Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?


Höfundur
elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af elri99 »

Vantar dekk fyrir veturinn. Með hverju mæla menn?
Er að spá í þetta:
15 R 185/65 Michelin Alpin 5 hjá N1 á 12.990 kr.
Skjámynd

Drangur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 24. Okt 2017 12:29
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Drangur »

Hef verið að pæla í yokohama iG55 hjá dekkjahöllinni virðast vera almennileg en spurning hvort menn hafa eitthverja reynslu á þeim.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af ColdIce »

Drangur skrifaði:Hef verið að pæla í yokohama iG55 hjá dekkjahöllinni virðast vera almennileg en spurning hvort menn hafa eitthverja reynslu á þeim.
Frábær dekk. Nota ig35 og ig55 á mína bíla
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Höfundur
elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af elri99 »

Var frekar að spá í heilsársdekk þar sem bíllinn er eingöngu keyrður innanbæjar í Reykjavík

Kull
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Kull »

Þegar ég keypti síðasta vetur þá var Costco með bestu verðin.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af GullMoli »

https://www.max1.is/is/dekk/folksbilade ... -wr-d4/771

Hvað sem þú kaupir, ekki fá þér Toyo harðskeljadekk nema þú viljir skauta í bleytu.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Njall_L »

GullMoli skrifaði:https://www.max1.is/is/dekk/folksbilade ... -wr-d4/771

Hvað sem þú kaupir, ekki fá þér Toyo harðskeljadekk nema þú viljir skauta í bleytu.
Tek undir þetta. Toyo harðskeljadekkin eru fín í þurru og hálku en alveg hræðileg í bleytu.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af littli-Jake »

Ég fékk mér Michelin X-Ice3 hjá Costco í fyrra. Hef aldrei áður verið á ónelgdu (er að norðan og hef ekki þurft að kaupa mér vetrardekk síðan ég flutti)
Ég gæti eiginlega ekki verið sáttari. Virkilega stöðug og gott grip í öllum aðstæðum. Auðvitað kostar þetta enda Michelin hige enda dekk. En þau endast mjög vel (var á nelgdum Micheline) svo þú færð fyrir peninginn. Til dæmis hef ég ekki séð að Michelin fari að morkna í köntunum eftir 4-5 dekk eins og mikið af ódýru dekkjunum.
Dekk eru öryggis atriði auðvitað er allt í lagi að elta besta verðið en ekki kaupa rusl. Þú endar sennilega með færri ekna kílómetra á dekkja gangi og það verða ekki jafn þægilegir kílómetra.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af GuðjónR »

elri99 skrifaði:Vantar dekk fyrir veturinn. Með hverju mæla menn?
Er að spá í þetta:
15 R 185/65 Michelin Alpin 5 hjá N1 á 12.990 kr.
Þessi dekk kosta undir bílinn komin með nýjum ventlum og köfnunarefni 12.599. stykkið hjá Costco
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... ater&ifg=1



Ég var að kaupa Michelin Alpin 6 91T 195/65 R15 hjá Costco á 11.999.- undirkomið með öllu.
Viðhengi
195.jpg
195.jpg (29.85 KiB) Skoðað 6151 sinnum
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Hauxon »

Ég keypti Westlake (heilsárs) kínadekk undir jeppann hjá mér í fyrravetur af Dekkverk. Fékk ganginn á 80þ sem er mjög ódýrt m.v. aðra framleiðendur. Ég get ekki annað en mælt með þeim, virka vel í sjó og bleytu, eru ekki hávaðasöm og sér nánast ekkert á þeim eftir árs notkun. Minnir að á Dekkverk síðunni hafi verið talað um að þau væru harðkorna sem ég held reyndar að sé vitleysa, samt fín dekk.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af blitz »

Nokian hakkapeliitta og Michelin X-Ice eru líklegast bestu dekkinn.

Ég hef verið með Sonar PF-3D undir þremur bílum og verið mjög ánægður með grip og endingu.
PS4

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af braudrist »

Hauxon skrifaði:Ég keypti Westlake (heilsárs) kínadekk undir jeppann hjá mér í fyrravetur af Dekkverk. Fékk ganginn á 80þ sem er mjög ódýrt m.v. aðra framleiðendur. Ég get ekki annað en mælt með þeim, virka vel í sjó og bleytu, eru ekki hávaðasöm og sér nánast ekkert á þeim eftir árs notkun. Minnir að á Dekkverk síðunni hafi verið talað um að þau væru harðkorna sem ég held reyndar að sé vitleysa, samt fín dekk.
Gæti verið að þetta séu loftbóludekk? Fékk svipaðan díl hjá Dekkverk á Westlake og mig minnir að þetta hafi verið loftbóludekk. Verst að Dekkverk er farnir á hausinn.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Sallarólegur »

braudrist skrifaði: Gæti verið að þetta séu loftbóludekk? Fékk svipaðan díl hjá Dekkverk á Westlake og mig minnir að þetta hafi verið loftbóludekk. Verst að Dekkverk er farnir á hausinn.
Það hefur nú verið eitthvað meiriháttar furðulegt í gangi þarna - ótrúlegt þegar fyrirtæki sem er svona rosalega mikið að gera hjá loka bara allt í einu búllunni og skella í lás :lol:

Það var nánast alltaf biðröð þegar ég fór þangað.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af ColdIce »

Þarf að kaupa dekk handa konunni og vil að hún sé eins örugg og dekk geta valdið. Hún er bara innan höfuðborgarsvæðisins svo naglar eru sjálfsagt óþarfir.

Hvort ætti maður að fara í loftbólur, harðkorna eða skeljar? Þetta er Yaris 2018.

Verðið skiptir engu.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Kull
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Kull »

ColdIce skrifaði:Þarf að kaupa dekk handa konunni og vil að hún sé eins örugg og dekk geta valdið. Hún er bara innan höfuðborgarsvæðisins svo naglar eru sjálfsagt óþarfir.

Hvort ætti maður að fara í loftbólur, harðkorna eða skeljar? Þetta er Yaris 2018.

Verðið skiptir engu.
Michelin X-ice 3.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af brain »

ColdIce skrifaði:Þarf að kaupa dekk handa konunni og vil að hún sé eins örugg og dekk geta valdið. Hún er bara innan höfuðborgarsvæðisins svo naglar eru sjálfsagt óþarfir.

Hvort ætti maður að fara í loftbólur, harðkorna eða skeljar? Þetta er Yaris 2018.

Verðið skiptir engu.

https://www.max1.is/is/dekk/folksbilade ... eliitta-r3

Færð ekki betra og öruggara vetrardekk.

Höfundur
elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af elri99 »

Hjá N1 fékk ég eftirfarandi tilboð fyrir 185/65R15 undirkomin:
Michelin Alpin 5 62.200
http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Michelin/Alpin-5.htm
Michelin X-ICE 66.200
http://www.tyrereviews.co.uk/Tyre/Miche ... ce-Xi3.htm
Á eftir að skreppa í Costco og sjá hvað þeir bjóða.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af olihar »

brain skrifaði:
ColdIce skrifaði:Þarf að kaupa dekk handa konunni og vil að hún sé eins örugg og dekk geta valdið. Hún er bara innan höfuðborgarsvæðisins svo naglar eru sjálfsagt óþarfir.

Hvort ætti maður að fara í loftbólur, harðkorna eða skeljar? Þetta er Yaris 2018.

Verðið skiptir engu.

https://www.max1.is/is/dekk/folksbilade ... eliitta-r3

Færð ekki betra og öruggara vetrardekk.
Er á þessum og þetta eru held ég langbestu dekk sem ég hef keyrt á.

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af mikkimás »

Hauxon skrifaði:Ég keypti Westlake (heilsárs) kínadekk undir jeppann hjá mér í fyrravetur af Dekkverk. Fékk ganginn á 80þ sem er mjög ódýrt m.v. aðra framleiðendur. Ég get ekki annað en mælt með þeim, virka vel í sjó og bleytu, eru ekki hávaðasöm og sér nánast ekkert á þeim eftir árs notkun. Minnir að á Dekkverk síðunni hafi verið talað um að þau væru harðkorna sem ég held reyndar að sé vitleysa, samt fín dekk.
Tek þig á orðinu með heilsársdekkin.

En hef það eftir áreiðanlegum heimildum að Westlake nagladekkin séu allt annað en hljóðlát.

Miðað við lýsinguna sem ég hef heyrt ættu þau að vera hreinlega gölluð að einhverju leyti.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af GuðjónR »

Ég er súperánægður með Michelin Alpin 6, held ég hafi aldrei keyrt á hljóðlátari dekkjum.
Skjámynd

Drangur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 24. Okt 2017 12:29
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Drangur »

keypti 4x 185/65 15R hjá dekkjahöllinni á 70k með ventlum og umfelgun fínn díll, lítill hljóðmunur á þeim og sumardekkjunum mínum :)

Höfundur
elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af elri99 »

15 R 185/65 Michelin Alpin 5 kosta 49.196 undirkomin hjá Costco sem er um 13.000 kr ódýrara en hjá N1. Þetta væri eflaust dýrara ná N1 ef það væri ekki vegna samkeppni frá Costco.

Sýnist að Nokian Hakkapeliitta R2 og Michelin X Ice séu einnig frábær dekk.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af GuðjónR »

elri99 skrifaði:15 R 185/65 Michelin Alpin 5 kosta 49.196 undirkomin hjá Costco sem er um 13.000 kr ódýrara en hjá N1. Þetta væri eflaust dýrara ná N1 ef það væri ekki vegna samkeppni frá Costco.

Sýnist að Nokian Hakkapeliitta R2 og Michelin X Ice séu einnig frábær dekk.
Ég sá bara Michelin Alpin 6 á 47.996.- undirkomin með ventlum og köfnunarefni.
Alpin 5 eru 185/65 15 og kosta 50.396.- ... nema þau hafi lækkað um helgina.
Viðhengi
alphin 5.jpg
alphin 5.jpg (24.31 KiB) Skoðað 5582 sinnum

Höfundur
elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af elri99 »

Þetta verð er frá í dag.
Viðhengi
EpcfpgYQ.jpeg
EpcfpgYQ.jpeg (242.92 KiB) Skoðað 5486 sinnum
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Póstur af Steini B »

Keypti 265/50 R19 Nokian Hakkapelitta 8 SUV frá https://www.camskill.co.uk/ á ca 145þ. til mín
Sambærileg stærð kostar 205þ. hjá Max1
Svara