Circadian sleep disorders
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Staða: Ótengdur
Circadian sleep disorders
Sæl veriði. Hefur einhver hérna þurft að díla við circadian sleep disorders og getur hjálpað mér eða bent mér á einhvern lækni eða eitthvað slíkt?
https://www.circadiansleepdisorders.org <-
fyrir áhugasama
Hef verið svona frá því ég var krakki, gat ekki vaknað á morgnana og aldrei sofnað fyrr en seint um nóttina/morgun. Var alltaf ásakaður um leti bara.. En stundum seinkar sólahringnum mínum alltaf um ca 2 tíma, þ.e. sofna og vakna alltaf 2 tímum seinna og 'færist í kringum klukkuna' á svona 2 vikna fresti.
Floppaði í skóla útaf þessu og sóttist í næturvaktavinnur því það hentar mínum náttúrulega svefn cycle betur.
Ég bara þekki engann sem veit hvað þetta er, eða hefur átt við þetta. Myndi virkilega kunna að meta ef það getur einhver bent mér í rétta átt
https://www.circadiansleepdisorders.org <-
fyrir áhugasama
Hef verið svona frá því ég var krakki, gat ekki vaknað á morgnana og aldrei sofnað fyrr en seint um nóttina/morgun. Var alltaf ásakaður um leti bara.. En stundum seinkar sólahringnum mínum alltaf um ca 2 tíma, þ.e. sofna og vakna alltaf 2 tímum seinna og 'færist í kringum klukkuna' á svona 2 vikna fresti.
Floppaði í skóla útaf þessu og sóttist í næturvaktavinnur því það hentar mínum náttúrulega svefn cycle betur.
Ég bara þekki engann sem veit hvað þetta er, eða hefur átt við þetta. Myndi virkilega kunna að meta ef það getur einhver bent mér í rétta átt
Re: Circadian sleep disorders
Já, það skiptir ekki máli hvað ég geri þá gerist það sama við mig.
Ég ákveð að reyna að laga klukkuna hjá mér, sofna kannski kl 22 og vakna kl 7 og svo eftir nokkra daga fer 22 að fara í 00 og 7 fer í að ég nenni ekki að vakna, og svo fer 00 í 2 eða 3... alltaf svona hjá mér.
En það skrítna er að ef ég sef með kærustunni minni þá virðist ég vera í lagi... En þegar ekki þá er eins og að eitthvað fokkist upp hjá mér.
Ég ákveð að reyna að laga klukkuna hjá mér, sofna kannski kl 22 og vakna kl 7 og svo eftir nokkra daga fer 22 að fara í 00 og 7 fer í að ég nenni ekki að vakna, og svo fer 00 í 2 eða 3... alltaf svona hjá mér.
En það skrítna er að ef ég sef með kærustunni minni þá virðist ég vera í lagi... En þegar ekki þá er eins og að eitthvað fokkist upp hjá mér.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Circadian sleep disorders
Vó ég er líka svona. Allt er nú til. Var eitthvað skrítið líka að ég færðist alltaf um tvo tíma
Re: Circadian sleep disorders
Holy shit. Er þetta eitthvað viðurkennt á íslandi í kerfinu?
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 27. Júl 2017 15:35
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Gæti þetta tengst á einhvern hátt hvernig sólarhringurinn er hérna á Íslandi? Langur dagur á sumrin og stuttur á veturna og jafnt á haustin/vorin. Gæti verið að líkaminn okkar fær aldrei að jafna sig. Bara pæling. Á miðbaug er dagurinn alltaf 12 tíma sama hvaða dagur er eða árstíð.
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Sama hér
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Circadian sleep disorders
hér líka, hef samt náð að díla við þetta að miklu leiti. Hef þjálfað mig til að sofna á þolanlega stuttum tíma.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Er það ekki bara vegna þess að þá ertu í tölvunni eða horfa á tv ? Er alveg eins en myndi ekki segja að einhvað sé að mér. Á bara drullu erfitt með að koma mér úr tölvunni, hætta horfa á tv og fara sofa. Þess vegna er ég alltaf að vaka aðeins lengur hvern dag nema þegar maður er látinn fara sofa (like a baby)agust1337 skrifaði:En það skrítna er að ef ég sef með kærustunni minni þá virðist ég vera í lagi... En þegar ekki þá er eins og að eitthvað fokkist upp hjá mér.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Circadian sleep disorders
Þetta gerist í rúmminu, semsagt ég slekk á öllu, busta mig, reyni að sofna ekkert gerist.Er það ekki bara vegna þess að þá ertu í tölvunni eða horfa á tv ? Er alveg eins en myndi ekki segja að einhvað sé að mér. Á bara drullu erfitt með að koma mér úr tölvunni, hætta horfa á tv og fara sofa. Þess vegna er ég alltaf að vaka aðeins lengur hvern dag nema þegar maður er látinn fara sofa (like a baby)
Ég get verið algjörlega uppgefinn en svo þegar ég legst í rúmmið þá er eins og líkaminn segir HAHAHHA GOTCHA BITCH og ég er ekki þreyttur lengur.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Ég er alltaf rosalega lengi að sofna (á þó aldrei erfitt með að fara á fætur ef ég fæ 7-8 tíma svefn), alveg sko lágmark 30min, stundum tvo tíma. Ég sagði einum félaga mínum frá þessu og hann sagði mér að prófa að taka melatonín (googlið það) og gaf mér nokkrar töflur sem ég tók svona 30-60min fyrir svefn og viti menn, ég sofna á ekki eins löngum tíma og finnst ég almennt sofa betur líka.
En eins og ég segi, kynnið ykkur melatonín áður en þið prófið. Þetta er ekki lyf en samt er þetta ekki selt yfir borðið í apóteki. Getur hinsvegar keypt þetta í öllum helstu matvöruverslunum í USA, þar er þetta selt sem supplements.
En já, gjörsamlega breytti svefninum mínum til hins betra.
En eins og ég segi, kynnið ykkur melatonín áður en þið prófið. Þetta er ekki lyf en samt er þetta ekki selt yfir borðið í apóteki. Getur hinsvegar keypt þetta í öllum helstu matvöruverslunum í USA, þar er þetta selt sem supplements.
En já, gjörsamlega breytti svefninum mínum til hins betra.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 27. Júl 2017 15:35
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Vil ekki vera leiðinlegur en ef þú tekur melatónin í töfluformi þá sendiru skilaboð til líkamans um að minnka sína eigin framleiðslu. Þetta getur haft slæmar afleiðingar ef þú síðan ákveður að hætta að taka efnið seinna. Framleiðslan á þessu efni fer fram í heilanum sjálfum og ef þú hefur tekið melatónín í töfluformi til lengri tíma og ákveður að hætta skyndilega þá gæti líkaminn fengið sjokk því hann þarf að koma sinni eigin framleiðslu aftur í gang og þú gætir þróað með þér ennþá verri svefnmynstur(í smá tíma) heldur en þegar þú byrjaðir að taka efnið. Myndi mæla með að auka framleiðsluna á efninu með náttúrulegri leiðum einsog t.d. að fá meira ferskt loft, fá meiri sólarljós, reyna að borða meira af ávöxtum og grænmeti og minnka skjá áhorf hvort sem það er tv eða tölva. Auðvitað er þetta vitað en svo fáir raunverulega fylgja þessu.ZiRiuS skrifaði:Ég er alltaf rosalega lengi að sofna (á þó aldrei erfitt með að fara á fætur ef ég fæ 7-8 tíma svefn), alveg sko lágmark 30min, stundum tvo tíma. Ég sagði einum félaga mínum frá þessu og hann sagði mér að prófa að taka melatonín (googlið það) og gaf mér nokkrar töflur sem ég tók svona 30-60min fyrir svefn og viti menn, ég sofna á ekki eins löngum tíma og finnst ég almennt sofa betur líka.
En eins og ég segi, kynnið ykkur melatonín áður en þið prófið. Þetta er ekki lyf en samt er þetta ekki selt yfir borðið í apóteki. Getur hinsvegar keypt þetta í öllum helstu matvöruverslunum í USA, þar er þetta selt sem supplements.
En já, gjörsamlega breytti svefninum mínum til hins betra.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Trúðu mér, ég hafði reynt þetta allt áður en ég byrjaði að taka melatonín. Vandamálið er náttúrulega að búa á norðurslóðum. Þegar það byrjar að dimma úti á veturna fer líkaminn að framleiða náttúrulegt melatonín sem gagnast okkur lítið því við förum ekki að sofa um leið, og förum við þá í rauninni að byggja upp þol á þessu efni. Eins á sumrin þegar það dimmir eiginlega ekki neitt að þá hægist mikið á framleiðslu melatonín.psychstudent2 skrifaði:Vil ekki vera leiðinlegur en ef þú tekur melatónin í töfluformi þá sendiru skilaboð til líkamans um að minnka sína eigin framleiðslu. Þetta getur haft slæmar afleiðingar ef þú síðan ákveður að hætta að taka efnið seinna. Framleiðslan á þessu efni fer fram í heilanum sjálfum og ef þú hefur tekið melatónín í töfluformi til lengri tíma og ákveður að hætta skyndilega þá gæti líkaminn fengið sjokk því hann þarf að koma sinni eigin framleiðslu aftur í gang og þú gætir þróað með þér ennþá verri svefnmynstur(í smá tíma) heldur en þegar þú byrjaðir að taka efnið. Myndi mæla með að auka framleiðsluna á efninu með náttúrulegri leiðum einsog t.d. að fá meira ferskt loft, fá meiri sólarljós, reyna að borða meira af ávöxtum og grænmeti og minnka skjá áhorf hvort sem það er tv eða tölva. Auðvitað er þetta vitað en svo fáir raunverulega fylgja þessu.ZiRiuS skrifaði:Ég er alltaf rosalega lengi að sofna (á þó aldrei erfitt með að fara á fætur ef ég fæ 7-8 tíma svefn), alveg sko lágmark 30min, stundum tvo tíma. Ég sagði einum félaga mínum frá þessu og hann sagði mér að prófa að taka melatonín (googlið það) og gaf mér nokkrar töflur sem ég tók svona 30-60min fyrir svefn og viti menn, ég sofna á ekki eins löngum tíma og finnst ég almennt sofa betur líka.
En eins og ég segi, kynnið ykkur melatonín áður en þið prófið. Þetta er ekki lyf en samt er þetta ekki selt yfir borðið í apóteki. Getur hinsvegar keypt þetta í öllum helstu matvöruverslunum í USA, þar er þetta selt sem supplements.
En já, gjörsamlega breytti svefninum mínum til hins betra.
En já allavega í mínu tilfelli hjálpaði þetta ekki neitt að gera það sem þú nefnir, en ég hætti í tölvunni fyrr, borðaði ávexti og tók vítamín og allt þetta. Ég er búinn að taka melatonín núna nánast daglega í ár, hef reynt að fylgjast með þessu eins vel og ég get og hef ekki fundið neitt slæmt við þetta. Prófaði svo í sumar að hætta að taka efnið í tvær vikur og fyrst um sinn gekk mér ágætlega að sofna en svo datt ég aftur í sama slæma farið. Var ekki var við neitt sjokk eða neitt slæmt á þeim tíma.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Circadian sleep disorders
Trikkið mitt er að hugsa alltaf um sama hlutinn þegar ég vil sofna. Hlutur sem ég hef áhuga á en er ekki það spennandi, að það haldi fyrir mér vöku!Hizzman skrifaði:hér líka, hef samt náð að díla við þetta að miklu leiti. Hef þjálfað mig til að sofna á þolanlega stuttum tíma.
Eftir smá tíma verður þetta trigger þannig að ég geispa jafnvel á miðjum degi við þessar hugsanir.
Re: Circadian sleep disorders
átti virkilega í erfiðleikum með svefn, gat stundum ekki sofið í marga daga (mest var það 9 dagar án svefns) en oftast var svefnhringurinn svona: vakandi í 3 daga, svaf svo í svona 2-4 tíma, vakandi í 2 daga í viðbót, sofnaði loks og svaf í 1 dag (20-29 tíma).... notaði melatónín til að regulate-a svefn-hringinn hjá mér, og gerði það samkvæmt læknisráði. byrjaði á low-dose melatónin i nokkra daga, jók styrkinn hægt upp í 10mg. svo eftir 2 vikur á 10mg, þá fór ég að minnka hægt og rólega styrkinn, og eftir 2 mánuði var ég orðinn laus við melatónínið en svefninn hjá mér var orðinn stabíll. hef ekki haft í erfiðleikum með svefn síðan (
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fim 27. Júl 2017 15:35
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Kannski veit ég ekkert um þetta bara... Frábært að þú náðir jafnvægi á svefninum. Það versta sem ég veit um er svefnleysi. Ég hef reynslu af svefnleysi árum saman en ekki eins alvarlegt og þitt reyndar.kizi86 skrifaði:átti virkilega í erfiðleikum með svefn, gat stundum ekki sofið í marga daga (mest var það 9 dagar án svefns) en oftast var svefnhringurinn svona: vakandi í 3 daga, svaf svo í svona 2-4 tíma, vakandi í 2 daga í viðbót, sofnaði loks og svaf í 1 dag (20-29 tíma).... notaði melatónín til að regulate-a svefn-hringinn hjá mér, og gerði það samkvæmt læknisráði. byrjaði á low-dose melatónin i nokkra daga, jók styrkinn hægt upp í 10mg. svo eftir 2 vikur á 10mg, þá fór ég að minnka hægt og rólega styrkinn, og eftir 2 mánuði var ég orðinn laus við melatónínið en svefninn hjá mér var orðinn stabíll. hef ekki haft í erfiðleikum með svefn síðan (
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Ég var nú ekki svona slæmur en ég fór reglulega upp í rúm um 11 og sofnaði svo kanski ekki fyrr en um 4:30 og þurfti svo að vakna klukkan 8 til að mæta í vinnu. Svaf mikið yfir mig vegna þess en fór svo að taka melatonin og eftir um 10 vikur var ég kominn í lag. Í dag tekur það mig kanski 30 mín í mesta lagi að sofna. Þetta var í byrjun 2015.kizi86 skrifaði:átti virkilega í erfiðleikum með svefn, gat stundum ekki sofið í marga daga (mest var það 9 dagar án svefns) en oftast var svefnhringurinn svona: vakandi í 3 daga, svaf svo í svona 2-4 tíma, vakandi í 2 daga í viðbót, sofnaði loks og svaf í 1 dag (20-29 tíma).... notaði melatónín til að regulate-a svefn-hringinn hjá mér, og gerði það samkvæmt læknisráði. byrjaði á low-dose melatónin i nokkra daga, jók styrkinn hægt upp í 10mg. svo eftir 2 vikur á 10mg, þá fór ég að minnka hægt og rólega styrkinn, og eftir 2 mánuði var ég orðinn laus við melatónínið en svefninn hjá mér var orðinn stabíll. hef ekki haft í erfiðleikum með svefn síðan (
Melatonin gerir galdra ef rétt farið með það
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Circadian sleep disorders
Það er til lyfseðilsskylt lyf sem heitir Circadin. Það er melatonin sem er hannað til að virka alla nóttina. Virkar súpervel á margt.
Veit um nokkra sem taka þetta við dægurvillu.
Veit um nokkra sem taka þetta við dægurvillu.
Re: Circadian sleep disorders
Gerist oft hjá mér að lenda í þessari "dægurvillu" sérstaklega þegar maður er í fríi úr vinnu, t.d. sumarfríi eða löngu helgarfríi. Maður vakir aðeins lengur, og sefur aðeins lengur, og það vindur upp á sig hratt.
Besta lausnin sem ég hef prófað er að fara í sund snemma á morgnanna, fyrir vinnu, synda smá, fara í heita pottinn, og svona. Það einhvernveginn hjálpar við að leiðrétta þessa "dægurvillu". Svo skiptir máli að hafa reglu á deginum.
Besta lausnin sem ég hef prófað er að fara í sund snemma á morgnanna, fyrir vinnu, synda smá, fara í heita pottinn, og svona. Það einhvernveginn hjálpar við að leiðrétta þessa "dægurvillu". Svo skiptir máli að hafa reglu á deginum.
*-*
Re: Circadian sleep disorders
Og kostar handlegg annað eistað og sál frumburðar þíns að leysa þetta lyf út... 6 töflur í pakka á einhverja 6000kr eða eitthvað svoleiðis ( var allaveganna þannig þegar ég fékk þetta lyf fyrir nokkrum árum)linenoise skrifaði:Það er til lyfseðilsskylt lyf sem heitir Circadin. Það er melatonin sem er hannað til að virka alla nóttina. Virkar súpervel á margt.
Veit um nokkra sem taka þetta við dægurvillu.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Circadian sleep disorders
Klukkan okkar er skráð á vitlaust tímabelti, núna er klukkan 22 en ætti að vera 20 ... þegar þið farið að sofa kl 02 þá er klukkan í raun 00:00 ...
Við vökum kl. 7 á morgnanna en erum að vakna kl 5...
Laga klukkuna og mörg svefnvandamál hverfa.
Við vökum kl. 7 á morgnanna en erum að vakna kl 5...
Laga klukkuna og mörg svefnvandamál hverfa.
Re: Circadian sleep disorders
Frekar að láta einhvern kippa Melatonin með sér frá USA, Gott merki kostar um $20 fyrir 240 stk í staðin fyrir að borga 1000kr per töflu af Circadin.linenoise skrifaði:Það er til lyfseðilsskylt lyf sem heitir Circadin. Það er melatonin sem er hannað til að virka alla nóttina. Virkar súpervel á margt.
Veit um nokkra sem taka þetta við dægurvillu.
Re: Circadian sleep disorders
appel skrifaði:Gerist oft hjá mér að lenda í þessari "dægurvillu" sérstaklega þegar maður er í fríi úr vinnu, t.d. sumarfríi eða löngu helgarfríi. Maður vakir aðeins lengur, og sefur aðeins lengur, og það vindur upp á sig hratt.
Besta lausnin sem ég hef prófað er að fara í sund snemma á morgnanna, fyrir vinnu, synda smá, fara í heita pottinn, og svona. Það einhvernveginn hjálpar við að leiðrétta þessa "dægurvillu". Svo skiptir máli að hafa reglu á deginum.
þetta er góður punktur! Öll áreynsla (sund, hlaup, hröð ganga) snemma dags setur líkaman í góðan snúningshraða sem endist fram eftir degi. Afleiðingin er líklega syfja um kvöldið og væntanlega góður svefn.
Þetta hraðar einhvernvegin líkamsklukkunni, þannig að þeir sem telja að sólarhringurinn þeirra sé ca 25 tímar geta gert prófanir með að trimma á morgnana. Td leggja bílnum 1km frá vinnustaðnum og hlaupa frekar hratt til vinnu.
edit: sá tv þátt nýlega þar sem var sýnt fram á áreynsla í stuttan tíma (cardio) daglega með hröðum púls er GRÍÐARLEGA gagnlegt fyrir heilsu. ss winwin