Hvaða gamer headphone með mic eru best?


arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Póstur af arons4 »

GuðjónR skrifaði:
arons4 skrifaði:Sennheiser HD línan er eiginlega mx518 heyrnatólamarkaðsins. Eru með útskiptanlegri snúru og hægt að fá snúrur bæði í 3.5mm og 6.5mm jack og allt fæst þetta hjá pfaff.
https://pfaff.is/yfir-eyru
Ég fékk ekki 3.5mm snúru fyrir mín HD-598
Þurfti að kaupa millistykki hjá þeim.
Ég þurfti að kaupa snúruna sér en þeir áttu hana, 3.5mm snúran var meira að segja aðeins lengri.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Póstur af GuðjónR »

arons4 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
arons4 skrifaði:Sennheiser HD línan er eiginlega mx518 heyrnatólamarkaðsins. Eru með útskiptanlegri snúru og hægt að fá snúrur bæði í 3.5mm og 6.5mm jack og allt fæst þetta hjá pfaff.
https://pfaff.is/yfir-eyru
Ég fékk ekki 3.5mm snúru fyrir mín HD-598
Þurfti að kaupa millistykki hjá þeim.
Ég þurfti að kaupa snúruna sér en þeir áttu hana, 3.5mm snúran var meira að segja aðeins lengri.
Þegar ég fór í Pfaff með mín þá sagði konan að það væri aldrei hægt að fá heila snúru með 3.5mm tengi fyrir opin "lavöru" heyrnartól.
Seldi mér þetta millistykki í staðin. Kannski er eitthvað breytt hjá þeim eða hún vissi kannski ekki betur?
Viðhengi
IMG_1881.JPG
IMG_1881.JPG (133.31 KiB) Skoðað 451 sinnum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Póstur af GuðjónR »

MeanGreen skrifaði:Mæli frekar með góðum heyrnartólum og standalone míkrafón. Modmic er pottþétt en Massdrop er að koma með ódýrari útgáfu, Minimic. $25 + $5 shipping er frekar góður díll, fyrir utan hvað shipping tekur langan tíma!

Svo er Massdrop líka með Sennheiser PC37X ef gamer headset er must og það er mun styttra shipping.

Review:
Eftir að hafa yfirfaraði allar ábendingarnar þá held ég að þetta hafi verið best bang for the buck.
Pantaði eitt stykki frá Massdrop.
Viðhengi
massdrop.jpg
massdrop.jpg (45.53 KiB) Skoðað 424 sinnum
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Póstur af Baldurmar »

Segir okkur frá því um áramótin þegar hann kemur :)
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Póstur af GuðjónR »

Baldurmar skrifaði:Segir okkur frá því um áramótin þegar hann kemur :)
Ohh ... sendingartími ~6 vikur ... nenni því ekki.
Ætli það verði þá ekki Sennheiser Game Zero.

Annars þá fagna ég virkri samkeppni!

https://pfaff.is/game-zero-svart
vs
https://elko.is/sennheiser-g4me-zero-he ... nema-svort
Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

Póstur af steinarsaem »

Félagi minn sem á game one hafði aldrei heyrt annað eins surround og soundspot og í mínum: https://elko.is/logitech-g933-leikjaheyrnartol
Þau eru alveg geggjuð og hleðsla endist í 11-12 tíma notkun.
Svara