Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Moldvarpan »

http://www.visir.is/g/2017171229289/kae ... njallsimum

Jæja, hvað segja fanboys við þessu? :lol: :lol:
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GullMoli »

Tjah, veit ekki hvort er verra, að Apple hægi viljandi á símunum sínum eða að Android geri það óviljandi :s
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Moldvarpan »

GullMoli skrifaði:Tjah, veit ekki hvort er verra, að Apple hægi viljandi á símunum sínum eða að Android geri það óviljandi :s
Úúú svaka kombakk frá fanboy :D
En hvað ertu að meina?
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GullMoli »

Moldvarpan skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tjah, veit ekki hvort er verra, að Apple hægi viljandi á símunum sínum eða að Android geri það óviljandi :s
Úúú svaka kombakk frá fanboy :D
En hvað ertu að meina?
;)

Æji mér finnst Android símar verða svo hægvirkir með tímanum (kannski skárra í símunum með 8GB RAM, dno). Svo ég tali nú ekki um óöryggir þar sem þú ert heppinn ef síminn fær nauðsynlegar öryggisuppfærslur ári eftir útgáfudag.

En svona til að ræða um topicið þá er ég sjálfur með mixed tilfinningar varðandi þetta Apple dæmi. Þetta er alveg valid point hjá þeim, símarafhlöður eru svo mikið utter shit hvað varðar líftíma og þar sem rafhlöðurnar í iPhones eru rúmlega helmingur stærðar þeirra sem eru í Samsung símunum þá hafa þeir þurft að grípa til einhverra ráðstafana. Á móti kemur að þú þú færð 100% performance við rafhlöðuskipti.

Kærastan er til dæmis með iPhone 6, rafhlaðan í símanum endist ennþá rúman daginn en síminn er aftur á móti orðinn þokkalega tregur. Þá er um tvennt að velja, rafhlöðuskipti á 8-10k eða nýr sími.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af worghal »

Basic planned obselescence
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GullMoli »

worghal skrifaði:Basic planned obselescence
Gætir sagt þetta um nánast hvaða tæki sem er, svo lengi sem það notar "óútskiptanlega" rafhlöðu.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af DJOli »

Ég er með Samsung Galaxy s6 keyptan nýjan í maí 2015. Mér finnst hann vera langt frá því að vera hægur, og rafhlaðan endist mér í sirka 3 daga ef ég hef gagnaflutning einungis í gangi þegar ég þarf á honum að halda, og set hann á airplane mode á nóttunni (geri það svo ég fái ekki skítasímtöl á næturna, þar sem svefn er mikilvægur).

Svo eru Apple sekir um fleiri hluti.

https://www.cultofmac.com/166069/bought ... nst-apple/

'Beisiklí' þá entust rafhlöðurnar í fyrstu kynslóðum af iPodum illa, og þegar þær dóu, jafnvel innan ári frá kaupum, þá brugðust Apple við með því að segja "Sorrý. Við styðjum ekki viðgerðir á iPod. En þér er samt velkomið að kaupa nýjan."

http://www.ilounge.com/index.php/articl ... explained/
Last edited by DJOli on Mið 27. Des 2017 11:13, edited 1 time in total.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Minuz1 »

DJOli skrifaði:Ég er með Samsung Galaxy s6 keyptan nýjan í maí 2015. Mér finnst hann vera langt frá því að vera hægur, og rafhlaðan endist mér í sirka 3 daga ef ég hef gagnaflutning einungis í gangi þegar ég þarf á honum að halda, og set hann á airplane mode á nóttunni (geri það svo ég fái ekki skítasímtöl á næturna, þar sem svefn er mikilvægur).
Það kemur að því að rafhlaðan verður svo léleg að síminn fer að reboota sér, gerðist amk með minn S4.
Þannig að ég skil alveg hvað apple var að gera með þessu, óafsakanlegt að láta ekki kaupendur vita.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af g0tlife »

Í hversu mörg ár var apple að selja sömu tölvuna án bættum vélbúnaði ? Er fólk í alvörunni hissa á þessu fyrirtæki þegar það er að reyna græða frá ''fans''. En ef fólk vill borga meira fyrir lélegra drasl vegna ''Betra/þægilegra stýrikerfi'' afsökun þá go a head. Þessi frétt kemur mér ekkert á óvart
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Moldvarpan »

Mér finnst þetta engin rök hjá Apple.

Það vita nú flest allir að rafhlöður duga ekki í mikið meira en 1-3ár. Flestir sem byrja finna fyrir óþægindum varðandi endingu rafhlöðu, ættu að íhuga að láta skipta um hana. En Apple græðir ekki nóg á því að selja rafhlöður.

Nú er ég mjög hógvær þegar það kemur að snjallsímum og hata síma yfir höfuð.

En varðandi Android, er það ekki svolítið einstaklingsbundið hvað viðkomandi er að setja mikið af forritum og gögnum inn á tækið, varðandi hraðann?
Ég hef ekkert gríðarlega mörg forrit og gamli S5 rúllar fínt áfram.

Ég treysti símanum mínum 0, og allar myndir og gögn fara nánast samstundis í dropboxið og eru örugg þar.
En burtséð frá því, þá hef ég ekki orðið var við að síminn væri óöruggur. Ég tengist aftur á móti ekki hverju sem er.

Svo frá mínu sjónarhorni, þá er Apple að taka sína viðskiptarvini í þuuuuuuurrrt rassgatið.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GuðjónR »

Mér finnst ólíðandi með öllu að þeir skuli viljandi skemma búnað sem þeir eru búnir að selja dýrum dómum með þessun hætti eingöngu til að þrýsta á fólk að kaupa nýrra.
Það var rosalegra skrítið þegar iPad2 fór allt í einu að verða drulluhægur og taka sér langa tíma til að opna forrit.
iPhone 4s sem ég er með er ekki nothæfur í neitt nema hringja og senda sms, ef ég ætla að taka mynd þá líða svona 10 sec frá því að ég ýti á smella takkann þangað til hann smellir af, ef mynefnið er ekki dauður hlutur þá er það löngu farið.
Sama gildir um facebook og snapchat, tekur hátt í mínútu að loda þessu upp.

Og þetta gidir ekki bara um eldgömlu tækin, þeir byrja strax að hægja á græjunum sínum, ég talaði við einn símaóðann rétt fyrir jól og hann sagði mér að hann hefði fengið iPhone7 strax og þeir komu á markað og það væri frábært tæki, alveg þangað til áttan kom og iOS uppfærslan með henni, þá sagði hann að sjöan sín hefði bókstaflega orðið "leiðinlegur sími" eins og hann orðaði það sjálfur.

Ekkert sérstaklega spennandi hugsun að eyða hátt í 200k í iPhone X vitandi það að Apple munu eyðileggja hann fyrir þér með software uppfærslu fyrr en síðar. Þetta er algjört virðingarleysi fyrir viðskiptavinum sínum.

Sem betur fer er búið að kæra Apple fyrir þetta, vonandi að Evrópusambandið og fleiri taki þetta upp og stoppi þessa geðveiki.
http://www.visir.is/g/2017171229289/kae ... njallsimum
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af rapport »

Þið getið rétt ímydnað ykkur ef bílaframleiðendur mundu gera þetta...

Nýr BMW M5 kemur á markað, hámarkshraði eldri módela lækkar um 10km/klst.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GuðjónR »

rapport skrifaði:Þið getið rétt ímydnað ykkur ef bílaframleiðendur mundu gera þetta...

Nýr BMW M5 kemur á markað, hámarkshraði eldri módela lækkar um 10km/klst.
Segðu frekar að hámakrshraðinn færir úr 250 í 50 eftir 4 ár.
Allt til þess að spara rafgeyminn. :face
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GullMoli »

Ég vona bara að Apple fari að eyða meira pústi í afhlöðurnar sínar eftir þetta fiasco. Þeir eru með nánast alla sína stýriskerfis og hardware þróun inhouse sem hefur skilað þeim gífurlegu forskoti á samkeppnina. Vantar bara að annaðhvort stærri rafhlöður eða einhverja betrumbætta útgáfu!

Samsung S7/S8 eru með 3000mAh rafhlöðu en iPhone 7 er með 1940mAh og iPhone 8 með 1821mAh :l
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Dropi »

Android flóran er stærsta ástæðan að 4S var síðasti iPhone hjá mér. Get keypt vinnusíma með 4000mah batteríi, so-so myndavél, dual sim og QC 6- seríu örgjörva (3/32GB) á 20.000 kall í englandi, endist í besta lagi viku á hleðslu en almennt 3-4 daga. Svo er prívat síminn oneplus sem kostar ekki of mikið ef ég uppfæri á 1-3 ára fresti, eiginlega tek ekki eftir því!

4S var síðasta stráið, maður sá þá í hvað stefndi þegar iOS 7 og sérstaklega 8 komu út. Jafnvel eftir að ég skipti um rafhlöðu í honum.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Hjaltiatla »

Æjæj.... ekki nóg með að Apple eru með einstaklega leiðinlega strategíu þegar kemur að hleðslusnúrum,heyrnatólum etc.... þá gerist þetta.
BTW mjög stupid move að viðurkenna að þeir markvisst hægi á eldri Apple símum.
Just do IT
  √
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af vesley »

GullMoli skrifaði: Þeir eru með nánast alla sína stýriskerfis og hardware þróun inhouse sem hefur skilað þeim gífurlegu forskoti á samkeppnina
Skilaði þeim forskoti. En gerir það ekki lengur. Android er löngu búið að ná IOS í því að vera "smooth" og þæginlegt í notkun eins og sést mjög vel ef skoðað er t.d. Google Plus símana og aðra síma sem eru með nokkuð hráa útgáfu af Android.

hardware í dag skiptir ekki nærrum því jafn miklu máli í dag eins og það gerði fyrir 2-3 árum. Eru flestir símarnir með öflugan búnað sem keyrir hlutina það vel að ekki er sjáanlegur munur.

Flestir "unbiased" umfjallendur gáfu Android símunum titil sem sími ársins og meira að segja ansi margir Apple fanboys gátu ekki annað en gefið Android síma titilinn sem sími ársins umfram Iphone 8/X

Það kæmi mér ekki á óvart ef aðrir framleiðendur hafa gerst sekir um að hafa líka hægt á sínum símum en hvernig Apple var "böstað" við þetta og þeirra afsökun við þessu er algjör brandari, það mun bókað koma stór hópmálsókn á Apple á næstu mánuðum.
massabon.is
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Hjaltiatla »

vesley skrifaði: það mun bókað koma stór hópmálsókn á Apple á næstu mánuðum.
Nú þegar byrjað að kæra Apple: Frétt CNBC!
Reikna með að fólk fari að fatta að ef maður notar Apple vörur þá er maður á vernduðum vinnustað.
Just do IT
  √
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af chaplin »

Mjög lélegt hjá Apple að láta ekki vita að skipta um rafhlöðu gæfi tækinu nýtt líf þar sem það var ekkert annað í boði en að klukka niður örgjörvana þegar rafhlaðan rýrnar.
vesley skrifaði: Skilaði þeim forskoti. En gerir það ekki lengur. Android er löngu búið að ná IOS í því að vera "smooth" og þæginlegt í notkun eins og sést mjög vel ef skoðað er t.d. Google Plus símana og aðra síma sem eru með nokkuð hráa útgáfu af Android.
Vandamálið við Android er hvað markaðurinn er "fragmented". Það getur verið erfitt (eða vonlaust) að finna 2 Android síma sem virka eins, þótt þeir séu báðir frá sama framleiðandanum. Fyrir "nörd" er það ekki mikið mál og menn oftast fljótir að finna hlutina, en fyrir 99% notenda er þetta risastór hausverkur.

Annað vandamál eru hugbúnaðar uppfærslur. iPhone 5, fékk uppfærslur í 5 ár. iPhone 5S er rúmlega 4 ára gamall og fær nýjustu uppfærsluna. Nexus 6, 3 ára gamall sími fæ ekki nýjustu uppfærsluna.

Hversu margir Android símar hafa fengið uppfærslu mörgum mánuðum eftir að uppfærslan var gefin út? Eða hreinlega fá ekki uppfærslu þrátt fyrir að vera aðeins nokkurra mánaðar gamlir?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af GullMoli »

vesley skrifaði:
GullMoli skrifaði: Þeir eru með nánast alla sína stýriskerfis og hardware þróun inhouse sem hefur skilað þeim gífurlegu forskoti á samkeppnina
Skilaði þeim forskoti. En gerir það ekki lengur. Android er löngu búið að ná IOS í því að vera "smooth" og þæginlegt í notkun eins og sést mjög vel ef skoðað er t.d. Google Plus símana og aðra síma sem eru með nokkuð hráa útgáfu af Android.

hardware í dag skiptir ekki nærrum því jafn miklu máli í dag eins og það gerði fyrir 2-3 árum. Eru flestir símarnir með öflugan búnað sem keyrir hlutina það vel að ekki er sjáanlegur munur. .
Já vissulega, en á móti kemur að Android kerfið þarf töluvert öflugri vélbúnað til þess að ná þessu sama leveli (t.d. 8GB vinnsluminni og tvöfalt fleiri kjarna en borðtölvan mín). Gefur svosum augaleið að það er auðvelt að optimize'a kerfi sem þarf einungis að virka á örfáum tækjum samanborðið við Android sem spannar þúsundir tækja.

Er samt sammála því að 2017 iPhone'arnir voru ekki jafn merkilegir og margt annað. iPhone 8 hefði allan daginn átt að vera iPhone 7s. Kostir og gallar svo við X símann, en ekki eitthvað sem ég færi í persónulega.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af rapport »

Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Minuz1 »

GullMoli skrifaði:
vesley skrifaði:
GullMoli skrifaði: Þeir eru með nánast alla sína stýriskerfis og hardware þróun inhouse sem hefur skilað þeim gífurlegu forskoti á samkeppnina
Skilaði þeim forskoti. En gerir það ekki lengur. Android er löngu búið að ná IOS í því að vera "smooth" og þæginlegt í notkun eins og sést mjög vel ef skoðað er t.d. Google Plus símana og aðra síma sem eru með nokkuð hráa útgáfu af Android.

hardware í dag skiptir ekki nærrum því jafn miklu máli í dag eins og það gerði fyrir 2-3 árum. Eru flestir símarnir með öflugan búnað sem keyrir hlutina það vel að ekki er sjáanlegur munur. .
Já vissulega, en á móti kemur að Android kerfið þarf töluvert öflugri vélbúnað til þess að ná þessu sama leveli (t.d. 8GB vinnsluminni og tvöfalt fleiri kjarna en borðtölvan mín). Gefur svosum augaleið að það er auðvelt að optimize'a kerfi sem þarf einungis að virka á örfáum tækjum samanborðið við Android sem spannar þúsundir tækja.

Er samt sammála því að 2017 iPhone'arnir voru ekki jafn merkilegir og margt annað. iPhone 8 hefði allan daginn átt að vera iPhone 7s. Kostir og gallar svo við X símann, en ekki eitthvað sem ég færi í persónulega.
Hverjum er ekki sama þótt android þurfi meira hardware til þess að ná betri afköstum, þú færð þann vélbúnað á ódýrara verði.
kv. OnePlus 3T eigandi (52k frá gearbest.com í mínar hendur kominn)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Tiger »

Finnst þetta það besta sem ég hef heyrt lengi, nú kaupa vonandi færri iPhone og ég þarf ekki að vera á refresh takkanum í svitakasti yfir að ná síma um leið og hann kemur út og selst upp :happy

Ekki vandamál fyrir mig, mínir iPhone símar síðustu 6 ár hafa ekki náð nema 363 dögum í mínum höndum.
Mynd
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af Danni V8 »

Ég er nýbúinn að skipta út Samsung Galaxy S6 fyrir iPhone 8+.

Ég keypti Samsunginn í júní 2015 þannig hann náði næstum 2 og hálfu ári hjá mér og er ennþá í góðu standi. Batterí endingin þokkalega góð ennþá meira að segja sem er nokkuð gott miðað við að ég hlóð hann nánast engöngu með wireless charging í 1 og hálft ár af þessum tíma.

Ástæðan fyrir því að ég valdi iPhone 8 var einungis sú að fingrafaraskanninn er ennþá á home takkanum og hann er ekki með einhverja útfærslu af OLED skjá. Ég er nojaður með langtíma endingu á þanni sérstaklega varðandi burn-in svo ég vill sjá hvernig þessir sem eru núna í gangi með þannig verða eftir ca 2 ár.

Þetta er fyrsti iPhone sem ég fæ mér svo það verður áhugavert að sjá hvernig þeir endast, en það eru strax fídusar sem ég sakna sárt úr Android t.d. að geta long-pressað á WiFi merkið í "control center" til að fara beint í WiFi stillingar og að velja network, og að finna contacts fljótt með því að ýta á tölurnar sem reprisenta stafi í nafninu.

En af öllum þeim sem ég þekki sem hafa alltaf verið með iPhone hef ég ekki heyrt neina kvarta neitt sérstaklega yfir því að síminn sé orðinn hægur eftir aðeins eitt ár af notkun þannig annað hvort hafa þeir ekki viljað viðurkenna það eða munurinn er svo lítill að þeir taka varla eftir því.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple hægjir á eldri símum til að selja nýja

Póstur af einarhr »

Uppfærði fyrir konuna fyrir um einu og hálfu ári, hún var með 4s sem var orðin svo hægur að hún átti í erfiðleikum í Candy Crush ;) Keyti Iphone SE og í dag er hann orðin svo hægur að konan er alveg að fá nóg og ætlar hún yfir í Andriod í fyrsta skipti. Hún er búin að eiga Apple vörur síðan 2007 og farið mjög vel með sín tæki og hafa þau öll orðið "ÚRELT" þó svo að þau virki. Ég skil bara ekki hvers vegna fólk nennir að kaupa þetta rusl á uppsprengdu verði.

PS, átti sjálfur Iphone einusinni en gafst mjög fljótlega upp.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara