Átta manna lan-leikir

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Átta manna lan-leikir

Póstur af Sallarólegur »

Nú er komið að hinu árlega jólalani hjá vinahópnum.

Verðum sex til átta manns í sumarbústað á Þingvöllum svo það er ekki hægt að stóla á internetið nema slakt WIFI og allt-í-lagi 3G / 4G.

Erum opnir fyrir hugmyndum af fleiri leikjum, hverju mælið þið með? Við erum ekki að fara að standa í að installa mörgum 50-60GB leikjum eins og eru að koma út reglulega þessa dagana.
  • Age of Empires 2 HD
  • Left 4 Dead (8P mod)
  • Left 4 Dead 2 (8P mod)
  • Half Life 2 (Synergy co-op mod)
  • Wolfenstein: ET
  • Battlefield: 1942
  • C&C: Ultimate Collection
  • Counter-Strike
  • Warcraft III
Viðhengi
aoe2.jpg
aoe2.jpg (919.42 KiB) Skoðað 4611 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af Baldurmar »

Starcraft 1/2 er með 4v4 og 8 manna Free For All
Quake, unreal og doom eru auðvitað líka með multi ;)
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af ZiRiuS »

Ekki gleyma moddaða WC3, TD og fleira skemmtilegt
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af zetor »

Age of Empires 2 HD er svo mikil kassísk...væri mikið til í taka svona old time lan með vinum
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af worghal »

Q3 arena, allann daginn!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af russi »

GTA1 og GTA2, ótrúlega gaman á LANi
Serious Sam leikirnir er hressir líka


MS Heart er auðvitað must

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af littli-Jake »

Held að Killing Flor sé besti Lan leikur sem ég hef komist í. Menn verða að vinna saman.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af DJOli »

Styð Serious Sam & Killing floor. Massaleikir. Ekki alveg svo viss með Killing Floor 2, lenti í massífu port-forward veseni með hann á sínum tíma.
Svo er náttúrulega Sven Co-op.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af ColdIce »

Red Alert 2!
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af blitz »

Pirates vs Knights vs Vikings 2 og Action Half Life 2.

Gaddamn góðar minningar úr bílskúrnum yfir þessum tveimur!
PS4

Mondieu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af Mondieu »

Ég hef farið á óheyrilegan fjölda LANa undanfarin 20 ár og hef því einhverja reynslu af þessu.
Þetta er ekki besta síða í heimi en hún gefur einhverja hugmynd, hægt að setja inn filtera: http://langamelist.com/.
Getur t.d. skellt inn "free" og "offline LAN".
Annars þarf bara að ræða við menn og átta sig á því hverju þeir hafa áhuga á.
Soldat er t.d. furðu skemmtilegur á lani. Ókeypis, lítil stærð, enga stund að læra á hann. Mörg game mode, CTF er t.d. gott fyrst þið eruð með slétta tölu og sæmilegan fjölda manns.
Ef menn eru að sækja í nostalgíuna þá eru quake 2, action quake, quake 3, day of defeat og fleira sambærilegt alltaf gott stöff.
Það er náttúrulega endalaust til af moddum fyrir quake 2 og quake 3 og mörg hver mjög góð.
Annars myndi ég ekkert slá hendinni á móti age of empires II.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af GullMoli »

EDIT: Sennilegast eru þetta allt "Online MP" leikir, en mér finnst samt eins og það eigi að vera hægt að hosta LAN server í Depth, TF2 og jafnvel Alien Swarm.

Golf With Your Friends
Allt að 12 manns saman
Virkilega fyndinn og einfaldur leikur, vinahópurinn hefur verið að taka hann framyfir þessa nýju FPS leiki.
https://store.steampowered.com/app/4312 ... r_Friends/

Depth
2 lið, hákarlar Vs. kafarar sem eru að reyna að komast að fjarsjóði.
https://store.steampowered.com/app/274940/Depth/

TF2 - FRÍR
https://store.steampowered.com/app/440/Team_Fortress_2/

Alien Swarm: Reactive Drop - FRÍR
Ég spilaði fyrsta leikinn sem var frá Valve, merkilega góður leikur. Þetta er framhald frá öðru fyrirtæki.
https://store.steampowered.com/app/5635 ... tive_Drop/
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af jericho »

Veit ekki hvernig hann hefur elst, en Alien vs Predator var solid skemmtun á LAN kvöldum okkar félagana, hér í den...

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af 2ndSky »

left 4 dead 2 er frábær 8 manna LAN leikur !
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af gnarr »

Eini leikurinn sem þið þurfið er Garry's Mod https://store.steampowered.com/app/4000/Garrys_Mod/
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Póstur af HalistaX »

Vil ekki vera að vekja upp gamlan þráð en mér finnst að Killing Floor 2 eigi að fá að vera einhvers staðar á þessum lista!

Base game nær uppí 6 spilara í einu en með custom servers, sem er örugglega ekkert mál að henda upp, þá nær hann alveg uppí 32 spilara á einum server. Eða 32 er það hæsta sem ég hef séð amk...

Það magnaða við Killing Floor 2 er að af einhverjum ástæðum prógrömmuðu Tripwire leikinn bara þannig að hann skalast eftir því hve margir eru að spila í einu. Ætli það hafi ekki verið upprunalega ætlað fyrir venjulegu 1-6 spilarana, en með komu custom servers hefur það bara fylgt yfir og skalast þá leikurinn uppí þessa allt að 32 spilara á einum server!

"Most "trash" Zeds (meaning the common ones that can usually be killed with a single headshot) have the same health regardless of player count, but have reduced health on Normal compared to higher difficulties. The large Zeds (which are like mini-bosses) and bosses scale up with both difficulty and player count. But they scale for each player, not just a binary solo/multiplayer. Large Zeds will have lower health with 2 players than with 6. Keep in mind the number of Zeds also scales, though."

https://www.reddit.com/r/killingfloor/c ... dium=web2x

Þannig að þegar 2 eru að spila í Hell on Earth eru normal Zeds kannski með 100 í health á meðan þegar 18 eru að spila eru þeir kannski með 200 í health. Og svo skalast líka fjöldi Zeds. Fyrsta wave i 10 lotu leik með 2 spilurum í Hell on Earth er kannski 27 Zeds á meðan fyrsta wave með 18 spilurum í 10 lotu leik eru það kannski 168 Zeds.

Árið 2017 master'aði ég þennan geggjaðslega leik, klárt mál einn af mínum, ef ekki bara uppáhalds multiplayer leikurinn minn.

Var aðallega inná 30 manna 10 lotu server'um í Hell on Earth difficulty. Hér má sjá screen af því þegar ég var að dominate'a leik sem Gunslinger í level 24 með 8226 Dosh, 365 kills, 307 assist og 72 í ping! Sá næsti fyrir neðan verandi Demolitian, en einhvern veginn fór ég að því að vera með fleiri kills heldur en sá frægi Kill-Stealing class. Ég var 77 killum fyrir ofan hann! Greinilegt að hann var ekki að vinna vinnuna sína eins og ber að gera svona oft á tímum, vel, þar að segja.
232090_screenshots_20170710231936_1.jpg
232090_screenshots_20170710231936_1.jpg (341.99 KiB) Skoðað 3588 sinnum
***Ástæðan fyrir því að ég var dauður í þessu loka, boss, wave'i er sú að ég átti það til að verða EXTRA cocky þegar ég spilaði Gunslinger. Málið með Gunslinger er að hann er léttur, fimur og hleypur minnir mig hraðar en hinir gæjarnir flestir, þannig að það sem ég stundaði var að labba alveg upp að hóp af Zeds og "kite'a" þá með því að hlaupa aftur á bak, tæmandi pusslurnar mínar í andlitið á þeim í leiðinni. Man ekki hvernig ég dó þarna, enda var þetta bara einn af 1000 leikjum sem ég tók svona, en það var örugglega þannig að ég var að "kite'a" horde af Zeds og hef ekki tekið eftir þeim komandi í bakið á mér líka.

Þetta allt á 30 manna server á Hell on Earth difficulty! Screen'ið segir að það séu 79 mínútur og 53 sekúndur síðan við byrjuðum í fyrstu lotu, það er alveg ágætlega langur tími til þess að spila einn leik, eitt map, með sömu gaurunum, sem sami class'inn! Klukkutími og tuttugu mínútur.... Það er alveg keppnis hahaha :P

Pro tip: Þú færð mest útúr þessum leik ef þú spilar með Crosshair OFF, því það er svo skemmtileg tilfinning þegar þú veist að þú ert búinn að leggja á minnið hvar Crosshair'ið ætti að vera og ert, þrátt fyrir ekkert Crosshair, að hitta öllum skotum í haus! Það er alveg tjúlluð tilfinning að hitta ekkert nema headshot með Crosshair OFF! I've never felt as much like a pro!

EDIT: Hér getiði séð hvað mini-boss'arnir geta tekið mikið pounding áður en þeir hrökkva upp af með sköluninni í gangi!:

Mynd

Mynd

EDIT2: Hér er linkur á The Killing Floor Bible!:

https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... 2068776317
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara