https://www.circadiansleepdisorders.org <-
fyrir áhugasama
Hef verið svona frá því ég var krakki, gat ekki vaknað á morgnana og aldrei sofnað fyrr en seint um nóttina/morgun. Var alltaf ásakaður um leti bara.. En stundum seinkar sólahringnum mínum alltaf um ca 2 tíma, þ.e. sofna og vakna alltaf 2 tímum seinna og 'færist í kringum klukkuna' á svona 2 vikna fresti.
Floppaði í skóla útaf þessu og sóttist í næturvaktavinnur því það hentar mínum náttúrulega svefn cycle betur.
Ég bara þekki engann sem veit hvað þetta er, eða hefur átt við þetta. Myndi virkilega kunna að meta ef það getur einhver bent mér í rétta átt
