð sem eru inní prentaranum.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Prentari fyrir heimili

Póstur af methylman »

Þú átt skilaboð
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Svara