Hringdu.is

Allt utan efnis
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af chaplin »

Hellfire skrifaði:Hvernig hefur þjónustann hjá þeim verið uppá síðkastið? Er að hugsa um að skipta til þeirra en er pínu smeykur út af öllu veseninu á hraðanum sem ég hef lesið í þessum þræði. Væri fínt að fá að heyra hjá ykkur sem eru hjá þeim hvernig þjónustan er áður en ég tek ákvörðun :)
Verið hjá þeim frá upphafi og var næginlega öruggur með þjónustu hjá Hringdu að ég færði tengdó yfir (sem þýðir að ég sé hringdi í mig ef netið er hægt). :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af reyniraron »

Hellfire skrifaði:Hvernig hefur þjónustann hjá þeim verið uppá síðkastið? Er að hugsa um að skipta til þeirra en er pínu smeykur út af öllu veseninu á hraðanum sem ég hef lesið í þessum þræði. Væri fínt að fá að heyra hjá ykkur sem eru hjá þeim hvernig þjónustan er áður en ég tek ákvörðun :)
Ég er nýfarinn frá Hringdu til Nova en ég var mjög ánægður með þjónustuna hjá Hringdu og hefði ekki skipt ef það væri ekki fyrir net:\NET tilboðið hjá Nova. Það komu einstaka sinnum upp vandamál með hraða en ég gat alltaf leyst það í samráði við þjónustuver og það hefur ekki gerst í langan tíma. Ég mæli alveg hiklaust með þeim.
Last edited by reyniraron on Fös 06. Apr 2018 16:48, edited 1 time in total.
Reynir Aron
Svona tölvukall

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af HringduEgill »

reyniraron skrifaði:
Hellfire skrifaði:Hvernig hefur þjónustann hjá þeim verið uppá síðkastið? Er að hugsa um að skipta til þeirra en er pínu smeykur út af öllu veseninu á hraðanum sem ég hef lesið í þessum þræði. Væri fínt að fá að heyra hjá ykkur sem eru hjá þeim hvernig þjónustan er áður en ég tek ákvörðun :)
Ég er nýfarinn frá Hringdu til Nova en ég var mjög ánægður með þjónustuna hjá Hringdu og hefði ekki skipt ef það væri ekki fyrir net:\NET tilboðið hjá Nova. Það komu einstaka sinnum upp vandamál með hraða en ég gat alltaf leyst það í samráði við þjónustuver það hefur ekki gerst í langan tíma. Ég mæli alveg hiklaust með þeim.
Sælir! Við vorum að lækka verðin á neti og bjóða nýjan farsímadíl með 100 GB neti í símann á 1.990 kr. Við viljum fá þig aftur!
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af teitan »

Verð að hrósa Hringdu fyrir að lækka reikninginn hjá mér en á sama tíma auka gagnamagnið á farsímanum úr 5GB í 100GB. Vel gert!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af worghal »

ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Ætti að vera HringduEgill.is
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af ZiRiuS »

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Ætti að vera HringduEgill.is
Það verður rætt á næsta stjórnarfundi :lol:
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af teitan »

worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Algjörlega sammála, hann hefur oftar einu sinni bjargað mér fyrir utan opnunartíma hjá þjónustuverinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

teitan skrifaði:
worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Algjörlega sammála, hann hefur oftar einu sinni bjargað mér fyrir utan opnunartíma hjá þjónustuverinu.
Hversu margir starfsmenn fjarskiptafyrirtækja myndu standa rísa upp úr sófanum í miðju áramótaskaupi til að restarta servernum fyrir Vaktin.is ?
...Ég veit um einn! :happy

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af HringduEgill »

GuðjónR skrifaði:
teitan skrifaði:
worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Algjörlega sammála, hann hefur oftar einu sinni bjargað mér fyrir utan opnunartíma hjá þjónustuverinu.
Hversu margir starfsmenn fjarskiptafyrirtækja myndu standa rísa upp úr sófanum í miðju áramótaskaupi til að restarta servernum fyrir Vaktin.is ?
...Ég veit um einn! :happy
Hey ég tek ekki þetta kredit af honum GunniH!

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af arons4 »

Netið hjá mér hækkaði um 11kr... en á móti þá lækkaði síminn um 1000kall og fór úr 15gb -> 100gb og ég þurfti ekki að gera neitt :D

Hérna í gamla daga hjá símanum eftir að það voru komnar nýjar áskrifaleiðir á markað sem voru á allan hátt betri en gömlu þurfti maður alltaf hringja að óska eftir breytingu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

HringduEgill skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
teitan skrifaði:
worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Algjörlega sammála, hann hefur oftar einu sinni bjargað mér fyrir utan opnunartíma hjá þjónustuverinu.
Hversu margir starfsmenn fjarskiptafyrirtækja myndu standa rísa upp úr sófanum í miðju áramótaskaupi til að restarta servernum fyrir Vaktin.is ?
...Ég veit um einn! :happy
Hey ég tek ekki þetta kredit af honum GunniH!
LOL þú vissir þá af þessu!! :happy

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af kjartanbj »

Sammála
worghal skrifaði:ég held að það besta við Hringdu er ekki stöðuleikinn, hraðinn eða verðið.
klárlega þá er það HringduEgill og þjónustulundin sem hann býður uppá :D
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Stuffz »

arons4 skrifaði:Netið hjá mér hækkaði um 11kr... en á móti þá lækkaði síminn um 1000kall og fór úr 15gb -> 100gb og ég þurfti ekki að gera neitt :D

Hérna í gamla daga hjá símanum eftir að það voru komnar nýjar áskrifaleiðir á markað sem voru á allan hátt betri en gömlu þurfti maður alltaf hringja að óska eftir breytingu.

IMO Margir af kúnnum símans voru bara arfleifðin frá tíma "Pósts og Síma" t.d. eldri borgarar sem hafa aldrei vanist því að þurfa að breyta um síma fyrirtæki, svona innmúraðir í kerfinu eins og óvirkur meðlimur í þjóðkirkjunni :P svo það var engin þörf fyrir símann í upphafi en að chilla og reka bara lestina og framkvæma allar breytingar seint og síðarmeir, en þegar þeir fara að fatta að þeir eru ekki að fá eins mikið nýja kúnna/yngri notendur og að eldri notendunum fækkar vegna náttúrufræðilegra þátta (líf deyr) þá gengur ekki fyrir þá lengur að lifa á fornri frægð þeir þurfa að vera samkeppnishæfir gera breytingar í tíma og þannig höfða betur til fólks sem veit það hefur val svo það fari ekki annað, Nú reyna þessir aðilar að festa mann í kóngulóavef margþættrar þjónustu, með eitthvern stóran afslátt á stökum þætti eins og hellings meira gagnamagn fyrir farsímann sem maður þarf í raun ekki.

sjálfur var ég hjá símanum þar til fyrir ári, borgandi þá um 16þús, var 8-9þús þegar ég byrjaði hjá þeim nokkrum árum áður. (verið hjá íslandssíma, HIVE og vodafone líka í gegnum tíðina) ég sagði upp heima símanum -2.5 þús og fór yfir til Hringdu í næsta húsi og byrjaði að borga 8þús, lítið breyst síðan. þurfti ekki sjónvarp símans, horfði bara á fréttir á rúv í mesta lagi, Rúv app á android TV leysir það mál og afgangurinn af síma þjónustunni var óþarfa uppfyllingarefni.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af MrIce »

Ekkert vesen hjá mér allavegana í laaaangan tíma. fæ uppsettan hraða og ekkert múður. 10/10
-Need more computer stuff-

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af siggik »

Er hjá hringdu, nokkuð ánægður en eftir að ég keypti nýjan router (hætti með þennan leigða) er ég að fá skíta ping, lag spikes og ookla segir ég slefi í 60mb en upload fari í 93ish

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af HringduEgill »

siggik skrifaði:Er hjá hringdu, nokkuð ánægður en eftir að ég keypti nýjan router (hætti með þennan leigða) er ég að fá skíta ping, lag spikes og ookla segir ég slefi í 60mb en upload fari í 93ish
Gerðist það eftir að þú skiptir um router eða var þannig líka fyrir?

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af siggik »

HringduEgill skrifaði:
siggik skrifaði:Er hjá hringdu, nokkuð ánægður en eftir að ég keypti nýjan router (hætti með þennan leigða) er ég að fá skíta ping, lag spikes og ookla segir ég slefi í 60mb en upload fari í 93ish
Gerðist það eftir að þú skiptir um router eða var þannig líka fyrir?

gerðist eftir, sé reyndar núna að það gerist bara á 5ghz wifi tengingunni, en á 2,4 næ ég engum svaka hraða

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af kjartanbj »

siggik skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
siggik skrifaði:Er hjá hringdu, nokkuð ánægður en eftir að ég keypti nýjan router (hætti með þennan leigða) er ég að fá skíta ping, lag spikes og ookla segir ég slefi í 60mb en upload fari í 93ish
Gerðist það eftir að þú skiptir um router eða var þannig líka fyrir?

gerðist eftir, sé reyndar núna að það gerist bara á 5ghz wifi tengingunni, en á 2,4 næ ég engum svaka hraða
Ekkert að marka með Wireless , hvernig router fékkstu þér

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Dúlli »

Hringdu alltaf að gera betra og betra, sáttur með þessa breytingu, minni pappír og hagstæðara fyrir mig.
Viðhengi
Hringdu.png
Hringdu.png (29.8 KiB) Skoðað 2373 sinnum

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af kjartanbj »

Ein hálf asnaleg breyting samt um daginn, var smá svekktur, fékk þetta svaka email um að nú væri ég með gigabit tengingu á sama verði og 500 og þeir hefðu fellt út 500mbit tenginguna, en ég er hinsvegar samt bara með 500mbit útaf Míla er með svo mikið sorp kerfi að bjóða bara upp á 500mbit , þannig núna borga ég fyrir gigabit í raun en er bara með 500mbit en næ bara 500 á ákveðnum tímum á meðan ég var alltaf með full gitabit hjá Gagnaveitunni , núna ef nágrannarnir eru að nota netið mikið þá minnkar það sem ég næ
Last edited by kjartanbj on Fös 20. Apr 2018 20:07, edited 1 time in total.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af ZiRiuS »

kjartanbj skrifaði:Ein hálf asnaleg breyting samt um daginn, var smá svekktur, fékk þetta svaka email um að nú væri ég með gigabit tengingu á sama verði og 500 og þeir hefðu fellt út 500mbit tenginguna, en ég er hinsvegar samt bara með 500mbit útaf Míla er með svo mikið sorp kerfi að bjóða bara upp á 500mbit , þannig núna borga ég fyrir gigabit í raun en er bara með 500
Míla á að vera með gíg?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af kjartanbj »

ZiRiuS skrifaði:
kjartanbj skrifaði:Ein hálf asnaleg breyting samt um daginn, var smá svekktur, fékk þetta svaka email um að nú væri ég með gigabit tengingu á sama verði og 500 og þeir hefðu fellt út 500mbit tenginguna, en ég er hinsvegar samt bara með 500mbit útaf Míla er með svo mikið sorp kerfi að bjóða bara upp á 500mbit , þannig núna borga ég fyrir gigabit í raun en er bara með 500
Míla á að vera með gíg?
Ekki hér á Selfossi amsk , ég er bara í 500

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af kjartanbj »

Speedtest sem ég var að gera núna .. 130mbit niður og 499 upp..

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af HringduEgill »

kjartanbj skrifaði:Ein hálf asnaleg breyting samt um daginn, var smá svekktur, fékk þetta svaka email um að nú væri ég með gigabit tengingu á sama verði og 500 og þeir hefðu fellt út 500mbit tenginguna, en ég er hinsvegar samt bara með 500mbit útaf Míla er með svo mikið sorp kerfi að bjóða bara upp á 500mbit , þannig núna borga ég fyrir gigabit í raun en er bara með 500mbit en næ bara 500 á ákveðnum tímum á meðan ég var alltaf með full gitabit hjá Gagnaveitunni , núna ef nágrannarnir eru að nota netið mikið þá minnkar það sem ég næ
Sælir!

Við tókum 500 Mbit pakkann úr sölu og uppfærðum alla þá viðskiptavini sem áttu kost á því í 1000 Mbit, eða um 98,5% af kúnnunum. Á sama tíma lækkuðum við verðið á 1000 Mbit um 989 kr. og nemur þá lækkunin þín 489 kr. Um leið og Míla uppfærir tengingarnar sínar verðurðu settur á 1000 Mbit.
Svara