Var að pæla hvort það leyndust hérna inni einhverjir Google G suite nördar sem væru að nota Google file stream. Er að kanna hvað maður getur uploadað miklu efni t.d á heimatengingu. Sjálfur er ég með 50 Mbps ljósleiðara tengingu hjá Hringdu.
Gerði mjög hávísindalega rannsókn og tók tímann fyrir hverja skrá sem það tók að uploada á minni tengingu

Tók speedtest og var með þessar tölur þegar ég var að uploada Frá Freenas Fileservernum heima yfir á Google Filestream appið / Drifið.
55.74 Download
47.25 upload
Video file nr.1 - 1,84 GB - 25 Min
Video file nr.2 2,4 GB - 35 Mín
Video file nr.3 851 MB - 11 Min
Video file nr.4 1,84 GB - 21 Mín
Video file nr.5 1,64 GB - 19 Mín
Video file nr.6 1,64 GB - 19 Mín
Video file nr.7 1,83 GB - 21 Mín
Video file nr.8 6,02 GB - 69 Mín
það tók 220 Mín að uploada 18,061 GB
Í einföldu máli þá nær maður að uploada á 1 klst =4,93 GB
Þið megið endilega deila ykkar tölum og á hvernig tengingu þið eruð ef þið hafið tíma og nennið að standa í þessu, ákvað að henda þessu inn þar sem ég var sjálfur að leita af álíka tölum en fann ekkert og ákvað að henda þessu inn.