Er að pæla að fá mér VR gleraugu en er í vandræðum með að velja á milli báða

Vantar ykkur skoðun/hjálp við hvað ég ætti að velja, herbergið mitt er ekki rosalega stórt en eitthvað er.
Finst persónulega eftir að horfa á myndböndum inná YT og séð að fjarstýringarnar eru betri / þægilegri á Rift, er eftir að prufa Vive í Tölvutek á morgun.
Svo main difference er að Vive kostar 100þús en Rift kostar það sama án Rift fjarstýringa, s.s 140þús saman

Hvað haldið þið?