Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Svara

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Póstur af benony13 »

Kvöldið !

Ég fæ tölvuna tilbaka úr ábyrgðarviðgerð frá Nýherja, skjárinn brotnaði fyrirvaralaust án snertingar. Flott þjónusta hjá þeim, tók reyndar 6 vikur en svo sem lítið sem þeir gátu gert í því.

Eftir að ég sæki hana þá fer ég með hana heim og set hana í hleðslu. Ljósið sem gefur til kynna að se verið að hlaða kviknar en "on" takkinn gefur ekkert svar.

Svona til að spara mér ferð aftur í bæinn og löngunin til að geta notað tölvuna núna um helgina þá langaði mig að vita hvort það er eitthvað snilldar ráð sem þið hefðuð í bakhöndinni. :megasmile

Tölvan var um 4vikna þegar ef fer með hana í viðgerð svo bætast þessar sex vikur við þannig þetta er nánast ónotuð tölva.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Póstur af ColdIce »

Lenti í nákvæmlega því sama og það var af því að ég gleymdi að tengja takkann aftur þegar ég setti hana saman hehe, kannski þeir hafi klikkað á því?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Póstur af benony13 »

Er mikið mál að gera það sjálfur ?

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Póstur af ColdIce »

Ég var reyndar með Acer, en nei það var bara að tengja einn "borða" aftur og skrúfa saman. Spurning hvort þeir geti ekki bara reddað þessu meðan þú bíður, því ef þetta er slíkt vandamál, þá skrifast þetta á þá. Tekur þá enga stund að gera þetta :)
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Póstur af worghal »

hafðu hana í sambandi, náðu í bréfaklemmu og notaðu hana til að pota í lítið gat sem ætti að vera undir henni sem er svona reset takki.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Kviknar ekki á Lenovo yoga 910

Póstur af benony13 »

worghal skrifaði:hafðu hana í sambandi, náðu í bréfaklemmu og notaðu hana til að pota í lítið gat sem ætti að vera undir henni sem er svona reset takki.
Prófaði það og það virkaði ekki
Svara