Hæhæ
Var að pæla hvort það leyndust hérna inni einhverjir Google G suite nördar sem væru að nota Google file stream. Er að kanna hvað maður getur uploadað miklu efni t.d á heimatengingu. Sjálfur er ég með 50 Mbps ljósleiðara tengingu hjá Hringdu.
Gerði mjög hávísindalega rannsókn og tók tímann fyrir hverja skrá sem það tók að uploada á minni tengingu
Tók speedtest og var með þessar tölur þegar ég var að uploada Frá Freenas Fileservernum heima yfir á Google Filestream appið / Drifið.
55.74 Download
47.25 upload
Video file nr.1 - 1,84 GB - 25 Min
Video file nr.2 2,4 GB - 35 Mín
Video file nr.3 851 MB - 11 Min
Video file nr.4 1,84 GB - 21 Mín
Video file nr.5 1,64 GB - 19 Mín
Video file nr.6 1,64 GB - 19 Mín
Video file nr.7 1,83 GB - 21 Mín
Video file nr.8 6,02 GB - 69 Mín
það tók 220 Mín að uploada 18,061 GB
Í einföldu máli þá nær maður að uploada á 1 klst =4,93 GB
Þið megið endilega deila ykkar tölum og á hvernig tengingu þið eruð ef þið hafið tíma og nennið að standa í þessu, ákvað að henda þessu inn þar sem ég var sjálfur að leita af álíka tölum en fann ekkert og ákvað að henda þessu inn.
Google File Stream - Upload hraði
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Google File Stream - Upload hraði
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google File Stream - Upload hraði
Er orðið frekar þæginlegt að gera scheduled task og búa til scriptu til að afrita skrár af fileserver/local vél yfir á Google File Stream appið eftir að Google File Stream appið mappast upp sem drif t.d á Windows og Mac vélum.
Hef sjálfur verið að nota Rclone á Freenas Fileserver í Jaili til að redda mér.
Hef sjálfur verið að nota Rclone á Freenas Fileserver í Jaili til að redda mér.
Just do IT
√
√
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Google File Stream - Upload hraði
Hljómar áhugavert, maður þarf að skoða þetta betur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google File Stream - Upload hraði
Endilega , maður gæti eflaust monitorað uploadið með Pfsense á networkinu og þess háttar ef maður vill vera mjög professional í þessu öllu saman.nidur skrifaði:Hljómar áhugavert, maður þarf að skoða þetta betur
En þetta var alveg næginleg rannsókn fyrir mig.
Btw þar sem ég veit að þú notar Freenas þá er kominn mjög sniðugur Cloud sync fídus í útgáfu 11.1 : http://doc.freenas.org/11/tasks.html#cloud-sync og í þeirri útgáfu er einnig Rclone uppsett og maður getur sett rclone scriptu í Cron job t.d ef maður ætlar ekki að uploada í Amazon S3,Azure Blob storage,Backblaze B2 eða Google cloud storage með Cloud sync fídusnum sem er aðgengilegur í Freenas WebGui-inum.Langar samt að prófa að scripta rclone afritun og setja í Scheduled task í Windows umhverfi t.d ef ég þarf að koma upp offsite afritun fyrir aðila sem notar ekki Freenas fileserver. Þá er betra að vita Upload limitið og skv mínum útreikningum heima þá er maður að ná max sirka 3,5 TB upload á mánuði á minni tengingu.
Edit: Er btw mjög hrifinn af Team drives fídusnum í Gsuite.
Just do IT
√
√