Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Er þetta ekki bara eðlilegt, að síminn skiptir yfir í battery-conservation-mode eftir því sem batteríið verður lélegra? Þetta ætti auðvitað að vera bara stillingaratriði og ekki eitthvað leynilegt, það er alveg opinber staðreynd að batterí í símum verða verri með tímanum.
Annars finnst mér þetta doldið stormur í vatnsglasi.
Annars finnst mér þetta doldið stormur í vatnsglasi.
*-*
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Mögulega eðlilegt. En væri þá ekki eðlilegast að þetta gerðist með tímanum þegar batteríið raunverulega verður slæmt en ekki (eins og þetta virðist gera) eftir því hvernig nýjar hugbúnaðaruppfærslur detta inn? Sjá þetta hérna: http://www.geekbench.com/blog/2017/12/i ... ttery-age/appel skrifaði:Er þetta ekki bara eðlilegt, að síminn skiptir yfir í battery-conversation-mode eftir því sem batteríið verður lélegra? Þetta ætti auðvitað að vera bara stillingaratriði og ekki eitthvað leynilegt, það er alveg opinber staðreynd að batterí í símum verða verri með tímanum.
Annars finnst mér þetta doldið stormur í vatnsglasi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
https://www.reddit.com/r/Android/commen ... ld_phones/
Skemmtileg umræða um þetta þarna. "They just don’t update them instead."
Annars finnst mér þetta voðalega óþarft væl. Viljiði frekar að síminn drepi skyndilega á sér einmitt þegar þið eruð að gera eitthvað mikilvægt og krefjandi í honum í stað þess að gera það bara aðeins hægar?
Þetta tekur einungis mið af aldri rafhlöðunar í símanum (fjölda cycles hugsa ég?) ekki hve gamalt símamódelið er; skiptu um rafhlöðu og allt er komið í topp lag. Apple eru ennþá að selja nýja 6s/SE/7 síma og þeir eru ekki "hægvirkir" enda rafhlaðan í góðu lagi.
Vitaskuld hefðu þeir mátt tilkynna þetta aðeins betur. Change notes á updates voru "Power management update that keeps the phone stable during peak usage" .. sem er nákvæmlega það sem þetta gerir. Hef einu sinni lent í því að 7an mín drap á sér í hörkufrosti þó hann væri í 20% .. ætli það gerist ennþá eftir uppfærsluna
Skemmtileg umræða um þetta þarna. "They just don’t update them instead."
Annars finnst mér þetta voðalega óþarft væl. Viljiði frekar að síminn drepi skyndilega á sér einmitt þegar þið eruð að gera eitthvað mikilvægt og krefjandi í honum í stað þess að gera það bara aðeins hægar?
Þetta tekur einungis mið af aldri rafhlöðunar í símanum (fjölda cycles hugsa ég?) ekki hve gamalt símamódelið er; skiptu um rafhlöðu og allt er komið í topp lag. Apple eru ennþá að selja nýja 6s/SE/7 síma og þeir eru ekki "hægvirkir" enda rafhlaðan í góðu lagi.
Vitaskuld hefðu þeir mátt tilkynna þetta aðeins betur. Change notes á updates voru "Power management update that keeps the phone stable during peak usage" .. sem er nákvæmlega það sem þetta gerir. Hef einu sinni lent í því að 7an mín drap á sér í hörkufrosti þó hann væri í 20% .. ætli það gerist ennþá eftir uppfærsluna
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Fyrir það fyrsta þá hefur þetta ekkert með rafhlöðuna að gera, ef það væri þannig ætti þá síminn ekki að hraða á sér með nýrri rafhlöðu?GullMoli skrifaði:https://www.reddit.com/r/Android/commen ... ld_phones/
Skemmtileg umræða um þetta þarna. "They just don’t update them instead."
Annars finnst mér þetta voðalega óþarft væl. Viljiði frekar að síminn drepi skyndilega á sér einmitt þegar þið eruð að gera eitthvað mikilvægt og krefjandi í símanum í stað þess að gera það bara aðeins hægar?
Þetta tekur einungis mið af aldri rafhlöðunar í símanum (fjölda cycles hugsa ég?) ekki hve gamalt símamódelið er; skiptu um rafhlöðu og allt er komið í topp lag. Apple eru ennþá að selja nýja 6s/SE/7 síma og þeir eru ekki "hægvirkir" enda rafhlaðan í góðu lagi.
Vitaskuld hefðu þeir mátt tilkynna þetta aðeins betur. Change notes á updates voru "Power management update that keeps the phone stable during peak usage" .. sem er nákvæmlega það sem þetta gerir. Hef einu sinni lent í því að 7an mín drap á sér í hörkufrosti þó hann væri í 20% .. ætli það gerist ennþá eftir uppfærsluna
Og annað, ég myndi frekar vilja hafa tækið 100% í fjögur-fimm ár og það dræpist hreinlega heldur en að það byrjaði strax eftir fyrstu stóru uppfærsluna að hægja svona á sér.
Það er ekki hægt að verja svona dick-move hjá framleiðendum, þetta er eins og að fá vírus í tækið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Þetta er einmitt þannig, síminn verður "eðlilegur" ef skipt er um rafhlöðuna. Síminn sér að rafhlaðan er orðin léleg og breytir vinnslunni ef svo er og þá væntanlega mis mikið eftir því hversu léleg rafhlaðan er orðin.GuðjónR skrifaði:Fyrsta þetta hefur ekkert með rafhlöðuna að gera, ef það væri þannig ætti þá síminn ekki að hraða á sér með nýrri rafhlöðu?GullMoli skrifaði:https://www.reddit.com/r/Android/commen ... ld_phones/
Skemmtileg umræða um þetta þarna. "They just don’t update them instead."
Annars finnst mér þetta voðalega óþarft væl. Viljiði frekar að síminn drepi skyndilega á sér einmitt þegar þið eruð að gera eitthvað mikilvægt og krefjandi í símanum í stað þess að gera það bara aðeins hægar?
Þetta tekur einungis mið af aldri rafhlöðunar í símanum (fjölda cycles hugsa ég?) ekki hve gamalt símamódelið er; skiptu um rafhlöðu og allt er komið í topp lag. Apple eru ennþá að selja nýja 6s/SE/7 síma og þeir eru ekki "hægvirkir" enda rafhlaðan í góðu lagi.
Vitaskuld hefðu þeir mátt tilkynna þetta aðeins betur. Change notes á updates voru "Power management update that keeps the phone stable during peak usage" .. sem er nákvæmlega það sem þetta gerir. Hef einu sinni lent í því að 7an mín drap á sér í hörkufrosti þó hann væri í 20% .. ætli það gerist ennþá eftir uppfærsluna
Og annað, ég myndi frekar vilja hafa tækið 100% í fjögur-fimm ár og það dræpist hreinlega heldur en að það byrjaði strax eftir fyrstu stóru uppfærsluna að hægja svona á sér.
Það er ekki hægt að verja svona dick-move hjá framleiðendum, þetta er eins og að fá vírus í tækið.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Hann verður það bara ekki neitt, minn S4 er alveg jafn hægur þrátt fyrir nýja rafhlöðu.GullMoli skrifaði:Þetta er einmitt þannig, síminn verður "eðlilegur" ef skipt er um rafhlöðuna. Síminn sér að rafhlaðan er orðin léleg og breytir vinnslunni ef svo er og þá væntanlega mis mikið eftir því hversu léleg rafhlaðan er orðin.GuðjónR skrifaði:Fyrsta þetta hefur ekkert með rafhlöðuna að gera, ef það væri þannig ætti þá síminn ekki að hraða á sér með nýrri rafhlöðu?GullMoli skrifaði:https://www.reddit.com/r/Android/commen ... ld_phones/
Skemmtileg umræða um þetta þarna. "They just don’t update them instead."
Annars finnst mér þetta voðalega óþarft væl. Viljiði frekar að síminn drepi skyndilega á sér einmitt þegar þið eruð að gera eitthvað mikilvægt og krefjandi í símanum í stað þess að gera það bara aðeins hægar?
Þetta tekur einungis mið af aldri rafhlöðunar í símanum (fjölda cycles hugsa ég?) ekki hve gamalt símamódelið er; skiptu um rafhlöðu og allt er komið í topp lag. Apple eru ennþá að selja nýja 6s/SE/7 síma og þeir eru ekki "hægvirkir" enda rafhlaðan í góðu lagi.
Vitaskuld hefðu þeir mátt tilkynna þetta aðeins betur. Change notes á updates voru "Power management update that keeps the phone stable during peak usage" .. sem er nákvæmlega það sem þetta gerir. Hef einu sinni lent í því að 7an mín drap á sér í hörkufrosti þó hann væri í 20% .. ætli það gerist ennþá eftir uppfærsluna
Og annað, ég myndi frekar vilja hafa tækið 100% í fjögur-fimm ár og það dræpist hreinlega heldur en að það byrjaði strax eftir fyrstu stóru uppfærsluna að hægja svona á sér.
Það er ekki hægt að verja svona dick-move hjá framleiðendum, þetta er eins og að fá vírus í tækið.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Apple svarar, svarar líka bara ágætlega. Bara spurning hvernig það verður hér á landi.
https://www.apple.com/iphone-battery-and-performance/
https://www.apple.com/iphone-battery-and-performance/
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Og getur þjóðminjasafnið ekkert aðstoðað þig?GuðjónR skrifaði:Hann verður það bara ekki neitt, minn S4 er alveg jafn hægur þrátt fyrir nýja rafhlöðu.
4s einfaldlega ræður ekki við forritin í dag sem eru öll orðin margfalt þyngri og flóknari en fyrir þessum 4-5 árum síðan. Hef ekki lesið þetta allt í kjölin, en finnst eins og þessi hugbúnaðar uppfærlsa þeirra til að keyra niður klukkuhraðan hafi bara haft áhrif á SE og 6 og uppúr síma. Þannig að þinn er einfaldlega bara orðin of gamal vinur minn .
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Og getur þjóðminjasafnið ekkert aðstoðað þig?GuðjónR skrifaði:Hann verður það bara ekki neitt, minn S4 er alveg jafn hægur þrátt fyrir nýja rafhlöðu.
4s einfaldlega ræður ekki við forritin í dag sem eru öll orðin margfalt þyngri og flóknari en fyrir þessum 4-5 árum síðan. Hef ekki lesið þetta allt í kjölin, en finnst eins og þessi hugbúnaðar uppfærlsa þeirra til að keyra niður klukkuhraðan hafi bara haft áhrif á SE og 6 og uppúr síma. Þannig að þinn er einfaldlega bara orðin of gamal vinur minn .
About a year ago in iOS 10.2.1, we delivered a software update that improves power management during peak workloads to avoid unexpected shutdowns on iPhone 6, iPhone 6 Plus, iPhone 6s, iPhone 6s Plus, and iPhone SE. With the update, iOS dynamically manages the maximum performance of some system components when needed to prevent a shutdown. While these changes may go unnoticed, in some cases users may experience longer launch times for apps and other reductions in performance.
Customer response to iOS 10.2.1 was positive, as it successfully reduced the occurrence of unexpected shutdowns. We recently extended the same support for iPhone 7 and iPhone 7 Plus in iOS 11.2.
Of course, when a chemically aged battery is replaced with a new one, iPhone performance returns to normal when operated in standard conditions.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Mér finnst æðislegt hvað þið fanboys gerið lítið úr þessu! Eins og þetta bara skipti engu máli? Sé bara eðlileg þróun raftækja?
Kannski skiljanleg viðbrögð eftir að vera búinn að eyða gríðarlegum peningum í þetta.
Ég er fanboy að fá sem mest fyrir peninginn, burstséð frá því hvað helvítis fyrirtækið heitir eða hvort það sé í tísku.
En Apple hefur núna séð sig knúna til að biðjast afsökunar ef hrúgu af ákærum.
Kannski skiljanleg viðbrögð eftir að vera búinn að eyða gríðarlegum peningum í þetta.
Ég er fanboy að fá sem mest fyrir peninginn, burstséð frá því hvað helvítis fyrirtækið heitir eða hvort það sé í tísku.
En Apple hefur núna séð sig knúna til að biðjast afsökunar ef hrúgu af ákærum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
hehehe góður!Tiger skrifaði:Og getur þjóðminjasafnið ekkert aðstoðað þig?GuðjónR skrifaði:Hann verður það bara ekki neitt, minn S4 er alveg jafn hægur þrátt fyrir nýja rafhlöðu.
4s einfaldlega ræður ekki við forritin í dag sem eru öll orðin margfalt þyngri og flóknari en fyrir þessum 4-5 árum síðan. Hef ekki lesið þetta allt í kjölin, en finnst eins og þessi hugbúnaðar uppfærlsa þeirra til að keyra niður klukkuhraðan hafi bara haft áhrif á SE og 6 og uppúr síma. Þannig að þinn er einfaldlega bara orðin of gamal vinur minn .
Það er ekki bara að hann ráði ekki við forritin, hann ræður ekki við sjálfan sig. Einföld dæmi, ef ég ætla að senda SMS og opna Messenger og byrja að skrifa inn númer eða nafn þá stoppar hann yfirleitt eftir fyrstu tvær tölurnar en ég held áfram að pikka svo c.a. 5 sec síðar kemur restin, þ.e. 5 sec. lagg. Sama gerist þegar ég ætla að hringja, ég verð að pikka númerið "hægt" svo síminn laggi ekki.
Ég nota innbygða myndavélaforritið, hann ætti nú að ráða við það en nei, ég verð að taka myndir af kyrrstæðum hlutum. Því það líða svona 10 sec frá því ég smelli af þangað til síminn smellir af. Er með iOS 9.3.5 og fer ekki hærra.
Góður kunningi minn sem vinnur hjá epli sagði mér í haust þegar ég var að tala um þetta (áður en þessi umræða byrjaði) að nýlega hefði komið til hans viðskiptavinur með iPhone 4s eins og minn, sá var búinn að downgreida hann niður í iOS 5 og sá sími var svo hraður að hann var næstum á pari við þá nýjustu. Enn og aftur, þetta hefur ekkert með batteríið að gera því þessi svokallaða "batterísstjórn" sem Apple talar um að sé að hægja á og koma í veg fyrir að síminn drepi á sér of snemma kom fyrst í iOS 10.2.1 sem þýðir að sú stjórnun er ekki í eldri símum en iPhone 6.
Svo mál alveg taka þá umræðu hvort það sem vistvænt og eðlilegt að gera það sem Apple vill að við gerum, kaupa nýja tæki af þeim á hverju ári. Mér finnst bara skítt að tæki í fullkomu lagi sé viljandi gert nánast ónothæft til þess að ýta manni í að kaupa ýtt. Og annað, er með þráðlausan Siemens heimasíma sem virkar perfect enda ekki hægt að uppfæra hann, keypti hann fyrir c.a 20 árum.
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Ef fólk vill kaupa vörur á uppsprengdu verði þar sem lúkkið er aðalmálið, þá gjörið svo vel.
Samsung er ekki saklaus heldur, með allt ruslið sem þeir eru búnir að troða í stýrikerfið.
Samsung er ekki saklaus heldur, með allt ruslið sem þeir eru búnir að troða í stýrikerfið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Sammála, ég er fanboy á "tækni" ekki bara Apple en ég verð furious þegar ég verð uppvís að því að það sé verið að svindla á mér.Moldvarpan skrifaði:Mér finnst æðislegt hvað þið fanboys gerið lítið úr þessu! Eins og þetta bara skipti engu máli? Sé bara eðlileg þróun raftækja?
Kannski skiljanleg viðbrögð eftir að vera búinn að eyða gríðarlegum peningum í þetta.
Ég er fanboy að fá sem mest fyrir peninginn, burstséð frá því hvað helvítis fyrirtækið heitir eða hvort það sé í tísku.
En Apple hefur núna séð sig knúna til að biðjast afsökunar ef hrúgu af ákærum.
iPhone 4s er vinsælasti iPhone allra tíma, seldist í gámavís um allan heim. Ég þótti heppinn að fá eitt eintak með góðum afslætti en ég staðgreiddi 136 þúsund fyrir hann á sínum tíma, miðað við verðlag þá er það svipað eða meira en þú borgar fyrir iPhone X í dag. Svo ákveður Apple að senda út "uppfærslur" og mæla eindregið með því að fólk sé með það nýjasta frá þeim "öryggisins vegna" þegar þeir eru að dæla vírusum í tækið, já ég kalla forrit eða "uppfærslur" sem skemma vírusa.
Þið sem eruð að kaupa ykkur iPhone X í dag sem kostar hátt í 200k, væru þið sáttir að síminn ykkar væri orðinn svo hægur eftir fjögur ár að það væri rétt svo hægt að nota hann til að hringja venjuleg símtöl? Og síminn jafnvel búinn að vera í hulstri allan tímann og í fullkomnu standi að öðru leiti, jafnvel með nýja rafhlöðu. Ég held ekki.
Kiddi félagi minn hérna á Vaktinni er ennþá með iPad2 fyrir krakkana sína, hann er hins vegar orðinn hálf useless vegna þess hversu hægur hann er, skiptir engu máli hvort hann er á rafhlöðunni eða í hleðslu og batterísendingin er ennþá góð á honum.
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Hagnaður apple var 8,7 milljarðar dollara á 2. hluta þessa árs.
Hvernig heldur fólk að það sé hægt á ná þessum hagnaði nema með því að selja rusl á uppsprengdu verði og tryggja það þeir sem séu búnir að kaupa einu sinni halda áfram að kaupa nýtt stuff.
Minnir að það séu 10 til 15 ár síðan Canon var staðið að því að föndra með prentarana.
Síðasta fíflið er ekki enn fætt, þess vegna heldur apple velli.
Þetta sífelda vesen með epli.
Þyrnirós og eitraða eplið
Adam, Eva og eplið, þannig að okkur var hent út úr paradís.
Hvernig heldur fólk að það sé hægt á ná þessum hagnaði nema með því að selja rusl á uppsprengdu verði og tryggja það þeir sem séu búnir að kaupa einu sinni halda áfram að kaupa nýtt stuff.
Minnir að það séu 10 til 15 ár síðan Canon var staðið að því að föndra með prentarana.
Síðasta fíflið er ekki enn fætt, þess vegna heldur apple velli.
Þetta sífelda vesen með epli.
Þyrnirós og eitraða eplið
Adam, Eva og eplið, þannig að okkur var hent út úr paradís.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Mig minnir að það hafi verið Epson sem gerði þetta, setti firmware í prentarana sína sem lét þá "bila" eftir 3 ár eða 10k prentaðar blaðsíður, hvort heldur að kom á undan, það var rússneskur forritari sem komst það þessu. Gerði í kjölfarið "crack" sem var aðgengilegt á netinu lengi vel fyrir fólk að downloda og "laga" prentarana sína. Stundum hef ég það á tilfinningunni að það sé svona í öllum nýjum tækjum, .t.d. þegar þú kaupir þvottavél þar sem framleiðandinn segir ákveðinn þessi endist pottþétt í 10 ár eða 10k þvotta, hann er örugglega ekki að ljúga, þegar vélin er búinn með sinn tíuþusundasta þvott þá deyr hún eins og hún er forrituð til að gera og framleiðandinn stóð við sitt.Tbot skrifaði:Minnir að það séu 10 til 15 ár síðan Canon var staðið að því að föndra með prentarana.
Samsung klikkaði eithtvað á þessu með þvottavélina sem ég keypti, hún deyr alltaf á 1.5 ~ 1.8 ára fresti. Búin að gera það tvisvar í röð. Ætti að deyja aftur næsta vor/sumar nema þeir séu búnir að laga þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
þetta er líka enþá í gangi á prenthólkum, notar svona 70% af blekinu áður en það lætur eins og það sé ekkert eftir og vill að þú kaupir nýtt.GuðjónR skrifaði:Mig minnir að það hafi verið Epson sem gerði þetta, setti firmware í prentarana sína sem lét þá "bila" eftir 3 ár eða 10k prentaðar blaðsíður, hvort heldur að kom á undan, það var rússneskur forritari sem komst það þessu. Gerði í kjölfarið "crack" sem var aðgengilegt á netinu lengi vel fyrir fólk að downloda og "laga" prentarana sína. Stundum hef ég það á tilfinningunni að það sé svona í öllum nýjum tækjum, .t.d. þegar þú kaupir þvottavél þar sem framleiðandinn segir ákveðinn þessi endist pottþétt í 10 ár eða 10k þvotta, hann er örugglega ekki að ljúga, þegar vélin er búinn með sinn tíuþusundasta þvott þá deyr hún eins og hún er forrituð til að gera og framleiðandinn stóð við sitt.Tbot skrifaði:Minnir að það séu 10 til 15 ár síðan Canon var staðið að því að föndra með prentarana.
Samsung klikkaði eithtvað á þessu með þvottavélina sem ég keypti, hún deyr alltaf á 1.5 ~ 1.8 ára fresti. Búin að gera það tvisvar í röð. Ætti að deyja aftur næsta vor/sumar nema þeir séu búnir að laga þetta.
sumir hólkar voru meira að segja með falinn reset takka sem hægt var að ýta á til að nota allt blekið.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Talandi um iPhone 4s, í dag eru nákvæmlega sex ár upp á dag síðan ég keypti hann. FB reminder!
- Viðhengi
-
- Screenshot 2017-12-29 12.26.45.png (23.22 KiB) Skoðað 1349 sinnum
-
- Screenshot 2017-12-29 12.21.52.png (67.42 KiB) Skoðað 1349 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Má ekki vera að fólk sækist einfaldlega í gæða vörur?Tbot skrifaði:Hagnaður apple var 8,7 milljarðar dollara á 2. hluta þessa árs.
Hvernig heldur fólk að það sé hægt á ná þessum hagnaði nema með því að selja rusl á uppsprengdu verði og tryggja það þeir sem séu búnir að kaupa einu sinni halda áfram að kaupa nýtt stuff.
Minnir að það séu 10 til 15 ár síðan Canon var staðið að því að föndra með prentarana.
Síðasta fíflið er ekki enn fætt, þess vegna heldur apple velli.
Þetta sífelda vesen með epli.
Þyrnirós og eitraða eplið
Adam, Eva og eplið, þannig að okkur var hent út úr paradís.
Aldeilis að þið eruð bitrir sumir hverjir, mætti halda að ég væri að styrkja þjóðkirkjuna með kaupum á Apple vöru. Mig grunar þó að þið séuð ekki alveg að átta ykkur á þessu.. mynduð þið frekar kjósa Android símtæki sem fær engar uppfærslur og drepur mögulega á sér þegar rafhlaðan er orðin léleg?
Verður áhugavert að fá næstu uppfærslu þar sem hægt verður að sjá ýtarlegri upplýsingar um stöðu rafhlöðunnar og vonandi þokkalega ódýr rafhlöðu skipti á komandi ári Mér finnst aðal vandamálið með síma/spjald- og fartölvur vera rafhlaðan.. engan vegin nægilega góður líftími á þessu.
Einnig finnst mér skemmtilegt hvað Samsung eru hljóðlátir, hefði haldið að þeir myndu grípa tækifærið.. ekki nema þeir séu sjálfir að þessu eða átti sig á því hve lúmskt sniðugt þetta er.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
https://www.sammobile.com/news/samsung- ... batteries/GullMoli skrifaði:Má ekki vera að fólk sækist einfaldlega í gæða vörur?Tbot skrifaði:Hagnaður apple var 8,7 milljarðar dollara á 2. hluta þessa árs.
Hvernig heldur fólk að það sé hægt á ná þessum hagnaði nema með því að selja rusl á uppsprengdu verði og tryggja það þeir sem séu búnir að kaupa einu sinni halda áfram að kaupa nýtt stuff.
Minnir að það séu 10 til 15 ár síðan Canon var staðið að því að föndra með prentarana.
Síðasta fíflið er ekki enn fætt, þess vegna heldur apple velli.
Þetta sífelda vesen með epli.
Þyrnirós og eitraða eplið
Adam, Eva og eplið, þannig að okkur var hent út úr paradís.
Aldeilis að þið eruð bitrir sumir hverjir, mætti halda að ég væri að styrkja þjóðkirkjuna með kaupum á Apple vöru. Mig grunar þó að þið séuð ekki alveg að átta ykkur á þessu.. mynduð þið frekar kjósa Android símtæki sem fær engar uppfærslur og drepur mögulega á sér þegar rafhlaðan er orðin léleg?
Verður áhugavert að fá næstu uppfærslu þar sem hægt verður að sjá ýtarlegri upplýsingar um stöðu rafhlöðunnar og vonandi þokkalega ódýr rafhlöðu skipti á komandi ári Mér finnst aðal vandamálið með síma/spjald- og fartölvur vera rafhlaðan.. engan vegin nægilega góður líftími á þessu.
Einnig finnst mér skemmtilegt hvað Samsung eru hljóðlátir, hefði haldið að þeir myndu grípa tækifærið.. ekki nema þeir séu sjálfir að þessu eða átti sig á því hve lúmskt sniðugt þetta er.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
LOLhfwf skrifaði:https://www.sammobile.com/news/samsung- ... batteries/
Ég las fyrirsögnina svona:
Samsung doesn’t blow up phones that have older batteries
en auðvitað stóð:
Samsung doesn’t slow down phones that have older batteries
Ennþá svo fast í manni, Samsung = springandi símar.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Iphone er samt original springandi síminn http://www.dailymail.co.uk/news/article ... suing.html eitt af mörgum dæmumGuðjónR skrifaði:LOLhfwf skrifaði:https://www.sammobile.com/news/samsung- ... batteries/
Ég las fyrirsögnina svona:
Samsung doesn’t blow up phones that have older batteries
en auðvitað stóð:
Samsung doesn’t slow down phones that have older batteries
Ennþá svo fast í manni, Samsung = springandi símar.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Spurning hvort Epli.is / Skakkiturn ehf muni bjóða uppá ódýrari batterí útskiptingu á Iphone 6 og nýrri símum út Desember 2018.
Mæli þá með að mæta ferskur/fersk með símann í lok Desember 2018 t.d með Iphone 6 símann sinn og skipta út batterínu.
Mæli þá með að mæta ferskur/fersk með símann í lok Desember 2018 t.d með Iphone 6 símann sinn og skipta út batterínu.
Just do IT
√
√
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Kannski er ég skrýtinn fyrir að vera virkilega pissed yfir þessu, þrátt fyrir að hafa aldrei átt, og vilja aldrei eiga Apple raftæki. Þrátt fyrir það allt, þá er ég hlynntur því að láta raftæki endast eins og mögulega er hægt, og þýðir það einmitt að ég sé alfarið á móti svona skipulögðu úreldingakjaftæði.
/rant
Segjum sem dæmi, að ég á hljómtækjamagnara sem ég er búinn að nota í tæp 8 ár, hann er að verða tuttugu og eins, og ég held að hann hafi ekki verið neitt tækniundur þegar hann kom út. Hann hljómar samt mjög vel í þeim hljómflutningi sem ég læt hann sjá um (hann keyrir JBL Studio 290 par), og ég sé ekki fram á að láta farga honum neitt, nokkurntíma, frekar myndi ég taka hann í gegn og setja í sölu á skikkanlegt verð.
En í janúar 2016 ákvað ég að gá hvort ég gæti bjargað 9 eða 10 ára gömlu lcd sjónvarpi frá förgun þegar eigandinn hafði samband við mig og sagði mér frá einhverju leiðindaflökti í tækinu. Þar sem ég er að læra rafvirkjann, og þekktur sem fiktari, lét ég auðvitað reyna á það, enda sambærilegt sjónvarp að kosta á milli 110-130þús krónur á þeim tíma. Ég ákvað að rannsaka tækið, og komst að því að á svipaðri týpu var hægt að laga vandamálið með einhverjum jumper sem ég fann hvergi, svo ég kíkti yfir þéttana, og fann annaðhvort 8 eða 10 þétta sem voru orðnir töluvert bólgnir. Ég fékk samstarfsmann minn til að skipta um þéttana þegar ég var búinn að panta nýja, og heildar viðgerðarkostnaður var minnir mig í kringum 10 þúsund krónurnar. Ári seinna var tækið enn í lagi samkvæmt eiganda.
/endrant
/rant
Segjum sem dæmi, að ég á hljómtækjamagnara sem ég er búinn að nota í tæp 8 ár, hann er að verða tuttugu og eins, og ég held að hann hafi ekki verið neitt tækniundur þegar hann kom út. Hann hljómar samt mjög vel í þeim hljómflutningi sem ég læt hann sjá um (hann keyrir JBL Studio 290 par), og ég sé ekki fram á að láta farga honum neitt, nokkurntíma, frekar myndi ég taka hann í gegn og setja í sölu á skikkanlegt verð.
En í janúar 2016 ákvað ég að gá hvort ég gæti bjargað 9 eða 10 ára gömlu lcd sjónvarpi frá förgun þegar eigandinn hafði samband við mig og sagði mér frá einhverju leiðindaflökti í tækinu. Þar sem ég er að læra rafvirkjann, og þekktur sem fiktari, lét ég auðvitað reyna á það, enda sambærilegt sjónvarp að kosta á milli 110-130þús krónur á þeim tíma. Ég ákvað að rannsaka tækið, og komst að því að á svipaðri týpu var hægt að laga vandamálið með einhverjum jumper sem ég fann hvergi, svo ég kíkti yfir þéttana, og fann annaðhvort 8 eða 10 þétta sem voru orðnir töluvert bólgnir. Ég fékk samstarfsmann minn til að skipta um þéttana þegar ég var búinn að panta nýja, og heildar viðgerðarkostnaður var minnir mig í kringum 10 þúsund krónurnar. Ári seinna var tækið enn í lagi samkvæmt eiganda.
/endrant
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
Var þetta ekki iPhone 6 og eldri?Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvort Epli.is / Skakkiturn ehf muni bjóða uppá ódýrari batterí útskiptingu á Iphone 6 og nýrri símum út Desember 2018.
Mæli þá með að mæta ferskur/fersk með símann í lok Desember 2018 t.d með Iphone 6 símann sinn og skipta út batterínu.
Þarft varla nýja rafhlöðu í 8s eða X símann þinn...
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja
brot af texta úr tilkynningu AppleGuðjónR skrifaði:Var þetta ekki iPhone 6 og eldri?Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvort Epli.is / Skakkiturn ehf muni bjóða uppá ódýrari batterí útskiptingu á Iphone 6 og nýrri símum út Desember 2018.
Mæli þá með að mæta ferskur/fersk með símann í lok Desember 2018 t.d með Iphone 6 símann sinn og skipta út batterínu.
Þarft varla nýja rafhlöðu í 8s eða X símann þinn...
We’ve always wanted our customers to be able to use their iPhones as long as possible. We’re proud that Apple products are known for their durability, and for holding their value longer than our competitors’ devices.
To address our customers’ concerns, to recognize their loyalty and to regain the trust of anyone who may have doubted Apple’s intentions, we’ve decided to take the following steps:
Apple is reducing the price of an out-of-warranty iPhone battery replacement by $50 — from $79 to $29 — for anyone with an iPhone 6 or later whose battery needs to be replaced, starting in late January and available worldwide through December 2018. Details will be provided soon on apple.com.
Early in 2018, we will issue an iOS software update with new features that give users more visibility into the health of their iPhone’s battery, so they can see for themselves if its condition is affecting performance.
As always, our team is working on ways to make the user experience even better, including improving how we manage performance and avoid unexpected shutdowns as batteries age.
At Apple, our customers’ trust means everything to us. We will never stop working to earn and maintain it. We are able to do the work we love only because of your faith and support — and we will never forget that or take it for granted.
Just do IT
√
√