Hvað finnst fólki hér um Bitcoin hardforkinn sem átti sér stað 1.ágúst síðastliðinn.
Er endilega til í að heyra skoðanir frá fólki sem hefur kynnt sér málið
Persónulega lýst mér betur á bitcoin cash ef til lengri tíma er litið.
https://cashvscore.com/
Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Last edited by Skúnkur on Mið 16. Ágú 2017 01:03, edited 2 times in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Ekki hugmynd en Bitcoin er nr 1 hjá mér en mun halda restinni af Bcash ef póló lætur mig hafa eitthvað haha , þetta fer bara eftir hvað markaðurinn vill
og ef markaðurinn vill Bcash frekar en BTC þá fer ég þangað
og ef markaðurinn vill Bcash frekar en BTC þá fer ég þangað
Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Bitcoin í dag er ekki sama bitcoin og þegar ég byrjaði að nota bitcoin fyrir 4-5 árum. Þá gat maður send færslur nánast ókeypis og án biðtíma. Í dag þarf maður oft að borga t.d. $1 transaction fee fyrir að senda $10, fyrir nokkrum árum hefði maður þurft að borga kannski $0.01 í transaction fees.
Bitcoin í dag er að taka þá stefnu að það verður sífellt dýrara að senda færslur gegnum blockchain færslubókina (on chain transactions) og í staðinn þurfa notendur að notast við 2nd layer solutions. ( veit ekkert hvað það kallast á íslensku)
Fækkun í on-chain transaction veldur meðal annars því að minna er fyrir mine-ara að hafa upp úr því að að stunda námuvinnslu, sem dregur úr örrygi networksins.
Bitcoin Cash er framhald af upprunnaega bitcoin projectinu með það sjónarmið að stækka stærð á blokkum í blockchaininu til að höndla aukna fjölgun notenda, í staðin fyrir að halda blocksize fast í 1mb block limit á 10min fresti og þvinga notendur til að nota off-chain "payment hubs" til að geta send færslur án þess að borga himinhá færslu gjöld.
Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða )
Bitcoin í dag er að taka þá stefnu að það verður sífellt dýrara að senda færslur gegnum blockchain færslubókina (on chain transactions) og í staðinn þurfa notendur að notast við 2nd layer solutions. ( veit ekkert hvað það kallast á íslensku)
Fækkun í on-chain transaction veldur meðal annars því að minna er fyrir mine-ara að hafa upp úr því að að stunda námuvinnslu, sem dregur úr örrygi networksins.
Bitcoin Cash er framhald af upprunnaega bitcoin projectinu með það sjónarmið að stækka stærð á blokkum í blockchaininu til að höndla aukna fjölgun notenda, í staðin fyrir að halda blocksize fast í 1mb block limit á 10min fresti og þvinga notendur til að nota off-chain "payment hubs" til að geta send færslur án þess að borga himinhá færslu gjöld.
Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða )
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Er bara velta fyrir mér einu í sambandi við svona, núna er btc cash á 0.068 bitcoin tildæmis, ætlaru að hafa eitthvern stoploss og hvar muntu taka profit? t.d. ef þetta verður í 0.02 eftir 6 mánuði muntu hætta lýtast á blikuna og casha út? Eða ef þetta verður í 0.35 muntu þá taka casha út og góðan profit? Eða er hugsunin að eiga þetta bara í 5 ár og sjá hvað gerist... bara spá sjálfur hef ég ágætis trú á þessuSkúnkur skrifaði: Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða )
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Ég seldi allt BCH á 470$ og 300$ ætla ekki að halda alla leið niður á botninn sem er ekki vitað hvar er, þetta mun halda áfram að falla þangað til btc tekur leiðréttingu . haha skrifaði þetta í dag og þá kom loksins BCH pump
Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Pælingin var bíða í allavega 1-3 ár og sjá hvað gerist. Casha út smátt og smátt ef vel gengur.halldorjonz skrifaði:Er bara velta fyrir mér einu í sambandi við svona, núna er btc cash á 0.068 bitcoin tildæmis, ætlaru að hafa eitthvern stoploss og hvar muntu taka profit? t.d. ef þetta verður í 0.02 eftir 6 mánuði muntu hætta lýtast á blikuna og casha út? Eða ef þetta verður í 0.35 muntu þá taka casha út og góðan profit? Eða er hugsunin að eiga þetta bara í 5 ár og sjá hvað gerist... bara spá sjálfur hef ég ágætis trú á þessuSkúnkur skrifaði: Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða )
Ég býst við á næstu vikum að BCC muni ná amk 10-20% markaðshlutdeild frá bitcoin. Ef BCC verður enþá flökktandi milli 0.05-0.1 btc eftir 1-2 mánuði þá hugsa ég mig muni hætta að lýtast á blikuna og casha allt út. Sömuleiðis ef BCC myndi hrynja núna niður í 0.01-0.03, þá myndi ég beila. Verðið þarf að ná smá fótfestu til gjaldmiðillinn geti verið samkeppnishæfur við BTC.
Það lýtur allt út fyrir að BCC verði top #2-3 crypto næstu mánuði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin Core vs Bitcoin Cash
Stundum gerist ekkert og svo einn dag kemur 150% bump vonandi náðir þú að halda aðeins lengur og dumpaðir ekkihalldorjonz skrifaði:Er bara velta fyrir mér einu í sambandi við svona, núna er btc cash á 0.068 bitcoin tildæmis, ætlaru að hafa eitthvern stoploss og hvar muntu taka profit? t.d. ef þetta verður í 0.02 eftir 6 mánuði muntu hætta lýtast á blikuna og casha út? Eða ef þetta verður í 0.35 muntu þá taka casha út og góðan profit? Eða er hugsunin að eiga þetta bara í 5 ár og sjá hvað gerist... bara spá sjálfur hef ég ágætis trú á þessuSkúnkur skrifaði: Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða )