HTC Vive / Oculus Rift

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

HTC Vive / Oculus Rift

Póstur af ChopTheDoggie »

Sælir,

Er að pæla að fá mér VR gleraugu en er í vandræðum með að velja á milli báða :crying

Vantar ykkur skoðun/hjálp við hvað ég ætti að velja, herbergið mitt er ekki rosalega stórt en eitthvað er.
Finst persónulega eftir að horfa á myndböndum inná YT og séð að fjarstýringarnar eru betri / þægilegri á Rift, er eftir að prufa Vive í Tölvutek á morgun.
Svo main difference er að Vive kostar 100þús en Rift kostar það sama án Rift fjarstýringa, s.s 140þús saman :-k

Hvað haldið þið?
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Póstur af appel »

Rift á að vera ódýrari en það.

Vive er betri í room-scale, t.d. ef þú ert með 5x5metra rými. Þú getur sett upp þannig í Rift, en þarft fleiri camerur sem kosta, og snúrurnar eru hell.

Ég keypti Vive fyrir ári síðan og setti upp í stofunni hjá mér, ég mæli með því, ennþá besta VR upplifunin.

En ef þú ert bara í litlu herbergi þá ættiru bara að kaupa Rift þar sem hann er ódýrari í þannig setup.

Myndgæðin sambærileg. Getur notað Rift í SteamVR líka.
*-*
Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Póstur af ChopTheDoggie »

appel skrifaði:Rift á að vera ódýrari en það.

Vive er betri í room-scale, t.d. ef þú ert með 5x5metra rými. Þú getur sett upp þannig í Rift, en þarft fleiri camerur sem kosta, og snúrurnar eru hell.

Ég keypti Vive fyrir ári síðan og setti upp í stofunni hjá mér, ég mæli með því, ennþá besta VR upplifunin.

En ef þú ert bara í litlu herbergi þá ættiru bara að kaupa Rift þar sem hann er ódýrari í þannig setup.

Myndgæðin sambærileg. Getur notað Rift í SteamVR líka.
Það er málið með Rift her á landi, hvar er hægt að kaupa fleiri sensors? Finn hvergi neitt :(
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Póstur af Njall_L »

Myndi prófa að fara í Tölvutek, þeir voru búnir að setja upp herbergi þar sem hægt var að prófa Vive, Rift og PS4 VR. Mjög kúl að fara þangað og fá samanburð
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: HTC Vive / Oculus Rift

Póstur af Sam »

Allt sem ég hef pantað af Oculus síðunni er með verðinu í mínar hendur komið, skoðaðu þessi verð.
Oculus Rift.PNG
Oculus Rift.PNG (662.24 KiB) Skoðað 654 sinnum

Aukasensor til að hafa fyrir aftan, mælt er með 2 fyrir framan og 1 fyrir aftan
Oculus Sensor.PNG
Oculus Sensor.PNG (79.62 KiB) Skoðað 654 sinnum
Svara