Ég fer yfirleitt aldrei yfir 15gb nema þetta eina skipti og ég ætlaði bara að kaupa meira gagnamagn og margreyndi það en strákurinn sem eg talaði við sagði alltaf að ég gæti ekki keypt meira gagnamagn, ekki einusinni bætt við eða neitt og hann lét mig alveg vita að það væri ekkert i stöðunni fyrir mig annað en að greiða alltaf 350kr fyrir hver byrjuð 100mb það sem eftir væri mánaðar.HringduEgill skrifaði:Sælir!mainman skrifaði:Ég fór með fjóra farsíma hérna á heimilinu til Hringdu um dagin því mér var lofað öllu fögru ef ég kæmi til þeirra með farsímana (er búinn að vera með heimasíma og net í fjöldamörg ár hjá þeim).
Strax og það var búið þá fór ég að lenda i því aftur og aftur að það,stóð bara "no service" á skjánum.
Þegar ég hringdi,í þá var ein fyrsta spurningin hvar ég byggi, ég sagði stelpunni að ég byggi í vogum vatnsleysu og þá var svarið " já, það er alveg þekkt vandamál hvað það er lélegt swmband í vogunum".
Var nú ekkert rosalega ánægður með þetta svar því það er nú ekki eins og hin stelpan sem seldi mér pakkan hafi ekki vitað,hvar ég byggi.
svo núna í síðustu viku fór ég með fjölskylduna i sumarbústað og flest tæki þar fóru bara í gegnum símann minn enda er ég með 25gb á honum og síðan í gær fæ eg sms um að gagnamagnið mitt sé búið og að hver 100mb kosti mig 350 krónur svo eg hringdi í þá til að fá auka net og þá er bara svarið að ég geti ekki keypt af þeim meira net og að þetta sé bara limitið.
Hann sagði mér að ég hefði bara átt að vera með hnetu í bústaðnum og ráðlagði mér að fá mér annað símakort fram að mánaðarmótum, hann virtist engan vegin skilja að þetta er símanúmerið mitt í vinnuni og að ég hreinlega gæti ekki skipt um númer.
Hann sagði síðan að 25gb væri bara það stærsta sem síminn bjóði upp á.
Það tók mig nú ekki langan tíma að fletta upp á síðunni hjá símanum getur maður verslað upp í 300gb svo það er nú ekki alveg rétt hjá honum.
Ég verð að hafa kveikt á netinu hjá mér alltaf í símanum á virkum dögum og er ekki alltaf við vinnuna svo eg geti nýtt mér wifi þar og ég er nú þegar kominn langt í 4 þús kall aukareikning vegna umframnets og engin leið fyrir mig að kaupa meira hjá þessu fyrirtæki.
Það verður eitt af því fyrsta sem ég geri á morgun að skipta um símafélag........
Leitt að heyra með sambandið hjá þér. Við förum í gegnum dreifikerfi Símans og þegar ég skoða Voga á Vatnsleysuströnd á https://hringdu.is/dreifikerfid/ virðist sambandið vera ágætt. Þekkirðu aðra hjá Símanum/Hringdu sem lýsa sömu reynslu?
Annars er 25 GB pakkinn sá stærsti hjá okkur þannig ef þú ert venjulega að fara yfir 25 GB þá borgar sig fyrir þig að vera annars staðar. Við hringjum venjulega í fólk þegar það klárar gagnamagnið sitt og þegar það er komið yfir 25 GB þá bjóðum við yfirleitt að kaupa auka gagnamagn ef notkunin er undantekning (t.d. í fríum eða óvart gleymt að tengja sig við WiFi á router o.s.frv.). Sendu mér allavega skilaboð hérna á Vaktinni svo við getum græjað þennan mánuð og skoðað hvað henti þér í framhaldinu.
Hringdu.is
Re: Hringdu.is
Re: Hringdu.is
Ég er með simann minn hjá Hringdu og ég hef bara aldrei lent í no service síðan ég fór yfir til þeirra, enda á símkerfi símans, ég hinsvegar lenti í því að fara yfir á gagnamagni á Ipad'inum hjá mér af einhverri ástæðu og það 48Gb í heildina, 25GB innifalin, það var hringt í mig og mér sagt frá því og boðið að greiða auka mánaðargjald bara í stað þess að borga fyrir öll þessi gb, get ekki ímyndað mér að neitt annað fyrirtæki geri svoleiðis , annars væri ég alveg til í að geta keypt meira gagnamagn í ipad hjá mér, alltaf smeikur núna við að klára gagnamagnið á honum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Já og það er í raun alveg rétt sem hann segir -- 25 GB er stærsti pakkinn. Þú finnur engar upplýsingar á vefsíðunni okkar um að hægt sé að kaupa auka pakka eða slíkt. En þar sem við vitum líka að fólk er stundum á farsímanetinu þegar það ætlar sér ekki eða fer í frí og gleymir sér þá lendir þetta á úthringilista. Sendu mér endilega lína og ég græja þetta.mainman skrifaði: Ég fer yfirleitt aldrei yfir 15gb nema þetta eina skipti og ég ætlaði bara að kaupa meira gagnamagn og margreyndi það en strákurinn sem eg talaði við sagði alltaf að ég gæti ekki keypt meira gagnamagn, ekki einusinni bætt við eða neitt og hann lét mig alveg vita að það væri ekkert i stöðunni fyrir mig annað en að greiða alltaf 350kr fyrir hver byrjuð 100mb það sem eftir væri mánaðar.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Það verður líklega breyting á því síðarkjartanbj skrifaði:Ég er með simann minn hjá Hringdu og ég hef bara aldrei lent í no service síðan ég fór yfir til þeirra, enda á símkerfi símans, ég hinsvegar lenti í því að fara yfir á gagnamagni á Ipad'inum hjá mér af einhverri ástæðu og það 48Gb í heildina, 25GB innifalin, það var hringt í mig og mér sagt frá því og boðið að greiða auka mánaðargjald bara í stað þess að borga fyrir öll þessi gb, get ekki ímyndað mér að neitt annað fyrirtæki geri svoleiðis , annars væri ég alveg til í að geta keypt meira gagnamagn í ipad hjá mér, alltaf smeikur núna við að klára gagnamagnið á honum
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Einhverjir að lenda í undarlega háu latency undanfarið?
Búinn að reyna að taka nokkra Overwatch leiki eftir vinnu síðustu tvö kvöld og það er algjörlega óspilandi.
180-200ms á EU servers, hef alltaf verið með 42-50.
130~ ms á US en gríðarlegt packetloss.
Búinn að reyna að taka nokkra Overwatch leiki eftir vinnu síðustu tvö kvöld og það er algjörlega óspilandi.
180-200ms á EU servers, hef alltaf verið með 42-50.
130~ ms á US en gríðarlegt packetloss.
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Re: Hringdu.is
SælirHaffi skrifaði:Einhverjir að lenda í undarlega háu latency undanfarið?
Búinn að reyna að taka nokkra Overwatch leiki eftir vinnu síðustu tvö kvöld og það er algjörlega óspilandi.
180-200ms á EU servers, hef alltaf verið með 42-50.
130~ ms á US en gríðarlegt packetloss.
Var að keyra upp Overwatch hjá mér og sé þetta líka, 160-180ms ping á EU.
Ég skal skoða þetta vandamál strax í fyrramálið
Re: Hringdu.is
Ég er að fá 30-50ms ping á speedtest hérna á klakanum, hefur alltaf verið 1-2ms svo eitthvað hlítur að vera að.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Þetta er eitthvað skrítið hjá mér líka, er með 500/500 tengingu en er að ná 5/50, þ.e. ef ég næ að prófa á annað borð.
- Viðhengi
-
- slow.JPG (68.68 KiB) Skoðað 2560 sinnum
-
- error.JPG (67.43 KiB) Skoðað 2560 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Erum að skoða þetta.GuðjónR skrifaði:Þetta er eitthvað skrítið hjá mér líka, er með 500/500 tengingu en er að ná 5/50, þ.e. ef ég næ að prófa á annað borð.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
HringduEgill skrifaði:Erum að skoða þetta.GuðjónR skrifaði:Þetta er eitthvað skrítið hjá mér líka, er með 500/500 tengingu en er að ná 5/50, þ.e. ef ég næ að prófa á annað borð.
Ég er farinn að halda að þetta sé routerinn minn að blocka eitthvað sem tengist svona speedtest, hann er með öflugum firewall og DDos vörn.
Ef ég uploda og downloda fæl beint á Vaktin.is netþjónin sem er hjá ykkur þá fæ ég allt aðrar tölur, tölur sem virka.
Enda fannst mér þetta skrítnar speedtest tölur á sama tíma og netið virtist í fínu lagi.
- Viðhengi
-
- Screenshot 2017-08-18 13.24.58.gif (9.52 KiB) Skoðað 2519 sinnum
-
- Screenshot 2017-08-18 13.39.01.gif (8.92 KiB) Skoðað 2519 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Búnir að fá það staðfest að þetta er vandamál með routanir hjá Blizzard þegar farið er í gegnum Amsterdam. Ef það verður ekki komið í lag fyrir kvöldið munum við láta þessa traffík fara aðra leið.Etienne skrifaði:SælirHaffi skrifaði:Einhverjir að lenda í undarlega háu latency undanfarið?
Búinn að reyna að taka nokkra Overwatch leiki eftir vinnu síðustu tvö kvöld og það er algjörlega óspilandi.
180-200ms á EU servers, hef alltaf verið með 42-50.
130~ ms á US en gríðarlegt packetloss.
Var að keyra upp Overwatch hjá mér og sé þetta líka, 160-180ms ping á EU.
Ég skal skoða þetta vandamál strax í fyrramálið
Re: Hringdu.is
http://ljosleidarinn.speedtestcustom.co ... e5f792704b
Fínt ping innanlands og hraði hjá mér amsk
http://beta.speedtest.net/result/6550028377
og ekki slæmt við Aberdeen í Skotlandi
Fínt ping innanlands og hraði hjá mér amsk
http://beta.speedtest.net/result/6550028377
og ekki slæmt við Aberdeen í Skotlandi
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
hvernig erða hjá fólki sem er að seeda á torrents, ég var vanur því að upphala um 2-3TB á mánuði þegar ég var með 100mbit tenginguna, en eftir að uppfæra uppí 1gbit þá hefur gagnamagnið sem ég upphala ekki mikið breyst, hvernig erða hjá ykkur, eruði oft að seeda á meira en 1MB/s eða hvað? þar sem avg hraðinn sem ég sé hjá mér er u.þ.bl bara 250kb/s (kannski er HDD'inn bara svo hægur) og er með 100 torrents í gangi bæði frá private or public trackers
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Er router hjá mér eitthvað skrýtinn. Prófa að gera test með eða án router( http://beta.speedtest.net/result/6571780295 router ) http://beta.speedtest.net/result/6571785690.png þetta er án router !!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Maxarðu alltaf í 100 Mbit þegar þú ferð í gegnum routerinn? Spurning hvort þú sért með 4 víra snúru úr router í tölvu?gutti skrifaði:Er router hjá mér eitthvað skrýtinn. Prófa að gera test með eða án router( http://beta.speedtest.net/result/6571780295 router ) http://beta.speedtest.net/result/6571785690.png þetta er án router !!
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Netið niðri hjá öðrum núna? Nýlega kominn með netið en er ekki með usrname eða pw fyrir ppp. þannig þori lítið að resetta, er ég að gleyma eitthverju?
Re: Hringdu.is
Niðri hjá mér líka og kemur bara connecting þegar ég fer í stillingarnar. Datt líka út snemma í morgun
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Sælir.Viggi skrifaði:Niðri hjá mér líka og kemur bara connecting þegar ég fer í stillingarnar. Datt líka út snemma í morgun
Það er bilun sem virðist tengjast auðkenningum á ljósneti. Tæknimenn eru að vinna að lausn og látum við vita á Facebook þegar þetta er komið í lag.
Afsakaðu þetta innilega.
Re: Hringdu.is
Þetta er líka hjá vodafone, 365 og símanum og sumum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
þetta tók ekki langan tíma! frábær þjónusta!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Bilun er lokið.HringduEgill skrifaði:Sælir.Viggi skrifaði:Niðri hjá mér líka og kemur bara connecting þegar ég fer í stillingarnar. Datt líka út snemma í morgun
Það er bilun sem virðist tengjast auðkenningum á ljósneti. Tæknimenn eru að vinna að lausn og látum við vita á Facebook þegar þetta er komið í lag.
Afsakaðu þetta innilega.
Re: Hringdu.is
Er enginn að lenda í veseni hjá hringdu ?
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
ertu á ljósneti?siggik skrifaði:Er enginn að lenda í veseni hjá hringdu ?
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Hringdu.is
nei ljósleiðari úr mosóworghal skrifaði:ertu á ljósneti?siggik skrifaði:Er enginn að lenda í veseni hjá hringdu ?
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
konan sagði að í einhverja 4 tíma hefði netið líka bara dáið í dag
velta fyrir mér hvort þetta gæti verið linksys routerinn frá þeim ...
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
allt búið að vera frábært hér á bæ, spurning hvort þetta sé einmitt routerinnsiggik skrifaði:nei ljósleiðari úr mosóworghal skrifaði:ertu á ljósneti?siggik skrifaði:Er enginn að lenda í veseni hjá hringdu ?
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
konan sagði að í einhverja 4 tíma hefði netið líka bara dáið í dag
velta fyrir mér hvort þetta gæti verið linksys routerinn frá þeim ...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL